Álits EFTA verður ekki leitað í Aserta-málinu Bjarki Ármannsson skrifar 16. júlí 2014 16:14 Frá þingfestingu málsins í fyrra. Vísir/Stefán Hæstiréttur staðfesti í dag úrskurð héraðsdóms í Aserta-málinu svokallaða, þar sem kröfu verjanda um að leitað yrði ráðgefandi álits EFTA-dómstólsins um atriði í tengslum við rekstur málsins var hafnað. Sérstakur saksóknari höfðaði málið gegn fyrrum handboltamanninum Markúsi Mána Michaelssyni og þremur öðrum sem gefið var að sök að hafa gróflega brotið gegn gjaldeyrislögum. Málinu var upphaflega vísað frá í Héraðsdómi Reykjaness, en þeirri ákvörðun var áfrýjað til Hæstaréttar sem úrskurðaði að málið skyldi tekið fyrir að nýju. Í staðfestingu Hæstaréttar segir að svör EFTA-dómstólsins við þeim spurningum sem sakborningarnir vilja fá svarað „gætu ekki haft áhrif við úrlausn sakamálsins.“ Tengdar fréttir Gætu verið dæmdir í allt að tveggja ára fangelsi Fjórmenningarnir sem eru ákærðir fyrir meiriháttar brot gegn lögum um gjaldeyrisviðskipti, geta átt von á allt að tveggja ára fangelsi verði þeir fundnir sekir um að hafa brotið lögin. 2. apríl 2013 15:46 Grunur um 13 milljarða gjaldeyrissvik - fjórir í haldi Efnahagsbrotadeild Ríkislögreglustjóra framkvæmdi húsleitir í dag í máli sem tengjast grun um brot á skilaskyldu gjaldeyris. Fjármálaeftirlitið kærði málið til lögreglu og tóku 30 starfsmenn þátt í húsleitunum. Fyrirtækið sem um ræðir er skráð í Svíþjóð og heitir Aserta. Þetta kom fram á blaðamannafundi sem haldinn var í dag hjá Ríkislögreglustjóra. 29. janúar 2010 15:02 Aserta-málið verður tekið efnislega fyrir Hæstiréttur sneri í dag við frávísun Héraðsdóms Reykjaness í Aserta-málinu svokallaða þar sem Karli Löve Jóhannssyni, Gísla Reynissyni, Markúsi Mána Michaelssyni Maute og Ólafi Sigmundssyni er gefið að sök að hafa brotið gjaldeyrislög. 4. apríl 2014 17:14 Markús Máni Michaelsson á meðal þeirra grunuðu Mennirnir sem grunaðir eru um stórfellt gjaldeyrisbrask í gegnum félagið Aserta í Svíþjóð eru allir fyrrverandi starfsmenn Straums fjárfestingabanka og hafa allir búið í Bretlandi um skeið. Á blaðamannafundi sem nú stendur yfir kom fram að fjórir hefðu verið handteknir vegna málsins. 29. janúar 2010 15:32 Aserta-málið: Málinu vísað frá Gjaldeyrismáli sérstaks saksóknara gegn Karli Löve Jóhannssyni, Gísla Reynissyni, Markúsi Mána Michaelssyni Maute og Ólafi Sigmundssyni var vísað frá héraðsdómi í dag. 14. mars 2014 13:44 Kærir úrskurð Héraðsdóms í Aserta-málinu "Við vorum ekki sammála niðurstöðu Héraðsdóms og höfum ákveðið að kæra til Hæstaréttar og fá úrskurð þar," segir Ólafur Þór Hauksson, sérstakur saksóknari. 19. mars 2014 15:49 Fjöldi mála ónýtur vegna ófullkominna reglna “Löggjafinn ákveður hvaða háttsemi telst refsiverð en ekki einhverjar undirstofnanir útí bæ," segir Jón Þór Ólason, lektor í refsirétti við Háskóla Íslands. 15. mars 2014 20:00 Mest lesið Velgengni í New York: „Mér finnst ég ekkert hafa verið hér mjög lengi“ Atvinnulíf EX90 sló í gegn á frumsýningu hjá Brimborg Samstarf Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Vona að Musk takmarki tolla Trumps Viðskipti erlent Búið að draga tennurnar úr jagúarnum Viðskipti innlent Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Dagatalsmenningin: Rosa töff að vera með yfirbókaða dagskrá Atvinnulíf Ný útgáfa af konungi jeppans kominn til landsins Samstarf Máttu ekki fullyrða að eldsneytið væri kolefnisjafnað Neytendur Fleiri fréttir Búið að draga tennurnar úr jagúarnum First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Mikilvægt að verja þær gjaldeyristekjur sem ferðaþjónustan aflar Kerecis fólk fjárfestir í flugi Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Opna verslanir í Kringlunni á ný Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Kristján ráðinn til Advania Bein útsending: Raforkuöryggi, fyrir hverja? „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Vilja afnema álag á útsvar í Árborg á næsta ári Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Vaxtalækkun gleðitíðindi en vextir ennþá „allt of háir“ Rannveig kveður: 124 fundir og „aldrei lognmolla“ Skýr merki um að verðbólga sé að hjaðna Ráðin framkvæmdastjórar hjá Sóltúni Krefst þess að Sorpa stofni hlutafélag Vaxtaákvörðun peningastefnunefndar rökstudd Tilkynnir um breytta vexti nokkrum mínútum eftir stýrivaxtalækkun Stýrivextir halda áfram að lækka Útboð SÍ stöðvað og Intuens fagnar sigri Samtökin '78 selja slotið Allir spá lægri vöxtum Sjá meira
Hæstiréttur staðfesti í dag úrskurð héraðsdóms í Aserta-málinu svokallaða, þar sem kröfu verjanda um að leitað yrði ráðgefandi álits EFTA-dómstólsins um atriði í tengslum við rekstur málsins var hafnað. Sérstakur saksóknari höfðaði málið gegn fyrrum handboltamanninum Markúsi Mána Michaelssyni og þremur öðrum sem gefið var að sök að hafa gróflega brotið gegn gjaldeyrislögum. Málinu var upphaflega vísað frá í Héraðsdómi Reykjaness, en þeirri ákvörðun var áfrýjað til Hæstaréttar sem úrskurðaði að málið skyldi tekið fyrir að nýju. Í staðfestingu Hæstaréttar segir að svör EFTA-dómstólsins við þeim spurningum sem sakborningarnir vilja fá svarað „gætu ekki haft áhrif við úrlausn sakamálsins.“
Tengdar fréttir Gætu verið dæmdir í allt að tveggja ára fangelsi Fjórmenningarnir sem eru ákærðir fyrir meiriháttar brot gegn lögum um gjaldeyrisviðskipti, geta átt von á allt að tveggja ára fangelsi verði þeir fundnir sekir um að hafa brotið lögin. 2. apríl 2013 15:46 Grunur um 13 milljarða gjaldeyrissvik - fjórir í haldi Efnahagsbrotadeild Ríkislögreglustjóra framkvæmdi húsleitir í dag í máli sem tengjast grun um brot á skilaskyldu gjaldeyris. Fjármálaeftirlitið kærði málið til lögreglu og tóku 30 starfsmenn þátt í húsleitunum. Fyrirtækið sem um ræðir er skráð í Svíþjóð og heitir Aserta. Þetta kom fram á blaðamannafundi sem haldinn var í dag hjá Ríkislögreglustjóra. 29. janúar 2010 15:02 Aserta-málið verður tekið efnislega fyrir Hæstiréttur sneri í dag við frávísun Héraðsdóms Reykjaness í Aserta-málinu svokallaða þar sem Karli Löve Jóhannssyni, Gísla Reynissyni, Markúsi Mána Michaelssyni Maute og Ólafi Sigmundssyni er gefið að sök að hafa brotið gjaldeyrislög. 4. apríl 2014 17:14 Markús Máni Michaelsson á meðal þeirra grunuðu Mennirnir sem grunaðir eru um stórfellt gjaldeyrisbrask í gegnum félagið Aserta í Svíþjóð eru allir fyrrverandi starfsmenn Straums fjárfestingabanka og hafa allir búið í Bretlandi um skeið. Á blaðamannafundi sem nú stendur yfir kom fram að fjórir hefðu verið handteknir vegna málsins. 29. janúar 2010 15:32 Aserta-málið: Málinu vísað frá Gjaldeyrismáli sérstaks saksóknara gegn Karli Löve Jóhannssyni, Gísla Reynissyni, Markúsi Mána Michaelssyni Maute og Ólafi Sigmundssyni var vísað frá héraðsdómi í dag. 14. mars 2014 13:44 Kærir úrskurð Héraðsdóms í Aserta-málinu "Við vorum ekki sammála niðurstöðu Héraðsdóms og höfum ákveðið að kæra til Hæstaréttar og fá úrskurð þar," segir Ólafur Þór Hauksson, sérstakur saksóknari. 19. mars 2014 15:49 Fjöldi mála ónýtur vegna ófullkominna reglna “Löggjafinn ákveður hvaða háttsemi telst refsiverð en ekki einhverjar undirstofnanir útí bæ," segir Jón Þór Ólason, lektor í refsirétti við Háskóla Íslands. 15. mars 2014 20:00 Mest lesið Velgengni í New York: „Mér finnst ég ekkert hafa verið hér mjög lengi“ Atvinnulíf EX90 sló í gegn á frumsýningu hjá Brimborg Samstarf Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Vona að Musk takmarki tolla Trumps Viðskipti erlent Búið að draga tennurnar úr jagúarnum Viðskipti innlent Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Dagatalsmenningin: Rosa töff að vera með yfirbókaða dagskrá Atvinnulíf Ný útgáfa af konungi jeppans kominn til landsins Samstarf Máttu ekki fullyrða að eldsneytið væri kolefnisjafnað Neytendur Fleiri fréttir Búið að draga tennurnar úr jagúarnum First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Mikilvægt að verja þær gjaldeyristekjur sem ferðaþjónustan aflar Kerecis fólk fjárfestir í flugi Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Opna verslanir í Kringlunni á ný Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Kristján ráðinn til Advania Bein útsending: Raforkuöryggi, fyrir hverja? „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Vilja afnema álag á útsvar í Árborg á næsta ári Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Vaxtalækkun gleðitíðindi en vextir ennþá „allt of háir“ Rannveig kveður: 124 fundir og „aldrei lognmolla“ Skýr merki um að verðbólga sé að hjaðna Ráðin framkvæmdastjórar hjá Sóltúni Krefst þess að Sorpa stofni hlutafélag Vaxtaákvörðun peningastefnunefndar rökstudd Tilkynnir um breytta vexti nokkrum mínútum eftir stýrivaxtalækkun Stýrivextir halda áfram að lækka Útboð SÍ stöðvað og Intuens fagnar sigri Samtökin '78 selja slotið Allir spá lægri vöxtum Sjá meira
Gætu verið dæmdir í allt að tveggja ára fangelsi Fjórmenningarnir sem eru ákærðir fyrir meiriháttar brot gegn lögum um gjaldeyrisviðskipti, geta átt von á allt að tveggja ára fangelsi verði þeir fundnir sekir um að hafa brotið lögin. 2. apríl 2013 15:46
Grunur um 13 milljarða gjaldeyrissvik - fjórir í haldi Efnahagsbrotadeild Ríkislögreglustjóra framkvæmdi húsleitir í dag í máli sem tengjast grun um brot á skilaskyldu gjaldeyris. Fjármálaeftirlitið kærði málið til lögreglu og tóku 30 starfsmenn þátt í húsleitunum. Fyrirtækið sem um ræðir er skráð í Svíþjóð og heitir Aserta. Þetta kom fram á blaðamannafundi sem haldinn var í dag hjá Ríkislögreglustjóra. 29. janúar 2010 15:02
Aserta-málið verður tekið efnislega fyrir Hæstiréttur sneri í dag við frávísun Héraðsdóms Reykjaness í Aserta-málinu svokallaða þar sem Karli Löve Jóhannssyni, Gísla Reynissyni, Markúsi Mána Michaelssyni Maute og Ólafi Sigmundssyni er gefið að sök að hafa brotið gjaldeyrislög. 4. apríl 2014 17:14
Markús Máni Michaelsson á meðal þeirra grunuðu Mennirnir sem grunaðir eru um stórfellt gjaldeyrisbrask í gegnum félagið Aserta í Svíþjóð eru allir fyrrverandi starfsmenn Straums fjárfestingabanka og hafa allir búið í Bretlandi um skeið. Á blaðamannafundi sem nú stendur yfir kom fram að fjórir hefðu verið handteknir vegna málsins. 29. janúar 2010 15:32
Aserta-málið: Málinu vísað frá Gjaldeyrismáli sérstaks saksóknara gegn Karli Löve Jóhannssyni, Gísla Reynissyni, Markúsi Mána Michaelssyni Maute og Ólafi Sigmundssyni var vísað frá héraðsdómi í dag. 14. mars 2014 13:44
Kærir úrskurð Héraðsdóms í Aserta-málinu "Við vorum ekki sammála niðurstöðu Héraðsdóms og höfum ákveðið að kæra til Hæstaréttar og fá úrskurð þar," segir Ólafur Þór Hauksson, sérstakur saksóknari. 19. mars 2014 15:49
Fjöldi mála ónýtur vegna ófullkominna reglna “Löggjafinn ákveður hvaða háttsemi telst refsiverð en ekki einhverjar undirstofnanir útí bæ," segir Jón Þór Ólason, lektor í refsirétti við Háskóla Íslands. 15. mars 2014 20:00