Syngur Gay Pride-lagið í fyrsta sinn Gunnar Leó Pálsson skrifar 8. ágúst 2014 11:30 Sigríður Beinteinsdóttir syngur Gay Pride-lagið í ár sem ber titilinn Á þitt vald. vísir/gva „Já, þetta er í fyrsta sinn sem ég flyt Pride-lagið og er mjög ánægð með lagið,“ segir tónlistarkonan Sigríður Beinteinsdóttir en hún syngur lagið Á þitt vald sem er Gay Pride-lag ársins 2014. Lagið hefur verið í spilun á útvarpsstöðvum landsins og ætlar Sigga að flytja það um helgina. „Ég syng það á Arnarhóli á morgun og hlakka mikið til, þessi hátíð er svo frábær og vonandi verður veðrið ágætt,“ bætir Sigga við.Hægt er að hlusta á lagið hér að neðan. Lagið sömdu þær Ylva og Linda Person en þær eru sænskar og hafa samið fjölda popplaga sem náð hafa langt. „Ég þekki þær ekki neitt og hef aldrei séð þær en þær sendu mér upphaflega nokkur demó og þetta lag greip ég strax. Lagið var sent í forkeppni Eurovision en komst ekki áfram og fannst mér það mjög skrítið miðað við hvað lagið er hresst og mikið stuð í því,“ útskýrir Sigga. Höfundunum var svo boðið að lagið yrði Gay Pride-lagið í ár og voru gerðar smábreytingar á því. „Þorvaldur Bjarni útsetti lagið og setti meiri diskóbrag á það en það var rokkaðra áður. Ég elska þetta lag, við í Stjórninni tókum lagið meira að segja um verslunarmannahelgina á Akureyri og fólk tók mjög vel í það.“ Sænsku lagahöfundarnir ætla einnig að syngja bakraddir með Siggu á laugardaginn á Arnarhóli. Eurovision Mest lesið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Lífið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Lífið Einn frægasti krókódíll í heimi allur Lífið Límdi fyrir munninn á öllum við borðið Lífið Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Lífið Fleiri fréttir Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Sjá meira
„Já, þetta er í fyrsta sinn sem ég flyt Pride-lagið og er mjög ánægð með lagið,“ segir tónlistarkonan Sigríður Beinteinsdóttir en hún syngur lagið Á þitt vald sem er Gay Pride-lag ársins 2014. Lagið hefur verið í spilun á útvarpsstöðvum landsins og ætlar Sigga að flytja það um helgina. „Ég syng það á Arnarhóli á morgun og hlakka mikið til, þessi hátíð er svo frábær og vonandi verður veðrið ágætt,“ bætir Sigga við.Hægt er að hlusta á lagið hér að neðan. Lagið sömdu þær Ylva og Linda Person en þær eru sænskar og hafa samið fjölda popplaga sem náð hafa langt. „Ég þekki þær ekki neitt og hef aldrei séð þær en þær sendu mér upphaflega nokkur demó og þetta lag greip ég strax. Lagið var sent í forkeppni Eurovision en komst ekki áfram og fannst mér það mjög skrítið miðað við hvað lagið er hresst og mikið stuð í því,“ útskýrir Sigga. Höfundunum var svo boðið að lagið yrði Gay Pride-lagið í ár og voru gerðar smábreytingar á því. „Þorvaldur Bjarni útsetti lagið og setti meiri diskóbrag á það en það var rokkaðra áður. Ég elska þetta lag, við í Stjórninni tókum lagið meira að segja um verslunarmannahelgina á Akureyri og fólk tók mjög vel í það.“ Sænsku lagahöfundarnir ætla einnig að syngja bakraddir með Siggu á laugardaginn á Arnarhóli.
Eurovision Mest lesið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Lífið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Lífið Einn frægasti krókódíll í heimi allur Lífið Límdi fyrir munninn á öllum við borðið Lífið Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Lífið Fleiri fréttir Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Sjá meira