Martin Kaymer sigraði á US Open með yfirburðum 15. júní 2014 23:45 Kaymer fagnar fugli á lokahringnum í dag. AP/Getty Þjóðverjinn Martin Kaymer sigraði í nú í kvöld á Opna bandaríska meistaramótinu en þetta er í annað sinn sem þessi 29 ára kylfingur sigrar á risamóti í golfi. Kaymer hefur verið í sérflokki alla helgina á hinum erfiða Pinehurst velli nr.2 en fyrir lokahringinn var hann á átta höggum undir pari, fimm höggum á undan þeim Erik Compton og Rickie Fowler sem deildu öðru sætinu á þremur höggum undir. Stóra spurningin var þó hvort að pressan næði til Kaymer á lokahringnum en hann svaraði henni með frábærri frammistöðu sem minnti á Tiger Woods er hann var upp á sitt besta, yfirburðirnir voru slíkir. Kaymer lék lokahringinn á 69 höggum eða einu höggi undir pari og endaði því mótið á níu höggum höggum undir pari. Hann sigraði mótið að lokum með átta högga mun en þeir Compton og Fowler deildu öðru sætinu á einu höggi undir pari eftir að hafa báðir leikið lokahringinn á 72 höggum. Nokkrir kylfingar enduðu jafnir í fjórða sæti samtals á einu höggi yfir pari en það voru þeir Dustin Johnson, Henrik Stenson, Jason Day, Brooks Koepka og Keegan Bradley. Sigurvegari síðasta árs, Justin Rose, átti ágæta titilvörn en hann endaði jafn í 12.sæti á þremur höggum yfir pari. Golf Mest lesið Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar Enski boltinn Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Enski boltinn Stalst í síma liðsfélaga og tók sjötíu sjálfur Körfubolti Gæti mætt mömmu sinni á EM Sport „Ég mun vera með þetta út ferilinn minn, bara fyrir þig“ Körfubolti „Vonandi eitthvað til að byggja á í Evrópuleiknum“ Handbolti „Vonandi náum við að stækka hópinn og gera magnaða hluti í vor” Körfubolti Uppgjör og viðtöl: Þór Ak.-Keflavík 109-87 | Þórskonur áfram í stuði á heimavelli Körfubolti Breska frjálsíþróttasambandið ákært fyrir manndráp Sport Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt Íslenski boltinn Fleiri fréttir Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Þjóðverjinn Martin Kaymer sigraði í nú í kvöld á Opna bandaríska meistaramótinu en þetta er í annað sinn sem þessi 29 ára kylfingur sigrar á risamóti í golfi. Kaymer hefur verið í sérflokki alla helgina á hinum erfiða Pinehurst velli nr.2 en fyrir lokahringinn var hann á átta höggum undir pari, fimm höggum á undan þeim Erik Compton og Rickie Fowler sem deildu öðru sætinu á þremur höggum undir. Stóra spurningin var þó hvort að pressan næði til Kaymer á lokahringnum en hann svaraði henni með frábærri frammistöðu sem minnti á Tiger Woods er hann var upp á sitt besta, yfirburðirnir voru slíkir. Kaymer lék lokahringinn á 69 höggum eða einu höggi undir pari og endaði því mótið á níu höggum höggum undir pari. Hann sigraði mótið að lokum með átta högga mun en þeir Compton og Fowler deildu öðru sætinu á einu höggi undir pari eftir að hafa báðir leikið lokahringinn á 72 höggum. Nokkrir kylfingar enduðu jafnir í fjórða sæti samtals á einu höggi yfir pari en það voru þeir Dustin Johnson, Henrik Stenson, Jason Day, Brooks Koepka og Keegan Bradley. Sigurvegari síðasta árs, Justin Rose, átti ágæta titilvörn en hann endaði jafn í 12.sæti á þremur höggum yfir pari.
Golf Mest lesið Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar Enski boltinn Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Enski boltinn Stalst í síma liðsfélaga og tók sjötíu sjálfur Körfubolti Gæti mætt mömmu sinni á EM Sport „Ég mun vera með þetta út ferilinn minn, bara fyrir þig“ Körfubolti „Vonandi eitthvað til að byggja á í Evrópuleiknum“ Handbolti „Vonandi náum við að stækka hópinn og gera magnaða hluti í vor” Körfubolti Uppgjör og viðtöl: Þór Ak.-Keflavík 109-87 | Þórskonur áfram í stuði á heimavelli Körfubolti Breska frjálsíþróttasambandið ákært fyrir manndráp Sport Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt Íslenski boltinn Fleiri fréttir Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira