Anna Mjöll að skilja Ellý Ármanns skrifar 16. júlí 2014 07:15 Förðun/Iðunn Jónasardóttir mynd/Arnold Björnsson Anna Mjöll Ólafsdóttir söngkona stendur á tímamótum. Hún er að skilja við bandaríska eiginmann sinn, Luca Ellis sem hún gekk að eiga í Árbæjarkirkju í fyrra en horfir björtum augum fram á við og undirbýr nú tónleika sem fram fara á Rosenberg á mánudaginn. ,,Þetta er nú bara búið að vera frekar erfitt allt saman. Okkur þykir voða vænt um hvort annað en við erum sennilega betri sem vinir en sem hjón. Það tekur sex mánuði að skilja í Kaliforníu. Við sóttum um skilnaðinn í apríl svo að þetta á allt saman að vera orðið endanlegt í lok október," segir Anna Mjöll. Þetta er annað hjónaband Önnu en hún giftist þekktum bandarískum bílasala Cal Worthington árið 2011 og sótti um skilnað í lok sama árs. Bílasalinn lést í september í fyrra. Eftir fráfall hans ræddi Anna Mjöll í einlægni við Lífið um söknuðinn.Anna Mjöll heldur ótrauð áfram þrátt fyrir erfiðleika þegar kemur að ástinni.mynd/barbra porterHeldur tónleika á Íslandi Anna Mjöll undirbýr nú tónleika sem fara fram á Café Rosenberg mánudaginn 21. júlí. Sérstakir gestir verða móðir Önnu, Svanhildur Jakobsdóttir söngkona, og trommarinn Dave Weckl. Á tónleikunum syngur Anna Mjöll meðal annars lög með Ellu Fitzgerald, Billie Holiday, Astrud Gilberto, Frank Sinatra og Marilyn Monroe. Hljómsveit Önnu skipa Jóhann Hjörleifsson, Ásgeir Ásgeirsson, Gunnar Hrafnsson og Reynir Sigurðsson. Meiri upplýsingar um tónleikana hér á midi.is.mynd/barbra porterAnna Mjöll er eina fastráðna söngkonan í glæsilegasta djassklúbbi Los Angeles borgar ,,Herb Alpert's Vibrato" sem er í Bel Air hverfinu í Los Angeles en þar syngur hún jafnan fyrir troðfullu húsi með Pat Senatore tríóinu. Anna Mjöll og Luca Ellis fyrir utan Árbæjarkirkju í febrúar 2013.Svanhildur Jakobsdóttir móðir Önnu kemur fram á tónleikunum á mánudagskvöldið.Hér má lesa forsíðuviðtal Lífsins við Svanhildi. Tengdar fréttir Ólafur Gaukur fámáll um tengdasoninn "Ég má ekkert segja,“ sagði Ólafur Gaukur þegar Vísir hafði samband við hann en dóttir hans, Anna Mjöll, giftist bandaríska auðkýfingnum Cal Worthington í apríl. Hann hagnaðist gríðarlega á bílasölu en á milli þeirra er allnokkur aldursmunur. Cal er fæddur árið 1920 á meðan Anna Mjöll er fædd 1970. Það eru því fimmtíu ár á milli þeirra. 6. maí 2011 10:25 Mest lesið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Eiginmaður Dolly Parton er látinn Lífið Ólst upp án föður: „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Fleiri fréttir Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign Ólst upp án föður: „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Eiginmaður Dolly Parton er látinn Var mjög heit fyrir lýtalækninum Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Hefndi kossins með kossi Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Maskadagur á Ísafirði Auddi og Steindi í BDSM Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Aukatónleikar Bryan Adams Mikil áhugi á stjörnunum úr Alheimsdraumnum Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Hjálmar Örn fékk hjartaáfall „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Krakkatían: Lukku-Láki, talnagáta og prumpufólk Vilja valdefla konur í brjóstagjöf Danir senda annan Færeying í Eurovision Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Um fimmtíu viðburðir í boði á Vetrarhátíð við Mývatn Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Sjá meira
Anna Mjöll Ólafsdóttir söngkona stendur á tímamótum. Hún er að skilja við bandaríska eiginmann sinn, Luca Ellis sem hún gekk að eiga í Árbæjarkirkju í fyrra en horfir björtum augum fram á við og undirbýr nú tónleika sem fram fara á Rosenberg á mánudaginn. ,,Þetta er nú bara búið að vera frekar erfitt allt saman. Okkur þykir voða vænt um hvort annað en við erum sennilega betri sem vinir en sem hjón. Það tekur sex mánuði að skilja í Kaliforníu. Við sóttum um skilnaðinn í apríl svo að þetta á allt saman að vera orðið endanlegt í lok október," segir Anna Mjöll. Þetta er annað hjónaband Önnu en hún giftist þekktum bandarískum bílasala Cal Worthington árið 2011 og sótti um skilnað í lok sama árs. Bílasalinn lést í september í fyrra. Eftir fráfall hans ræddi Anna Mjöll í einlægni við Lífið um söknuðinn.Anna Mjöll heldur ótrauð áfram þrátt fyrir erfiðleika þegar kemur að ástinni.mynd/barbra porterHeldur tónleika á Íslandi Anna Mjöll undirbýr nú tónleika sem fara fram á Café Rosenberg mánudaginn 21. júlí. Sérstakir gestir verða móðir Önnu, Svanhildur Jakobsdóttir söngkona, og trommarinn Dave Weckl. Á tónleikunum syngur Anna Mjöll meðal annars lög með Ellu Fitzgerald, Billie Holiday, Astrud Gilberto, Frank Sinatra og Marilyn Monroe. Hljómsveit Önnu skipa Jóhann Hjörleifsson, Ásgeir Ásgeirsson, Gunnar Hrafnsson og Reynir Sigurðsson. Meiri upplýsingar um tónleikana hér á midi.is.mynd/barbra porterAnna Mjöll er eina fastráðna söngkonan í glæsilegasta djassklúbbi Los Angeles borgar ,,Herb Alpert's Vibrato" sem er í Bel Air hverfinu í Los Angeles en þar syngur hún jafnan fyrir troðfullu húsi með Pat Senatore tríóinu. Anna Mjöll og Luca Ellis fyrir utan Árbæjarkirkju í febrúar 2013.Svanhildur Jakobsdóttir móðir Önnu kemur fram á tónleikunum á mánudagskvöldið.Hér má lesa forsíðuviðtal Lífsins við Svanhildi.
Tengdar fréttir Ólafur Gaukur fámáll um tengdasoninn "Ég má ekkert segja,“ sagði Ólafur Gaukur þegar Vísir hafði samband við hann en dóttir hans, Anna Mjöll, giftist bandaríska auðkýfingnum Cal Worthington í apríl. Hann hagnaðist gríðarlega á bílasölu en á milli þeirra er allnokkur aldursmunur. Cal er fæddur árið 1920 á meðan Anna Mjöll er fædd 1970. Það eru því fimmtíu ár á milli þeirra. 6. maí 2011 10:25 Mest lesið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Eiginmaður Dolly Parton er látinn Lífið Ólst upp án föður: „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Fleiri fréttir Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign Ólst upp án föður: „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Eiginmaður Dolly Parton er látinn Var mjög heit fyrir lýtalækninum Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Hefndi kossins með kossi Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Maskadagur á Ísafirði Auddi og Steindi í BDSM Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Aukatónleikar Bryan Adams Mikil áhugi á stjörnunum úr Alheimsdraumnum Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Hjálmar Örn fékk hjartaáfall „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Krakkatían: Lukku-Láki, talnagáta og prumpufólk Vilja valdefla konur í brjóstagjöf Danir senda annan Færeying í Eurovision Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Um fimmtíu viðburðir í boði á Vetrarhátíð við Mývatn Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Sjá meira
Ólafur Gaukur fámáll um tengdasoninn "Ég má ekkert segja,“ sagði Ólafur Gaukur þegar Vísir hafði samband við hann en dóttir hans, Anna Mjöll, giftist bandaríska auðkýfingnum Cal Worthington í apríl. Hann hagnaðist gríðarlega á bílasölu en á milli þeirra er allnokkur aldursmunur. Cal er fæddur árið 1920 á meðan Anna Mjöll er fædd 1970. Það eru því fimmtíu ár á milli þeirra. 6. maí 2011 10:25