Ekkert sólskin í kortunum: Reykvíkingar sjá næst til sólar eftir níu daga Kjartan Atli Kjartansson skrifar 16. júlí 2014 11:52 Búum okkur undir meiri rigningu næstu daga. Mynd/Veðurstofan Höfuðborgarbúar munu næst sjá gula stjörnu, sem sást gjarnan hér áður fyrr á sumrin og gengur undir nafninu sólin, þann 25. júlí. Þetta kemur í ljós ef langtímaspá norsku veðurstofunnar yr.no er skoðuð. Reyndar mun sólin rétt gægjast upp fyrir skýin nokkra daga þangað til. En eftir níu daga munu Reykvíkingar, samkvæmt þessari spá, fá almennilegt sólskin sem varir lengur en fáeinar klukkustundir. Hitastigið verður þó alltaf yfir tíu stig þessa daga. Veðrið verður svipað í Vestmannaeyjum og á Ísafirði, samkvæmt þessari langtímaspá norsku veðurstofunnar. Á Akureyri og Egilsstöðum verður þó mun sólríkara. Í næstu viku gæti hitinn farið í tuttugu gráður. Á mánudaginn er gert ráð fyrir því að veðrið á Egilsstöðum verði gott; léttskýjað og hitinn um tuttugu stig. Á þriðjudaginn verður heiðskýrt og tuttugu stiga hiti á Akureyri. Veðurspá Veðurstofu Íslands fyrir næstu daga er svipuð og þeirrar norsku. Mikil rigning verður víða um land í næstu viku. Veðurspá Veðurstofunnar lítur svo út:Á föstudag:Suðaustan 8-13 m/s og rigning, en þurrt og bjart NA-lands. Hiti 10 til 20 stig, hlýjast á NA-landi. Á laugardag:Suðaustan 5-10 m/s, skýjað og lítilsháttar rigning með köflum, en úrkomulítið NA-lands. Hiti 12 til 20 stig, hlýjast fyrir norðan. Á sunnudag:Austlæg átt 3-8 m/s, skýjað með köflum og úrkomulítið, en dálítil væta við S- og A-ströndina. Hiti 10 til 18 stig, hlýjast V-til. Á mánudag og þriðjudag:Lítur út fyrir suðaustlæga átt með vætu víða um land en þurrt og hlýtt fyrir norðaustan. Hiti 12 til 20 stig. Veður Mest lesið Börn oft að leik þar sem slysið varð Innlent Konan var handtekin í heimahúsi í Garðabæ Innlent Áfrýjar í von um að geta boðið sig fram til forseta Erlent Bíll fastur í vonskuveðri á Steingrímsfjarðarheiði Innlent Gersemar og aðskotahlutir fundist í veggjum Kaffivagnsins Innlent Samfélagið á sögulega erfiðum stað Innlent Tveir flutningabílar höfnuðu utan vegar og annar á hliðinni Innlent Halda samverustund vegna slyssins Innlent Handtekin vegna andláts föður síns Innlent „Við erum tilbúin í samstarf“ Innlent Fleiri fréttir Börn oft að leik þar sem slysið varð Gersemar og aðskotahlutir fundist í veggjum Kaffivagnsins Bíll fastur í vonskuveðri á Steingrímsfjarðarheiði „Við erum tilbúin í samstarf“ Konan var handtekin í heimahúsi í Garðabæ Samfélagið á sögulega erfiðum stað Harmleikur í Garðabæ, bílvelta í íbúðagötu og óvæntir hlutir í veggjum Vilja vekja athygli á „grafalvarlegri stöðu“ Halda samverustund vegna slyssins Börn hverfi inn í ofbeldisfulla öfgamenningu á netinu Rétt að skoða hvort afnema eigi íþyngjandi skattaábyrgð hjóna Blauttuskur, tannþræðir og munnpúðar mega ekki fara í salerni Þorgerður Katrín fordæmir loftárás Rússa Fyrsta hríðarveðrið í marga mánuði en „ekta páskaveður“ næstu helgi Útgerðin skjóti sig í fótinn loki hún vinnslum Andlát til rannsóknar, íþyngjandi skattareglur hjóna og óveður í hádegisfréttum Tveir flutningabílar höfnuðu utan vegar og annar á hliðinni Vara við norðan hríð í kvöld Hættumat, Grænland, auðlindagjöld og gervigreind í Sprengisandi Handtekin vegna andláts föður síns Ævintýri um allan heim biðu ungra íslenskra flugmanna Þrjú innbrot í miðbænum Kona í gæsluvarðhaldi í tengslum við andlát Myglaður laukur í poka og lamba eistu á matseðlinum Nemendafélag Kvikmyndaskóla Íslands: „Þetta er ekki eitthvað sem við viljum“ Fölsuð verk til sýnis á Listasafni Íslands Jarðskjálftahrina í Ljósufjallakerfinu Komugjöld á ferðamenn séu út í hött Fyrirhuguð komugjöld á óvissutíma og fölsuð listaverk til sýnis Búið að slökkva eldinn í Hlíðunum Sjá meira
Höfuðborgarbúar munu næst sjá gula stjörnu, sem sást gjarnan hér áður fyrr á sumrin og gengur undir nafninu sólin, þann 25. júlí. Þetta kemur í ljós ef langtímaspá norsku veðurstofunnar yr.no er skoðuð. Reyndar mun sólin rétt gægjast upp fyrir skýin nokkra daga þangað til. En eftir níu daga munu Reykvíkingar, samkvæmt þessari spá, fá almennilegt sólskin sem varir lengur en fáeinar klukkustundir. Hitastigið verður þó alltaf yfir tíu stig þessa daga. Veðrið verður svipað í Vestmannaeyjum og á Ísafirði, samkvæmt þessari langtímaspá norsku veðurstofunnar. Á Akureyri og Egilsstöðum verður þó mun sólríkara. Í næstu viku gæti hitinn farið í tuttugu gráður. Á mánudaginn er gert ráð fyrir því að veðrið á Egilsstöðum verði gott; léttskýjað og hitinn um tuttugu stig. Á þriðjudaginn verður heiðskýrt og tuttugu stiga hiti á Akureyri. Veðurspá Veðurstofu Íslands fyrir næstu daga er svipuð og þeirrar norsku. Mikil rigning verður víða um land í næstu viku. Veðurspá Veðurstofunnar lítur svo út:Á föstudag:Suðaustan 8-13 m/s og rigning, en þurrt og bjart NA-lands. Hiti 10 til 20 stig, hlýjast á NA-landi. Á laugardag:Suðaustan 5-10 m/s, skýjað og lítilsháttar rigning með köflum, en úrkomulítið NA-lands. Hiti 12 til 20 stig, hlýjast fyrir norðan. Á sunnudag:Austlæg átt 3-8 m/s, skýjað með köflum og úrkomulítið, en dálítil væta við S- og A-ströndina. Hiti 10 til 18 stig, hlýjast V-til. Á mánudag og þriðjudag:Lítur út fyrir suðaustlæga átt með vætu víða um land en þurrt og hlýtt fyrir norðaustan. Hiti 12 til 20 stig.
Veður Mest lesið Börn oft að leik þar sem slysið varð Innlent Konan var handtekin í heimahúsi í Garðabæ Innlent Áfrýjar í von um að geta boðið sig fram til forseta Erlent Bíll fastur í vonskuveðri á Steingrímsfjarðarheiði Innlent Gersemar og aðskotahlutir fundist í veggjum Kaffivagnsins Innlent Samfélagið á sögulega erfiðum stað Innlent Tveir flutningabílar höfnuðu utan vegar og annar á hliðinni Innlent Halda samverustund vegna slyssins Innlent Handtekin vegna andláts föður síns Innlent „Við erum tilbúin í samstarf“ Innlent Fleiri fréttir Börn oft að leik þar sem slysið varð Gersemar og aðskotahlutir fundist í veggjum Kaffivagnsins Bíll fastur í vonskuveðri á Steingrímsfjarðarheiði „Við erum tilbúin í samstarf“ Konan var handtekin í heimahúsi í Garðabæ Samfélagið á sögulega erfiðum stað Harmleikur í Garðabæ, bílvelta í íbúðagötu og óvæntir hlutir í veggjum Vilja vekja athygli á „grafalvarlegri stöðu“ Halda samverustund vegna slyssins Börn hverfi inn í ofbeldisfulla öfgamenningu á netinu Rétt að skoða hvort afnema eigi íþyngjandi skattaábyrgð hjóna Blauttuskur, tannþræðir og munnpúðar mega ekki fara í salerni Þorgerður Katrín fordæmir loftárás Rússa Fyrsta hríðarveðrið í marga mánuði en „ekta páskaveður“ næstu helgi Útgerðin skjóti sig í fótinn loki hún vinnslum Andlát til rannsóknar, íþyngjandi skattareglur hjóna og óveður í hádegisfréttum Tveir flutningabílar höfnuðu utan vegar og annar á hliðinni Vara við norðan hríð í kvöld Hættumat, Grænland, auðlindagjöld og gervigreind í Sprengisandi Handtekin vegna andláts föður síns Ævintýri um allan heim biðu ungra íslenskra flugmanna Þrjú innbrot í miðbænum Kona í gæsluvarðhaldi í tengslum við andlát Myglaður laukur í poka og lamba eistu á matseðlinum Nemendafélag Kvikmyndaskóla Íslands: „Þetta er ekki eitthvað sem við viljum“ Fölsuð verk til sýnis á Listasafni Íslands Jarðskjálftahrina í Ljósufjallakerfinu Komugjöld á ferðamenn séu út í hött Fyrirhuguð komugjöld á óvissutíma og fölsuð listaverk til sýnis Búið að slökkva eldinn í Hlíðunum Sjá meira