Sigur það eina sem kemur til greina hjá Tiger Tómas Þór Þórðarson skrifar 16. júlí 2014 15:30 Tiger Woods á æfingahring fyrir opna breska meistaramótið. vísir/getty Tiger Woods ætlar sér sigur á opna breska meistaramótinu í golfi sem hefst á Hoylake-vellinum hjá Royal Liverpool á morgun, en hann hefur ekki unnið risamót í sex ár. Tiger á að baki þrjá sigra á opna breska, en hann vann mótið síðast þegar það var haldið á Royal Liverpool árið 2006. Þrátt fyrir erfiða vertíð vegna meiðsla eru aðeins ein úrslit sem koma til greina. „Fyrsta sæti. Það er alltaf markmiðið,“ segir Tiger Woods sem ræsir klukkan níu í fyrramálið ásamt Argentínumanninum ÁngelCabrera og Svíanum HenrikStenson. Tímabilið hefur reynst Tiger erfitt vegna meiðsla, en hann enn ekki unnið mót og þurft tvívegis að draga sig úr keppni. Hann er orðinn 38 ára gamall og gengist undir fjórar aðgerðir á vinstra hné, eina á hásin og nú síðast vegna bakmeiðsla. „Þegar bakið var í ólagi gat ég samt vippað og púttað. Þá gat ég alveg spilað golf. En með bakið í ólagi gat ég ekkert gert - ekki einu sinni komist úr rúminu. Ég gat ekki gengið um húsið eða notið lífsins.Opna breska meistaramótið hefst á morgun og verða allir keppnisdagarnir fjórir í beinni útsendingu á Golfstöðinni. Golf Mest lesið Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn Damir á leið til Asíu Íslenski boltinn Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Fótbolti Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Enski boltinn „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Körfubolti Ísak hættur með ÍR Körfubolti Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Tiger Woods ætlar sér sigur á opna breska meistaramótinu í golfi sem hefst á Hoylake-vellinum hjá Royal Liverpool á morgun, en hann hefur ekki unnið risamót í sex ár. Tiger á að baki þrjá sigra á opna breska, en hann vann mótið síðast þegar það var haldið á Royal Liverpool árið 2006. Þrátt fyrir erfiða vertíð vegna meiðsla eru aðeins ein úrslit sem koma til greina. „Fyrsta sæti. Það er alltaf markmiðið,“ segir Tiger Woods sem ræsir klukkan níu í fyrramálið ásamt Argentínumanninum ÁngelCabrera og Svíanum HenrikStenson. Tímabilið hefur reynst Tiger erfitt vegna meiðsla, en hann enn ekki unnið mót og þurft tvívegis að draga sig úr keppni. Hann er orðinn 38 ára gamall og gengist undir fjórar aðgerðir á vinstra hné, eina á hásin og nú síðast vegna bakmeiðsla. „Þegar bakið var í ólagi gat ég samt vippað og púttað. Þá gat ég alveg spilað golf. En með bakið í ólagi gat ég ekkert gert - ekki einu sinni komist úr rúminu. Ég gat ekki gengið um húsið eða notið lífsins.Opna breska meistaramótið hefst á morgun og verða allir keppnisdagarnir fjórir í beinni útsendingu á Golfstöðinni.
Golf Mest lesið Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn Damir á leið til Asíu Íslenski boltinn Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Fótbolti Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Enski boltinn „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Körfubolti Ísak hættur með ÍR Körfubolti Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira