Samræma þarf reglur um staðgöngumæðrun Linda Blöndal skrifar 5. ágúst 2014 19:27 Mál tælenskrar staðgöngumóður hefur verið í heimsfréttunum undanfarna daga þar sem áströlsk hjón eru sögð hafa hafnað tvíbura sem hún gekk með fyrir þau. Hann reyndist vera með Downs heilkenni og hjartagalla og tóku hjónin eingöngu hitt barnið. Til viðbótar hefur svo komið í ljós faðirinn er dæmdur kynferðisbrotamaður. Umboðsskriftstofan í Tælandi lokaði eftir að málið kom upp.Reglur mjög mismunandi Ástríður Stefánsdóttir var einn þriggja sérfræðinga sem skrifuðu skýrslu um staðgöngumæðrun fyrir heilbrigðisráðuneytið. Hún segir að staðgöngumæðrun sé á alheimsvísu en lúti staðbundnum reglum um leið. Reglur ríkja séu mjög mismunandi sem er slæmt eigi að standa vel að slíkum málum. Mikið sé rætt um að koma samræmdum böndum yfir ríki, ekki síður á milli ríkari og fátækra ríkja. Staðgöngumæðrun er óheimil hér á landi líkt og á öðrum Norðurlöndum og einnig í nokkrum Evrópulöndum. Annars staðar í Evrópu er hún þó leyfð, sér í lagi í Austur Evrópu. Hún er leyfð líka í mörgum ríkjum Bandaríkjanna, víða í Asíu og Suður-Ameríku.Tíu íslenskt pör fengið staðgöngumóður Talið er að um tíu íslensk pör hafi nýtt sér staðgöngumæðrun í útlöndum, í Bandaríkjunum, Indlandi og Suður Ameríku en engar opinberar tölur eru þó til um það hér á landi í raun hve margir hafi farið erlendis til að eignast barn með þessum hætti. Félagið Staðganga segir þörfina koma upp hjá allt að tveimur pörum á ári. Ekki lýsandi dæmi Fréttin frá Tælandi er ekki lýsandi fyrir hvernig markaðurinn er í kringum staðgöngumæðrun, segir Ástríður. Vandinn sé samt sá að staðgöngumæðrun einskorðast ekki við nein landamæri. Fólk finnur þjónustuna á Netinu og ferðast um heiminn til að kaupa slíka þjónustu. Í því liggur vandinn, segir hún.Ísland stefnir í breytingar Heilbrigðisráðherra mun leggja fram frumvarp á vorþingi um að staðgöngumæðrun í velgjörðarskyni verðu leyfð með lögum. Þingsályktunartillaga um að undirbúa slíkt frumvarp var samþykkt á Alþingi í byrjun árs 2012 og var Ragnheiður Elín Árnadóttir flutningsmaður þess ásamt fleirum. Mest lesið Efast um skýringar Snorra á lækkandi fæðingartíðni Innlent Sýkna bæjarins staðfest: „Þetta er spillingarmál“ Innlent „Ekki stoltur af því að hafa verið partur af eitraðri menningu“ Innlent Endanleg fjárlög 2025: Hallinn jókst um 18 milljarða vegna kólnunar Innlent „Þetta er ofboðslega vond tilfinning - mjög vond“ Innlent Fjölskylda komst lífs af fyrir ótrúlega tilviljun Innlent Fyrsta skóflustunga tekin þótt enn eigi eftir að hanna brúna Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Þinginu til „ævarandi skammar“ að hafa samþykkt búvörulög Innlent Allir ráðherrar Sjálfstæðisflokksins auk matvælaráðherra voru fjarverandi Innlent Fleiri fréttir Endanleg fjárlög 2025: Hallinn jókst um 18 milljarða vegna kólnunar Efast um skýringar Snorra á lækkandi fæðingartíðni Fyrsta skóflustunga tekin þótt enn eigi eftir að hanna brúna Þinginu til „ævarandi skammar“ að hafa samþykkt búvörulög Sýkna bæjarins staðfest: „Þetta er spillingarmál“ Ekki allir sem geta verið heima heilu og hálfu dagana Bjarni sér ekki eftir að hafa endurnýjað stjórnarsamstarfið Markmið og tilgangur laganna hafi aldrei breyst Fjölskylda komst lífs af fyrir ótrúlega tilviljun Ævarandi skömm og tilviljun sem bjargaði fjölskyldu Allir ráðherrar Sjálfstæðisflokksins auk matvælaráðherra voru fjarverandi Þörf á efnisreglum eftir fordæmalausan dóm Ekkert verður af verkfalli í Hafnarfirði „Ekki stoltur af því að hafa verið partur af eitraðri menningu“ Bein útsending: Samfélag á krossgötum „Áfellisdómur yfir vinnubrögðum Alþingis“ Lofsamlegar umsagnir um Svanhildi: „Leiðtogi, liðsmaður og drífandi dugnaðarforkur” Deila um Stálskipaauðinn fyrir Hæstarétt Braut bílrúðu með hnefanum og réðst á ökumanninn Fyrsta skóflustunga að Ölfusárbrú á miðvikudag Á sjöunda þúsund hafa kosið utankjörfundar Fuglaflensa greindist í mávi við Reykjavíkurtjörn Rýnt í hæðir og lægðir baráttunnar „Þetta er ofboðslega vond tilfinning - mjög vond“ Breyting á búvörulögum hefur ekkert gildi Kvikmyndagerðarfólk bænheyrt og sjóðnum komið til bjargar Kemur til greina að fara dómstólaleiðina Fjárlög samþykkt en VG sat hjá Sækir um leyfi til hrefnuveiða vegna ofgnóttar fyrir vestan Alþingi að ljúka og bjartsýnistónn í deiluaðilum í Karphúsinu Sjá meira
Mál tælenskrar staðgöngumóður hefur verið í heimsfréttunum undanfarna daga þar sem áströlsk hjón eru sögð hafa hafnað tvíbura sem hún gekk með fyrir þau. Hann reyndist vera með Downs heilkenni og hjartagalla og tóku hjónin eingöngu hitt barnið. Til viðbótar hefur svo komið í ljós faðirinn er dæmdur kynferðisbrotamaður. Umboðsskriftstofan í Tælandi lokaði eftir að málið kom upp.Reglur mjög mismunandi Ástríður Stefánsdóttir var einn þriggja sérfræðinga sem skrifuðu skýrslu um staðgöngumæðrun fyrir heilbrigðisráðuneytið. Hún segir að staðgöngumæðrun sé á alheimsvísu en lúti staðbundnum reglum um leið. Reglur ríkja séu mjög mismunandi sem er slæmt eigi að standa vel að slíkum málum. Mikið sé rætt um að koma samræmdum böndum yfir ríki, ekki síður á milli ríkari og fátækra ríkja. Staðgöngumæðrun er óheimil hér á landi líkt og á öðrum Norðurlöndum og einnig í nokkrum Evrópulöndum. Annars staðar í Evrópu er hún þó leyfð, sér í lagi í Austur Evrópu. Hún er leyfð líka í mörgum ríkjum Bandaríkjanna, víða í Asíu og Suður-Ameríku.Tíu íslenskt pör fengið staðgöngumóður Talið er að um tíu íslensk pör hafi nýtt sér staðgöngumæðrun í útlöndum, í Bandaríkjunum, Indlandi og Suður Ameríku en engar opinberar tölur eru þó til um það hér á landi í raun hve margir hafi farið erlendis til að eignast barn með þessum hætti. Félagið Staðganga segir þörfina koma upp hjá allt að tveimur pörum á ári. Ekki lýsandi dæmi Fréttin frá Tælandi er ekki lýsandi fyrir hvernig markaðurinn er í kringum staðgöngumæðrun, segir Ástríður. Vandinn sé samt sá að staðgöngumæðrun einskorðast ekki við nein landamæri. Fólk finnur þjónustuna á Netinu og ferðast um heiminn til að kaupa slíka þjónustu. Í því liggur vandinn, segir hún.Ísland stefnir í breytingar Heilbrigðisráðherra mun leggja fram frumvarp á vorþingi um að staðgöngumæðrun í velgjörðarskyni verðu leyfð með lögum. Þingsályktunartillaga um að undirbúa slíkt frumvarp var samþykkt á Alþingi í byrjun árs 2012 og var Ragnheiður Elín Árnadóttir flutningsmaður þess ásamt fleirum.
Mest lesið Efast um skýringar Snorra á lækkandi fæðingartíðni Innlent Sýkna bæjarins staðfest: „Þetta er spillingarmál“ Innlent „Ekki stoltur af því að hafa verið partur af eitraðri menningu“ Innlent Endanleg fjárlög 2025: Hallinn jókst um 18 milljarða vegna kólnunar Innlent „Þetta er ofboðslega vond tilfinning - mjög vond“ Innlent Fjölskylda komst lífs af fyrir ótrúlega tilviljun Innlent Fyrsta skóflustunga tekin þótt enn eigi eftir að hanna brúna Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Þinginu til „ævarandi skammar“ að hafa samþykkt búvörulög Innlent Allir ráðherrar Sjálfstæðisflokksins auk matvælaráðherra voru fjarverandi Innlent Fleiri fréttir Endanleg fjárlög 2025: Hallinn jókst um 18 milljarða vegna kólnunar Efast um skýringar Snorra á lækkandi fæðingartíðni Fyrsta skóflustunga tekin þótt enn eigi eftir að hanna brúna Þinginu til „ævarandi skammar“ að hafa samþykkt búvörulög Sýkna bæjarins staðfest: „Þetta er spillingarmál“ Ekki allir sem geta verið heima heilu og hálfu dagana Bjarni sér ekki eftir að hafa endurnýjað stjórnarsamstarfið Markmið og tilgangur laganna hafi aldrei breyst Fjölskylda komst lífs af fyrir ótrúlega tilviljun Ævarandi skömm og tilviljun sem bjargaði fjölskyldu Allir ráðherrar Sjálfstæðisflokksins auk matvælaráðherra voru fjarverandi Þörf á efnisreglum eftir fordæmalausan dóm Ekkert verður af verkfalli í Hafnarfirði „Ekki stoltur af því að hafa verið partur af eitraðri menningu“ Bein útsending: Samfélag á krossgötum „Áfellisdómur yfir vinnubrögðum Alþingis“ Lofsamlegar umsagnir um Svanhildi: „Leiðtogi, liðsmaður og drífandi dugnaðarforkur” Deila um Stálskipaauðinn fyrir Hæstarétt Braut bílrúðu með hnefanum og réðst á ökumanninn Fyrsta skóflustunga að Ölfusárbrú á miðvikudag Á sjöunda þúsund hafa kosið utankjörfundar Fuglaflensa greindist í mávi við Reykjavíkurtjörn Rýnt í hæðir og lægðir baráttunnar „Þetta er ofboðslega vond tilfinning - mjög vond“ Breyting á búvörulögum hefur ekkert gildi Kvikmyndagerðarfólk bænheyrt og sjóðnum komið til bjargar Kemur til greina að fara dómstólaleiðina Fjárlög samþykkt en VG sat hjá Sækir um leyfi til hrefnuveiða vegna ofgnóttar fyrir vestan Alþingi að ljúka og bjartsýnistónn í deiluaðilum í Karphúsinu Sjá meira