Íþróttastjörnur í Bandaríkjunum mótmæla harðræði lögreglunnar Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 8. desember 2014 23:30 Johnson Bademosi, til hægri, ræðir hér við leikstjórnandann Andrew Luck fyrir viðureign Indianapolis og Cleveland í NFL-deildinni um helgina. Vísir/AP Fjölmargir Bandaríkjamenn hafa mótmælt á götum úti eftir að lögregluþjónn í New York kyrkti mann til bana á dögunum. „Ég get ekki andað [e. I can't breathe],“ voru hinstu orð Eric Garner, þeldökks manns sem lést eftir að hafa verið tekinn kverkataki af lögreglumanni á götum New York-borgar. Garner var sex barna faðir. Á miðvikudag komst dómnefnd að þeirri niðurstöðu að umræddur lögreglumaður yrði ekki ákærður fyrir manndráp. Viðbrögðin létu ekki á sér standa og var mótmælt í flestum stórborgum Bandaríkjanna. Derrick Rose, leikmaður Chicago Bulls, klæddist treyju með áletruninni „I cant breathe“ í upphitun og fjölmargir leikmenn í NFL-deildinni gerðu slíkt hið sama um helgina. „Mér fannst hún [treyjan] stórkostleg. Ég er að leita mér að einni fyrir sjálfan mig,“ sagði LeBron James, leikmaður Cleveland Cavaliers, um treyju Rose. NBA NFL Mest lesið Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Körfubolti Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Fótbolti Lena Margrét til Svíþjóðar Handbolti Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Enski boltinn Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Íslenski boltinn Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Körfubolti Fleiri fréttir Albert sagður á óskalista Everton og Inter Lena Margrét til Svíþjóðar Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Sjá meira
Fjölmargir Bandaríkjamenn hafa mótmælt á götum úti eftir að lögregluþjónn í New York kyrkti mann til bana á dögunum. „Ég get ekki andað [e. I can't breathe],“ voru hinstu orð Eric Garner, þeldökks manns sem lést eftir að hafa verið tekinn kverkataki af lögreglumanni á götum New York-borgar. Garner var sex barna faðir. Á miðvikudag komst dómnefnd að þeirri niðurstöðu að umræddur lögreglumaður yrði ekki ákærður fyrir manndráp. Viðbrögðin létu ekki á sér standa og var mótmælt í flestum stórborgum Bandaríkjanna. Derrick Rose, leikmaður Chicago Bulls, klæddist treyju með áletruninni „I cant breathe“ í upphitun og fjölmargir leikmenn í NFL-deildinni gerðu slíkt hið sama um helgina. „Mér fannst hún [treyjan] stórkostleg. Ég er að leita mér að einni fyrir sjálfan mig,“ sagði LeBron James, leikmaður Cleveland Cavaliers, um treyju Rose.
NBA NFL Mest lesið Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Körfubolti Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Fótbolti Lena Margrét til Svíþjóðar Handbolti Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Enski boltinn Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Íslenski boltinn Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Körfubolti Fleiri fréttir Albert sagður á óskalista Everton og Inter Lena Margrét til Svíþjóðar Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Sjá meira