Lokatölur í Reykjavík: Meirihlutinn fallinn Fanney Birna Jónsdóttir skrifar 1. júní 2014 07:28 Meirihluta samstarf Samfylkingarinnar og Bjartrar framtíðar verður ekki án aðkomu þriðja flokksins á þessu nýja kjörtímabili. Vísir/Daníel Samfylkingin er stærsti flokkurinn í borgarstjórn eftir að lokatölur voru tilkynntar um klukkan sjö. Meirihluti Samfylkingar og Besta flokksins, nú Bjartrar framtíðar, er fallinn. Samfylkingin fékk 31,9 prósent atkvæða og fimm borgarfulltrúa. Næst stærsti flokkurinn er Sjálfstæðisflokkur sem fékk 25,7 prósent og fjóra borgarfulltrúa. Björt framtíð fékk 15,6 prósent og tvo borgarfulltrúa. Framsókn og flugvallarvinir fengu 10,7 prósent og tvo borgarfulltrúa. Vinstri grænir fengu 8,3 prósent og einn borgarfulltrúa og Píratar náðu manni inn á lokasprettinum með 5,9 prósent. Hvorki Alþýðufylkingin né Dögun náðu inn manni og fengu undir 2 prósentum. Atkvæðin féllu á þessa leið: Heildartalan 56.896 Framsókn og flugvallarvinir – 5.865 Sjálfstæðisflokkur – 14.031 Alþýðufylking - 219 Samfylking – 17.426 Dögun - 774 Vinstri grænir – 4.553 Píratar – 3.238 Björt framtíð – 8.539 Auðir – 2.024 Ógildir - 227Í borgarstjórn munu því sitja Dagur B. Eggertsson, Björk Vilhelmsdóttir, Hjálmar Sveinsson, Kristín Soffía Jónsdóttir og Skúli Helgason, Samfylkingu. Halldór Halldórsson, Júlíus Vífill Ingvarsson, Kjartan Magnússon og Áslaug Friðriksdóttir Sjálfstæðisflokki. S. Björn Blöndal og Elsa Yeoman, Bjartri framtíð. Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir og Guðfinna Jóh. Guðmundsdóttir, Framsókn og flugvallarvinum. Sóley Tómasdóttir Vinstri grænum og Halldór Auðar Svansson Pírötum. Í samtali við Vísi segir Tómas Hrafn Sveinsson formaður kjörstjórnar í Reykjavík tafirnar hafi ekki orðið vegna talningar heldur hafi verið um að ræða bókhalds og innsláttarvillu úr einni kjördeild. Kosningar 2014 fréttir Kosningar 2014 Höfuðborgarsvæðið Tengdar fréttir Dagur og Björn boða áframhaldandi samstarf Telja má líklegt að Dagur B. Eggertsson verði næsti borgarstjóri Reykjavíkur. Hann segir þó ekkert ákveðið í þeim efnum. 1. júní 2014 00:07 Munu leggja til að lóðaúthlutun til mosku verði dregin til baka Guðfinna Jóhanna Guðmundsdóttir, önnur kona á lista Framsóknarflokksins er ánægð með að meirihlutinn sé fallinn. 1. júní 2014 01:32 „Við spyrjum að leikslokum“ Sjálfstæðisflokkurinn er stærstur í Reykjavík, miðað við nýjustu tölur. Halldór Halldórsson, oddviti flokksins, vill ekki fagna of snemma. 1. júní 2014 01:20 200 vafaatkvæði tefja lokatölur í Reykjavík Enn er beðið eftir kosningaúrslitum úr Reykjavík. 1. júní 2014 03:38 Sveinbjörg vill ekki byrja að fagna of snemma „Nóttin er ung,“ sagði Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir, oddviti Framsóknarflokksins og flugvallarvina, í viðtali í Ríkissjónvarpinu rétt í þessu. 1. júní 2014 00:12 Meirihlutinn í Reykjavík fallinn Samfylkingin fær samkvæmt nýjustu tölum fimm fulltrúa en Björt framtíð tvo. Framsóknarflokkur nær tveim mönnum. 1. júní 2014 01:00 Reikningsskekkja upp á um 40 atkvæði tefur birtingu lokatalna Tómas Hrafn Sveinsson formaður kjörstjórnar í Reykjavík segir kjörstjórn ekki treysta sér til að birta lokatölur fyrr en reikningsskekkjan er fundin. 1. júní 2014 06:01 Meirihlutinn í borginni aftur á réttum kili Samfylkingin tekur mann af Sjálfstæðisflokki samkvæmt nýjustu tölum í borginni. 1. júní 2014 01:54 Frambjóðendur í tilfinningarússíbana: Inn og út úr borgarstjórn "Það er allavega ekki hægt að segja annað en að þetta sé spennandi kosninganótt.“ 1. júní 2014 02:06 Telur líklegt að Píratar hafi greitt atkvæði utankjörfundar Halldór Auðar Svansson er bjartsýnn á að Píratar nái inn manni. 1. júní 2014 02:16 Enn engar tölur í Reykjavík Kosningaráhugamenn og næturuglur kvarta yfir töfum á samfélagsmiðlum. 1. júní 2014 05:15 Mest lesið Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Diddy ekki veittur aukafrestur Erlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Stígvél og tækniframfarir Innlent Fleiri fréttir „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Sjá meira
Samfylkingin er stærsti flokkurinn í borgarstjórn eftir að lokatölur voru tilkynntar um klukkan sjö. Meirihluti Samfylkingar og Besta flokksins, nú Bjartrar framtíðar, er fallinn. Samfylkingin fékk 31,9 prósent atkvæða og fimm borgarfulltrúa. Næst stærsti flokkurinn er Sjálfstæðisflokkur sem fékk 25,7 prósent og fjóra borgarfulltrúa. Björt framtíð fékk 15,6 prósent og tvo borgarfulltrúa. Framsókn og flugvallarvinir fengu 10,7 prósent og tvo borgarfulltrúa. Vinstri grænir fengu 8,3 prósent og einn borgarfulltrúa og Píratar náðu manni inn á lokasprettinum með 5,9 prósent. Hvorki Alþýðufylkingin né Dögun náðu inn manni og fengu undir 2 prósentum. Atkvæðin féllu á þessa leið: Heildartalan 56.896 Framsókn og flugvallarvinir – 5.865 Sjálfstæðisflokkur – 14.031 Alþýðufylking - 219 Samfylking – 17.426 Dögun - 774 Vinstri grænir – 4.553 Píratar – 3.238 Björt framtíð – 8.539 Auðir – 2.024 Ógildir - 227Í borgarstjórn munu því sitja Dagur B. Eggertsson, Björk Vilhelmsdóttir, Hjálmar Sveinsson, Kristín Soffía Jónsdóttir og Skúli Helgason, Samfylkingu. Halldór Halldórsson, Júlíus Vífill Ingvarsson, Kjartan Magnússon og Áslaug Friðriksdóttir Sjálfstæðisflokki. S. Björn Blöndal og Elsa Yeoman, Bjartri framtíð. Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir og Guðfinna Jóh. Guðmundsdóttir, Framsókn og flugvallarvinum. Sóley Tómasdóttir Vinstri grænum og Halldór Auðar Svansson Pírötum. Í samtali við Vísi segir Tómas Hrafn Sveinsson formaður kjörstjórnar í Reykjavík tafirnar hafi ekki orðið vegna talningar heldur hafi verið um að ræða bókhalds og innsláttarvillu úr einni kjördeild.
Kosningar 2014 fréttir Kosningar 2014 Höfuðborgarsvæðið Tengdar fréttir Dagur og Björn boða áframhaldandi samstarf Telja má líklegt að Dagur B. Eggertsson verði næsti borgarstjóri Reykjavíkur. Hann segir þó ekkert ákveðið í þeim efnum. 1. júní 2014 00:07 Munu leggja til að lóðaúthlutun til mosku verði dregin til baka Guðfinna Jóhanna Guðmundsdóttir, önnur kona á lista Framsóknarflokksins er ánægð með að meirihlutinn sé fallinn. 1. júní 2014 01:32 „Við spyrjum að leikslokum“ Sjálfstæðisflokkurinn er stærstur í Reykjavík, miðað við nýjustu tölur. Halldór Halldórsson, oddviti flokksins, vill ekki fagna of snemma. 1. júní 2014 01:20 200 vafaatkvæði tefja lokatölur í Reykjavík Enn er beðið eftir kosningaúrslitum úr Reykjavík. 1. júní 2014 03:38 Sveinbjörg vill ekki byrja að fagna of snemma „Nóttin er ung,“ sagði Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir, oddviti Framsóknarflokksins og flugvallarvina, í viðtali í Ríkissjónvarpinu rétt í þessu. 1. júní 2014 00:12 Meirihlutinn í Reykjavík fallinn Samfylkingin fær samkvæmt nýjustu tölum fimm fulltrúa en Björt framtíð tvo. Framsóknarflokkur nær tveim mönnum. 1. júní 2014 01:00 Reikningsskekkja upp á um 40 atkvæði tefur birtingu lokatalna Tómas Hrafn Sveinsson formaður kjörstjórnar í Reykjavík segir kjörstjórn ekki treysta sér til að birta lokatölur fyrr en reikningsskekkjan er fundin. 1. júní 2014 06:01 Meirihlutinn í borginni aftur á réttum kili Samfylkingin tekur mann af Sjálfstæðisflokki samkvæmt nýjustu tölum í borginni. 1. júní 2014 01:54 Frambjóðendur í tilfinningarússíbana: Inn og út úr borgarstjórn "Það er allavega ekki hægt að segja annað en að þetta sé spennandi kosninganótt.“ 1. júní 2014 02:06 Telur líklegt að Píratar hafi greitt atkvæði utankjörfundar Halldór Auðar Svansson er bjartsýnn á að Píratar nái inn manni. 1. júní 2014 02:16 Enn engar tölur í Reykjavík Kosningaráhugamenn og næturuglur kvarta yfir töfum á samfélagsmiðlum. 1. júní 2014 05:15 Mest lesið Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Diddy ekki veittur aukafrestur Erlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Stígvél og tækniframfarir Innlent Fleiri fréttir „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Sjá meira
Dagur og Björn boða áframhaldandi samstarf Telja má líklegt að Dagur B. Eggertsson verði næsti borgarstjóri Reykjavíkur. Hann segir þó ekkert ákveðið í þeim efnum. 1. júní 2014 00:07
Munu leggja til að lóðaúthlutun til mosku verði dregin til baka Guðfinna Jóhanna Guðmundsdóttir, önnur kona á lista Framsóknarflokksins er ánægð með að meirihlutinn sé fallinn. 1. júní 2014 01:32
„Við spyrjum að leikslokum“ Sjálfstæðisflokkurinn er stærstur í Reykjavík, miðað við nýjustu tölur. Halldór Halldórsson, oddviti flokksins, vill ekki fagna of snemma. 1. júní 2014 01:20
200 vafaatkvæði tefja lokatölur í Reykjavík Enn er beðið eftir kosningaúrslitum úr Reykjavík. 1. júní 2014 03:38
Sveinbjörg vill ekki byrja að fagna of snemma „Nóttin er ung,“ sagði Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir, oddviti Framsóknarflokksins og flugvallarvina, í viðtali í Ríkissjónvarpinu rétt í þessu. 1. júní 2014 00:12
Meirihlutinn í Reykjavík fallinn Samfylkingin fær samkvæmt nýjustu tölum fimm fulltrúa en Björt framtíð tvo. Framsóknarflokkur nær tveim mönnum. 1. júní 2014 01:00
Reikningsskekkja upp á um 40 atkvæði tefur birtingu lokatalna Tómas Hrafn Sveinsson formaður kjörstjórnar í Reykjavík segir kjörstjórn ekki treysta sér til að birta lokatölur fyrr en reikningsskekkjan er fundin. 1. júní 2014 06:01
Meirihlutinn í borginni aftur á réttum kili Samfylkingin tekur mann af Sjálfstæðisflokki samkvæmt nýjustu tölum í borginni. 1. júní 2014 01:54
Frambjóðendur í tilfinningarússíbana: Inn og út úr borgarstjórn "Það er allavega ekki hægt að segja annað en að þetta sé spennandi kosninganótt.“ 1. júní 2014 02:06
Telur líklegt að Píratar hafi greitt atkvæði utankjörfundar Halldór Auðar Svansson er bjartsýnn á að Píratar nái inn manni. 1. júní 2014 02:16
Enn engar tölur í Reykjavík Kosningaráhugamenn og næturuglur kvarta yfir töfum á samfélagsmiðlum. 1. júní 2014 05:15