Tólf frá sjö löndum grófu upp Skugga Freyr Bjarnason skrifar 5. ágúst 2014 07:00 Hluti fornleifafræðinganna að störfum við uppgröftinn á Skugga. Tólf fornleifafræðingar frá sjö löndum hafa grafið upp torfhúsið Skugga í Staðartungu í Hörgárdal, skammt frá mynni Myrkárdals. Fornleifarannsóknir hafa farið fram þar undanfarin sumur og í júlí hélt hópur af fornleifafræðingum starfinu áfram.Loftmynd af svæðinu þar sem torfbærinn var grafinn upp.Við rannsóknina vinna saman starfsmenn City University of New York og Fornleifastofnunar Íslands. Síðasta sumar fundust leifar af húsinu undir öskuhaug frá 10. til 11. öld. Það reyndist vera íbúðarhús með þykku gólflagi og eldstæði. Gripirnir sem fundust í húsinu voru hefðbundnir fyrir víkingaaldarhús en meðal þess sem fannst voru perlur og járngripir. Að sögn Gísla Pálmasonar hjá Fornleifastofnun Íslands var húsið byggt á eldri öskuhaug og því ljóst að um er að ræða ævafornt býli. „Það kemur hálfpartinn á óvart að býlið er mjög ofarlega í dalnum og hátt í hlíðinni. Skynsemin segir manni að betra landið nær Eyjafirði hafi líklega verið numið fyrst og samkvæmt því er líklegt að dalurinn hafi verið fullnuminn snemma á landnámsöld,“ segir Gísli, spurður út í uppgröftinn.Fornleifarannsóknir hafa farið fram í Staðartungu undanfarin sumur. Mest lesið Aðstoðar Ingu eftir viðkomu í Sjálfstæðisflokknum, Viðreisn og JP Morgan Innlent Í fangelsi fyrir að sofa hjá ári yngri stúlku Erlent Gott sparnaðarráð fyrir ríkisstjórnina að leggja niður ÁTVR Innlent Vindstrengir ná mögulega stormstyrk í kvöld Veður Keyptu risa túnfisk á 1,3 milljónir dala fyrir sushi-gerð Innlent Skapa eigi skattalegar ívilnanir fyrir fólk og verktakafyrirtæki Innlent Styttist í lokun flugvallar sem tengist flugsögu Íslendinga Innlent „Þetta er bara forkastanlegt“ Innlent Efnahagsáform nýrrar stjórnar, gjaldtaka í ferðaþjónustu og tekist á um strandveiðar Innlent Mikilvægt að andlát Hjalta yrði einhverjum til gagns Innlent Fleiri fréttir „Var lifandi og skemmtilegur en ömurlegt hvernig fór“ Vill efla vöktun og innviði vegna kerfisins sem er að vakna Skapa eigi skattalegar ívilnanir fyrir fólk og verktakafyrirtæki Jarðhræringar í Borgarbyggð og elsti systkinahópur landsins Aðstoðar Ingu eftir viðkomu í Sjálfstæðisflokknum, Viðreisn og JP Morgan Glitský prýddu himin höfuðborgarbúa í morgunsárið Keyptu risa túnfisk á 1,3 milljónir dala fyrir sushi-gerð Efnahagsáform nýrrar stjórnar, gjaldtaka í ferðaþjónustu og tekist á um strandveiðar Gott sparnaðarráð fyrir ríkisstjórnina að leggja niður ÁTVR Styttist í lokun flugvallar sem tengist flugsögu Íslendinga Lentu með veikan farþega í Keflavík 12 milljarða vinnsluhús byggt fyrir lax í Þorlákshöfn „Þetta er bara forkastanlegt“ Mikilvægt að andlát Hjalta yrði einhverjum til gagns „Tifandi tímasprengja“ á Suðurlandi og stökkbreyting áfengissölu Sviptur á staðnum fyrir ofsaakstur á 30-götu Gefur lítið fyrir áform ríkisstjórnarinnar Biden hyggst senda hergögn að virði átta milljarða til Ísraels Allir séu meðvitaðir um ábyrgðina sem fylgi setu í ríkisstjórn Starf framkvæmdastjóra Mannréttindastofnunar auglýst „Bóndinn á svæðinu er nú ofboðslega rólegur yfir þessu“ Hafnar því alfarið að læknar séu snuðaðir á Suðurlandi Leigubílstjóri á Fljótsdalshéraði safnar jólatrjám Akureyringar eins og beljur að vori „Evrópusuðið“ hverfi ekki með þjóðaratkvæðagreiðslu HSU svarar áhyggjufullum læknum Árni Grétar Futuregrapher látinn Eina sýklalyf sinnar tegundar tvöfaldast í verði Kalt en bjart um helgina Húsráðandi bað lögreglu um að vísa fimmtíu úr samkvæmi Sjá meira
Tólf fornleifafræðingar frá sjö löndum hafa grafið upp torfhúsið Skugga í Staðartungu í Hörgárdal, skammt frá mynni Myrkárdals. Fornleifarannsóknir hafa farið fram þar undanfarin sumur og í júlí hélt hópur af fornleifafræðingum starfinu áfram.Loftmynd af svæðinu þar sem torfbærinn var grafinn upp.Við rannsóknina vinna saman starfsmenn City University of New York og Fornleifastofnunar Íslands. Síðasta sumar fundust leifar af húsinu undir öskuhaug frá 10. til 11. öld. Það reyndist vera íbúðarhús með þykku gólflagi og eldstæði. Gripirnir sem fundust í húsinu voru hefðbundnir fyrir víkingaaldarhús en meðal þess sem fannst voru perlur og járngripir. Að sögn Gísla Pálmasonar hjá Fornleifastofnun Íslands var húsið byggt á eldri öskuhaug og því ljóst að um er að ræða ævafornt býli. „Það kemur hálfpartinn á óvart að býlið er mjög ofarlega í dalnum og hátt í hlíðinni. Skynsemin segir manni að betra landið nær Eyjafirði hafi líklega verið numið fyrst og samkvæmt því er líklegt að dalurinn hafi verið fullnuminn snemma á landnámsöld,“ segir Gísli, spurður út í uppgröftinn.Fornleifarannsóknir hafa farið fram í Staðartungu undanfarin sumur.
Mest lesið Aðstoðar Ingu eftir viðkomu í Sjálfstæðisflokknum, Viðreisn og JP Morgan Innlent Í fangelsi fyrir að sofa hjá ári yngri stúlku Erlent Gott sparnaðarráð fyrir ríkisstjórnina að leggja niður ÁTVR Innlent Vindstrengir ná mögulega stormstyrk í kvöld Veður Keyptu risa túnfisk á 1,3 milljónir dala fyrir sushi-gerð Innlent Skapa eigi skattalegar ívilnanir fyrir fólk og verktakafyrirtæki Innlent Styttist í lokun flugvallar sem tengist flugsögu Íslendinga Innlent „Þetta er bara forkastanlegt“ Innlent Efnahagsáform nýrrar stjórnar, gjaldtaka í ferðaþjónustu og tekist á um strandveiðar Innlent Mikilvægt að andlát Hjalta yrði einhverjum til gagns Innlent Fleiri fréttir „Var lifandi og skemmtilegur en ömurlegt hvernig fór“ Vill efla vöktun og innviði vegna kerfisins sem er að vakna Skapa eigi skattalegar ívilnanir fyrir fólk og verktakafyrirtæki Jarðhræringar í Borgarbyggð og elsti systkinahópur landsins Aðstoðar Ingu eftir viðkomu í Sjálfstæðisflokknum, Viðreisn og JP Morgan Glitský prýddu himin höfuðborgarbúa í morgunsárið Keyptu risa túnfisk á 1,3 milljónir dala fyrir sushi-gerð Efnahagsáform nýrrar stjórnar, gjaldtaka í ferðaþjónustu og tekist á um strandveiðar Gott sparnaðarráð fyrir ríkisstjórnina að leggja niður ÁTVR Styttist í lokun flugvallar sem tengist flugsögu Íslendinga Lentu með veikan farþega í Keflavík 12 milljarða vinnsluhús byggt fyrir lax í Þorlákshöfn „Þetta er bara forkastanlegt“ Mikilvægt að andlát Hjalta yrði einhverjum til gagns „Tifandi tímasprengja“ á Suðurlandi og stökkbreyting áfengissölu Sviptur á staðnum fyrir ofsaakstur á 30-götu Gefur lítið fyrir áform ríkisstjórnarinnar Biden hyggst senda hergögn að virði átta milljarða til Ísraels Allir séu meðvitaðir um ábyrgðina sem fylgi setu í ríkisstjórn Starf framkvæmdastjóra Mannréttindastofnunar auglýst „Bóndinn á svæðinu er nú ofboðslega rólegur yfir þessu“ Hafnar því alfarið að læknar séu snuðaðir á Suðurlandi Leigubílstjóri á Fljótsdalshéraði safnar jólatrjám Akureyringar eins og beljur að vori „Evrópusuðið“ hverfi ekki með þjóðaratkvæðagreiðslu HSU svarar áhyggjufullum læknum Árni Grétar Futuregrapher látinn Eina sýklalyf sinnar tegundar tvöfaldast í verði Kalt en bjart um helgina Húsráðandi bað lögreglu um að vísa fimmtíu úr samkvæmi Sjá meira