Fjögurra flokka meirihluti í Reykjavík Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 1. júní 2014 17:40 Meirihluti verður myndaður í borginni af fjórum flokkum; Samfylkingu, Bjartri framtíð, Vinstri grænum og Pírötum og hefjast meirihlutaviðræður á morgun. Meirihlutinn skilar því níu borgarfulltrúum, en samstarf Sjálfstæðisflokksins og Samfylkingarinnar hefði skilað jafn mörgum fulltrúum.Dagur B. Eggertsson, oddviti Samfylkingar, sagði í Eyjunni á Stöð 2 í dag að hann og S. Björn Blöndal, oddviti Bjartrar framtíðar, hefðu hvor um sig fengið fullt umboð borgarstjórnarflokka sinna til að leiða meirihlutaviðræður. Þeir hefðu verið í sambandi við Vinstri græn og Pírata og formlegar meirihlutaviðræður myndu byrja á morgun. Samfylkingin fékk 31,9 prósent atkvæða og fimm borgarfulltrúa, Björt framtíð fékk 15,6 prósent og tvo borgarfulltrúa, Vinstri grænir fengu 8,3 prósent og einn borgarfulltrúa og Píratar náðu manni inn á lokasprettinum með 5,9 prósent. Tengdar fréttir Stefnir í fjögurra flokka meirihluta: Dagur hefur sett sig í samband við Pírata Halldór Auðar Svansson oddviti Pírata hefur bæði rætt við Samfylkinguna og Vinstri græna um meirihlutamyndun í dag. 1. júní 2014 15:50 Mest lesið Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Innlent Verkföll hafin í sex skólum Innlent Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Innlent Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Innlent Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni Innlent Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Erlent Þóra Tómasdóttir strýkur Tesla-eigendum öfugt Innlent Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Innlent Zúistabræður telja sig ekki hafa fengið sanngjarna meðferð Innlent Segir menntuð fífl hættuleg fífl Innlent Fleiri fréttir Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Búrfellslundur verður Vaðölduver Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Zúistabræður telja sig ekki hafa fengið sanngjarna meðferð Verkföll hafin í sex skólum Kennaraverkföll skella á Skólameistari gengur út frá því að kennarar leggi niður störf Óvissa um verkföll eftir frestunarbeiðni Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni „Hún verður örugglega afbragðsborgarstjóri“ Heiða Björg verður borgarstjóri Ögurstund, staða Play og óreyndur rútubílstjóri Hellti kveikjarabensíni yfir mann og hótaði að kveikja í Ökklasnúnum Esjufara komið til bjargar Banaslys á Þingvallavegi Samræði við þrettán ára nauðgun eftir allt saman Nýr borgarstjóri kynntur á morgun Kennarar samþykkja innanhússtillögu Segir menntuð fífl hættuleg fífl Kókaínsmygl systkina og maka þeirra út um þúfur Fleinn rekinn í hjarta Evrópu verði Úkraína beygð í duftið Þóra Tómasdóttir strýkur Tesla-eigendum öfugt Refsing Dagbjartar þyngd verulega Sameinar sýslumenn: Róar taugar starfsmanna og segir ekkert að óttast Sama rúta olli skemmdum á bannsvæði í hádeginu Hugmyndir Þorgríms séu litaðar vanþekkingu og fordómum Segir karla í forréttindastöðu hafa stofnað Háskólann Stórskemmdi grasflötina við Höfða Sjá meira
Meirihluti verður myndaður í borginni af fjórum flokkum; Samfylkingu, Bjartri framtíð, Vinstri grænum og Pírötum og hefjast meirihlutaviðræður á morgun. Meirihlutinn skilar því níu borgarfulltrúum, en samstarf Sjálfstæðisflokksins og Samfylkingarinnar hefði skilað jafn mörgum fulltrúum.Dagur B. Eggertsson, oddviti Samfylkingar, sagði í Eyjunni á Stöð 2 í dag að hann og S. Björn Blöndal, oddviti Bjartrar framtíðar, hefðu hvor um sig fengið fullt umboð borgarstjórnarflokka sinna til að leiða meirihlutaviðræður. Þeir hefðu verið í sambandi við Vinstri græn og Pírata og formlegar meirihlutaviðræður myndu byrja á morgun. Samfylkingin fékk 31,9 prósent atkvæða og fimm borgarfulltrúa, Björt framtíð fékk 15,6 prósent og tvo borgarfulltrúa, Vinstri grænir fengu 8,3 prósent og einn borgarfulltrúa og Píratar náðu manni inn á lokasprettinum með 5,9 prósent.
Tengdar fréttir Stefnir í fjögurra flokka meirihluta: Dagur hefur sett sig í samband við Pírata Halldór Auðar Svansson oddviti Pírata hefur bæði rætt við Samfylkinguna og Vinstri græna um meirihlutamyndun í dag. 1. júní 2014 15:50 Mest lesið Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Innlent Verkföll hafin í sex skólum Innlent Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Innlent Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Innlent Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni Innlent Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Erlent Þóra Tómasdóttir strýkur Tesla-eigendum öfugt Innlent Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Innlent Zúistabræður telja sig ekki hafa fengið sanngjarna meðferð Innlent Segir menntuð fífl hættuleg fífl Innlent Fleiri fréttir Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Búrfellslundur verður Vaðölduver Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Zúistabræður telja sig ekki hafa fengið sanngjarna meðferð Verkföll hafin í sex skólum Kennaraverkföll skella á Skólameistari gengur út frá því að kennarar leggi niður störf Óvissa um verkföll eftir frestunarbeiðni Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni „Hún verður örugglega afbragðsborgarstjóri“ Heiða Björg verður borgarstjóri Ögurstund, staða Play og óreyndur rútubílstjóri Hellti kveikjarabensíni yfir mann og hótaði að kveikja í Ökklasnúnum Esjufara komið til bjargar Banaslys á Þingvallavegi Samræði við þrettán ára nauðgun eftir allt saman Nýr borgarstjóri kynntur á morgun Kennarar samþykkja innanhússtillögu Segir menntuð fífl hættuleg fífl Kókaínsmygl systkina og maka þeirra út um þúfur Fleinn rekinn í hjarta Evrópu verði Úkraína beygð í duftið Þóra Tómasdóttir strýkur Tesla-eigendum öfugt Refsing Dagbjartar þyngd verulega Sameinar sýslumenn: Róar taugar starfsmanna og segir ekkert að óttast Sama rúta olli skemmdum á bannsvæði í hádeginu Hugmyndir Þorgríms séu litaðar vanþekkingu og fordómum Segir karla í forréttindastöðu hafa stofnað Háskólann Stórskemmdi grasflötina við Höfða Sjá meira
Stefnir í fjögurra flokka meirihluta: Dagur hefur sett sig í samband við Pírata Halldór Auðar Svansson oddviti Pírata hefur bæði rætt við Samfylkinguna og Vinstri græna um meirihlutamyndun í dag. 1. júní 2014 15:50