Tólf frá sjö löndum grófu upp Skugga Freyr Bjarnason skrifar 5. ágúst 2014 07:00 Hluti fornleifafræðinganna að störfum við uppgröftinn á Skugga. Tólf fornleifafræðingar frá sjö löndum hafa grafið upp torfhúsið Skugga í Staðartungu í Hörgárdal, skammt frá mynni Myrkárdals. Fornleifarannsóknir hafa farið fram þar undanfarin sumur og í júlí hélt hópur af fornleifafræðingum starfinu áfram.Loftmynd af svæðinu þar sem torfbærinn var grafinn upp.Við rannsóknina vinna saman starfsmenn City University of New York og Fornleifastofnunar Íslands. Síðasta sumar fundust leifar af húsinu undir öskuhaug frá 10. til 11. öld. Það reyndist vera íbúðarhús með þykku gólflagi og eldstæði. Gripirnir sem fundust í húsinu voru hefðbundnir fyrir víkingaaldarhús en meðal þess sem fannst voru perlur og járngripir. Að sögn Gísla Pálmasonar hjá Fornleifastofnun Íslands var húsið byggt á eldri öskuhaug og því ljóst að um er að ræða ævafornt býli. „Það kemur hálfpartinn á óvart að býlið er mjög ofarlega í dalnum og hátt í hlíðinni. Skynsemin segir manni að betra landið nær Eyjafirði hafi líklega verið numið fyrst og samkvæmt því er líklegt að dalurinn hafi verið fullnuminn snemma á landnámsöld,“ segir Gísli, spurður út í uppgröftinn.Fornleifarannsóknir hafa farið fram í Staðartungu undanfarin sumur. Mest lesið Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Erlent Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Erlent Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Innlent Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra Innlent Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Erlent Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Erlent Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Innlent Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Sjá meira
Tólf fornleifafræðingar frá sjö löndum hafa grafið upp torfhúsið Skugga í Staðartungu í Hörgárdal, skammt frá mynni Myrkárdals. Fornleifarannsóknir hafa farið fram þar undanfarin sumur og í júlí hélt hópur af fornleifafræðingum starfinu áfram.Loftmynd af svæðinu þar sem torfbærinn var grafinn upp.Við rannsóknina vinna saman starfsmenn City University of New York og Fornleifastofnunar Íslands. Síðasta sumar fundust leifar af húsinu undir öskuhaug frá 10. til 11. öld. Það reyndist vera íbúðarhús með þykku gólflagi og eldstæði. Gripirnir sem fundust í húsinu voru hefðbundnir fyrir víkingaaldarhús en meðal þess sem fannst voru perlur og járngripir. Að sögn Gísla Pálmasonar hjá Fornleifastofnun Íslands var húsið byggt á eldri öskuhaug og því ljóst að um er að ræða ævafornt býli. „Það kemur hálfpartinn á óvart að býlið er mjög ofarlega í dalnum og hátt í hlíðinni. Skynsemin segir manni að betra landið nær Eyjafirði hafi líklega verið numið fyrst og samkvæmt því er líklegt að dalurinn hafi verið fullnuminn snemma á landnámsöld,“ segir Gísli, spurður út í uppgröftinn.Fornleifarannsóknir hafa farið fram í Staðartungu undanfarin sumur.
Mest lesið Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Erlent Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Erlent Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Innlent Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra Innlent Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Erlent Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Erlent Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Innlent Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Sjá meira