Neville lætur United-menn heyra það: Þið eruð ekki nógu harðir Tómas Þór Þórðarson skrifar 22. september 2014 07:45 Gary Neville, fyrrverandi fyrirliði Manchester United, fór ófögrum orðum um sitt gamla lið eftir 5-3 tap þess gegn nýliðum Leicester í gær. United komst í 3-1 í leiknum, en hrundi gjörsamlega eftir að heimamenn minnkuðu muninn úr vítaspyrnu í seinni hálfleik. Nýliðarnir gengu á lagið og skoruðu þrjú mörk til viðbótar. Varnarleikur Manchester United í leiknum var í besta falli hlægilegur, en liðið er nú í tólfta sæti ensku úrvalsdeildarinnar og aðeins búið að vinna einn leik þrátt fyrir að eyða 140 milljónum punda í nýja leikmenn. „Fram á við var United miklu betra en það hefur verið undanfarin misseri og það er jákvætt,“ sagði Neville í myndveri Sky Sports eftir leikinn. „En í fyrri hálfleik vann Leicester alla bolta sem sparkað var langt fram völlinn, hvort sem um er að ræða skallaeinvíg eða seinni boltann. Í seinni hálfleik var ranglega dæmt víti á United, en leikmennirnir eru samt mjúkir.“ „Það er enginn spurning um að Manchester United-liðið er mjúkt í miðjunni. Leikmennirnir eru ekki nógu harðir.“ „Þið sáuð hvernig þetta var hérna [í leik Man. City og Chelsea]. Í hvert einasta skipti sem Diego Costa reyndi að fara í boltann var hann laminn af Mangala og það sama var í gangi hinum megin hjá JohnTerry og GaryCahill. Mér fannst miðjumennirnir þrír og varnarlína United bara tekinn í bakaríið af Leicester,“ sagði Gary Neville. Enski boltinn Tengdar fréttir Vardy: Besti dagur ferilsins Jamie Vardy átti stórleik þegar Leicester skellti Manchester United í dag. 21. september 2014 14:37 Öll mörk gærdagsins á Vísi Samantektir úr leikjum ensku úrvalsdeildarinnar má ávallt finna á sjónvarpsvef Vísis. 21. september 2014 13:15 Ótrúleg endurkoma þegar Leicester skellti Man. Utd. | Sjáðu mörkin Unnu 5-3 sigur á lánlausu liði United eftir að hafa lent 3-1 undir. 21. september 2014 00:01 Utandeildarhetjan sá um stjörnur Van Gaal Jamie Vardy átti þátt í öllum fimm mörkum Leicester í mögnuðum 5-3 sigri liðsins á stjörnum prýddu liði Manchester United. 22. september 2014 06:30 Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Í beinni: Nott. Forest - Arsenal | Skytturnar í Skírisskógi Enski boltinn Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn „Fyrr skal ég dauður liggja“ Enski boltinn Í beinni: Man Utd - Ipswich | Enda ófarirnar? Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Handbolti „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Liverpool - Newcastle | Alvöru slagur á Anfield Í beinni: Nott. Forest - Arsenal | Skytturnar í Skírisskógi Í beinni: Man Utd - Ipswich | Enda ófarirnar? Í beinni: Tottenham - Man City | Spurs á siglingu Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Chelsea skrapaði botninn með Southampton Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Sjá meira
Gary Neville, fyrrverandi fyrirliði Manchester United, fór ófögrum orðum um sitt gamla lið eftir 5-3 tap þess gegn nýliðum Leicester í gær. United komst í 3-1 í leiknum, en hrundi gjörsamlega eftir að heimamenn minnkuðu muninn úr vítaspyrnu í seinni hálfleik. Nýliðarnir gengu á lagið og skoruðu þrjú mörk til viðbótar. Varnarleikur Manchester United í leiknum var í besta falli hlægilegur, en liðið er nú í tólfta sæti ensku úrvalsdeildarinnar og aðeins búið að vinna einn leik þrátt fyrir að eyða 140 milljónum punda í nýja leikmenn. „Fram á við var United miklu betra en það hefur verið undanfarin misseri og það er jákvætt,“ sagði Neville í myndveri Sky Sports eftir leikinn. „En í fyrri hálfleik vann Leicester alla bolta sem sparkað var langt fram völlinn, hvort sem um er að ræða skallaeinvíg eða seinni boltann. Í seinni hálfleik var ranglega dæmt víti á United, en leikmennirnir eru samt mjúkir.“ „Það er enginn spurning um að Manchester United-liðið er mjúkt í miðjunni. Leikmennirnir eru ekki nógu harðir.“ „Þið sáuð hvernig þetta var hérna [í leik Man. City og Chelsea]. Í hvert einasta skipti sem Diego Costa reyndi að fara í boltann var hann laminn af Mangala og það sama var í gangi hinum megin hjá JohnTerry og GaryCahill. Mér fannst miðjumennirnir þrír og varnarlína United bara tekinn í bakaríið af Leicester,“ sagði Gary Neville.
Enski boltinn Tengdar fréttir Vardy: Besti dagur ferilsins Jamie Vardy átti stórleik þegar Leicester skellti Manchester United í dag. 21. september 2014 14:37 Öll mörk gærdagsins á Vísi Samantektir úr leikjum ensku úrvalsdeildarinnar má ávallt finna á sjónvarpsvef Vísis. 21. september 2014 13:15 Ótrúleg endurkoma þegar Leicester skellti Man. Utd. | Sjáðu mörkin Unnu 5-3 sigur á lánlausu liði United eftir að hafa lent 3-1 undir. 21. september 2014 00:01 Utandeildarhetjan sá um stjörnur Van Gaal Jamie Vardy átti þátt í öllum fimm mörkum Leicester í mögnuðum 5-3 sigri liðsins á stjörnum prýddu liði Manchester United. 22. september 2014 06:30 Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Í beinni: Nott. Forest - Arsenal | Skytturnar í Skírisskógi Enski boltinn Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn „Fyrr skal ég dauður liggja“ Enski boltinn Í beinni: Man Utd - Ipswich | Enda ófarirnar? Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Handbolti „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Liverpool - Newcastle | Alvöru slagur á Anfield Í beinni: Nott. Forest - Arsenal | Skytturnar í Skírisskógi Í beinni: Man Utd - Ipswich | Enda ófarirnar? Í beinni: Tottenham - Man City | Spurs á siglingu Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Chelsea skrapaði botninn með Southampton Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Sjá meira
Vardy: Besti dagur ferilsins Jamie Vardy átti stórleik þegar Leicester skellti Manchester United í dag. 21. september 2014 14:37
Öll mörk gærdagsins á Vísi Samantektir úr leikjum ensku úrvalsdeildarinnar má ávallt finna á sjónvarpsvef Vísis. 21. september 2014 13:15
Ótrúleg endurkoma þegar Leicester skellti Man. Utd. | Sjáðu mörkin Unnu 5-3 sigur á lánlausu liði United eftir að hafa lent 3-1 undir. 21. september 2014 00:01
Utandeildarhetjan sá um stjörnur Van Gaal Jamie Vardy átti þátt í öllum fimm mörkum Leicester í mögnuðum 5-3 sigri liðsins á stjörnum prýddu liði Manchester United. 22. september 2014 06:30