Sveiflukennd frammistaða veldur Rory áhyggjum Tómas Þór Þórðarson skrifar 16. júlí 2014 11:30 Rory McIlroy hitar upp á Royal Liverpool-vellinum með Silfurkönnuna í baksýn. vísir/getty Opna breska meistaramótið í golfi hefst á Royal Liverpool-vellinum á morgun og mun norðurírski kylfingurinn Rory McIlroyræsa ásamt Hideki Matsuyama frá Japan og Jordan Spieth frá Bandaríkjunum klukkan hálf tíu. Eins og svo margir aðrir kylfingar hitaði Rory upp fyrir mótið á opna skoska mótinu um síðustu helgi þar sem hann fór frábærlega af stað og setti vallarmet á fyrsta degi. Hann spilaði hringinn á Royal Aberdeen-vellinum á 64 höggum, sjö höggum undir pari. Öfgarnar voru miklar í hans leik og hafa verið allt tímabilið. Daginn eftir lék hann á 78 höggum eða sex höggum yfir pari. Á Memorial mótinu fyrr á þessu ári byrjaði hann fyrsta hring á 63 höggum og fór annan á 78 höggum og svipaðir hlutir gerðust á öðru móti á PGA-mótaröðinni. „Það er ekkert mál fyrir mig að eiga góðan hring á fimmtudegi þannig það ætti heldur ekki að vera neitt mál á föstudegi. Ég verð bara að láta eins og það sé fimmtudagur aftur,“ sagði McIlroy á blaðamannafundi í gær. „Ég set mikla pressu á sjálfan mig að eiga jafngóðan hring á föstudegi ef ég hef byrjað vel á fimmtudegi. Ég verð bara að halda mér rólegum ef hlutirnir eru ekki alveg að ganga upp.“ Norður-Írinn hefur unnið tvö risamót á ferlinum, það síðasta fyrir tveimur árum síðan. Honum hefur gengið erfiðlega að bæta við öðru risatitli í safnið. „Það virðist sem svo að ég lendi í því að spila illa á nokkrum holum á hverju einasta móti,“ segir Rory McIllroy.Opna breska meistaramótið hefst á morgun og verða allir keppnisdagarnir fjórir í beinni útsendingu á Golfstöðinni. Golf Tengdar fréttir Tiger Woods rásin gæti orðið vinsæl á Opna breska Sumir horfa á golfmót eingöngu til þess að fylgjast með Tiger Woods. Bandarískir sjónvarpsáhorfendur sem vilja ekkert annað en Tiger munu geta horft á ekkert annað en Tiger á Opna breska meistaramótinu í næstu viku. 11. júlí 2014 21:45 Búið að raða í holl fyrir Opna breska Rory Mcilroy og Jordan Spieth leika saman á meðan að Tiger Woods leikur með Angel Cabrera og Henrik Stenson. 15. júlí 2014 19:15 Mest lesið Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn Damir á leið til Asíu Íslenski boltinn Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Fótbolti Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Enski boltinn „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Körfubolti Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn Ísak hættur með ÍR Körfubolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Opna breska meistaramótið í golfi hefst á Royal Liverpool-vellinum á morgun og mun norðurírski kylfingurinn Rory McIlroyræsa ásamt Hideki Matsuyama frá Japan og Jordan Spieth frá Bandaríkjunum klukkan hálf tíu. Eins og svo margir aðrir kylfingar hitaði Rory upp fyrir mótið á opna skoska mótinu um síðustu helgi þar sem hann fór frábærlega af stað og setti vallarmet á fyrsta degi. Hann spilaði hringinn á Royal Aberdeen-vellinum á 64 höggum, sjö höggum undir pari. Öfgarnar voru miklar í hans leik og hafa verið allt tímabilið. Daginn eftir lék hann á 78 höggum eða sex höggum yfir pari. Á Memorial mótinu fyrr á þessu ári byrjaði hann fyrsta hring á 63 höggum og fór annan á 78 höggum og svipaðir hlutir gerðust á öðru móti á PGA-mótaröðinni. „Það er ekkert mál fyrir mig að eiga góðan hring á fimmtudegi þannig það ætti heldur ekki að vera neitt mál á föstudegi. Ég verð bara að láta eins og það sé fimmtudagur aftur,“ sagði McIlroy á blaðamannafundi í gær. „Ég set mikla pressu á sjálfan mig að eiga jafngóðan hring á föstudegi ef ég hef byrjað vel á fimmtudegi. Ég verð bara að halda mér rólegum ef hlutirnir eru ekki alveg að ganga upp.“ Norður-Írinn hefur unnið tvö risamót á ferlinum, það síðasta fyrir tveimur árum síðan. Honum hefur gengið erfiðlega að bæta við öðru risatitli í safnið. „Það virðist sem svo að ég lendi í því að spila illa á nokkrum holum á hverju einasta móti,“ segir Rory McIllroy.Opna breska meistaramótið hefst á morgun og verða allir keppnisdagarnir fjórir í beinni útsendingu á Golfstöðinni.
Golf Tengdar fréttir Tiger Woods rásin gæti orðið vinsæl á Opna breska Sumir horfa á golfmót eingöngu til þess að fylgjast með Tiger Woods. Bandarískir sjónvarpsáhorfendur sem vilja ekkert annað en Tiger munu geta horft á ekkert annað en Tiger á Opna breska meistaramótinu í næstu viku. 11. júlí 2014 21:45 Búið að raða í holl fyrir Opna breska Rory Mcilroy og Jordan Spieth leika saman á meðan að Tiger Woods leikur með Angel Cabrera og Henrik Stenson. 15. júlí 2014 19:15 Mest lesið Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn Damir á leið til Asíu Íslenski boltinn Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Fótbolti Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Enski boltinn „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Körfubolti Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn Ísak hættur með ÍR Körfubolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Tiger Woods rásin gæti orðið vinsæl á Opna breska Sumir horfa á golfmót eingöngu til þess að fylgjast með Tiger Woods. Bandarískir sjónvarpsáhorfendur sem vilja ekkert annað en Tiger munu geta horft á ekkert annað en Tiger á Opna breska meistaramótinu í næstu viku. 11. júlí 2014 21:45
Búið að raða í holl fyrir Opna breska Rory Mcilroy og Jordan Spieth leika saman á meðan að Tiger Woods leikur með Angel Cabrera og Henrik Stenson. 15. júlí 2014 19:15