Myndband: Fótgangandi í basli við Höfðatorg Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 10. desember 2014 11:41 Gangandi vegfarendur eiga í miklum erfiðleikum vegna mikilla vindstrengja við háhýsin við Höfðatorg og í Borgartúni í dag. Lesandi Vísis sendi inn myndband á netfangið ritstjorn@visir.is sem sýnir glögglega hve erfitt er um vik á svæðinu. Fjórir fótgangandi við Höfðatorg eiga í mesta basli með að standa uppréttir í vindinum. Falla þau öll til jarðar og virðist einn þeirra renna beinustu leið niður í bílakjallarann. Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu varaði fyrr í dag við miklum vindstrengju við háhýsin. Strengirnir eru sagðir hættulegir gangandi vegfarendum og þeim sem eru á reiðhjólum. Fólk er varað við að vera á ferðinni á svæðinu í dag.Uppfært Ari Sigurðsson var einn þeirra sem sjá má á myndbandinu. Hann útskýrir í samtali við Vísi hvernig hann reyndi að bjarga ferðamönnum sem komnir voru í sjálfheldu. Nánar hér. Veður Tengdar fréttir Magnaðar myndir: Fólk í stórhættu í ofsaveðri Ljósmyndari Fréttablaðsin fór á stúfana í morgun og náði þessum myndum af óveðrinu. Vindurinn er gríðarlegur við Höfðatorg og má þarna finna myndir af fólki sem rúllar hreinlega eftir götunni. 2. nóvember 2012 11:53 Hættulegt ástand við Höfðatorg Ástandið við Höfðatorg í Reykjavík er alveg skelfilegt. Þar hefur fasteignafélagið Eykt fengið mann til þess að standa við húsið og grípa fólk sem gengur fyrir hornið austur Borgartún og gengur meðfram Hamborgarafabrikkunni. 2. nóvember 2012 12:56 Hvolfdi bíl í kjallaranum á Höfðatorgi Myndband úr öryggismyndavél í bílakjallarnum við Höfðatorg sýnir mann bakka á miklum hraða á hlið og hvolfa bílnum. 22. október 2014 16:22 Háhýsið var sagt glapræði Svo sterkir vindstrengir mynduðust við Höfðatorgsturninn í illviðrinu í gær að fólk tókst á loft og slasaðist. Varað var við hættunni áður en framkvæmdir hófust. Ekkert hlustað á varnaðarorð, segir veðurfræðingur. 3. nóvember 2012 08:00 Varað við miklum vindstrengjum við Höfðatorg Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu varar við miklum vindstrengjum við Höfðatorg og í Borgartúni við háhýsin í dag. 10. desember 2014 09:54 Myndbandið úr Höfðatorgi á raunhraða Myndbandið úr öryggismyndavél í Höfðatorgi vakti mikla athygli í gær. Það hefur nú verið birt á raunhraða. 23. október 2014 12:20 Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Innlent Fleiri fréttir „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Sjá meira
Gangandi vegfarendur eiga í miklum erfiðleikum vegna mikilla vindstrengja við háhýsin við Höfðatorg og í Borgartúni í dag. Lesandi Vísis sendi inn myndband á netfangið ritstjorn@visir.is sem sýnir glögglega hve erfitt er um vik á svæðinu. Fjórir fótgangandi við Höfðatorg eiga í mesta basli með að standa uppréttir í vindinum. Falla þau öll til jarðar og virðist einn þeirra renna beinustu leið niður í bílakjallarann. Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu varaði fyrr í dag við miklum vindstrengju við háhýsin. Strengirnir eru sagðir hættulegir gangandi vegfarendum og þeim sem eru á reiðhjólum. Fólk er varað við að vera á ferðinni á svæðinu í dag.Uppfært Ari Sigurðsson var einn þeirra sem sjá má á myndbandinu. Hann útskýrir í samtali við Vísi hvernig hann reyndi að bjarga ferðamönnum sem komnir voru í sjálfheldu. Nánar hér.
Veður Tengdar fréttir Magnaðar myndir: Fólk í stórhættu í ofsaveðri Ljósmyndari Fréttablaðsin fór á stúfana í morgun og náði þessum myndum af óveðrinu. Vindurinn er gríðarlegur við Höfðatorg og má þarna finna myndir af fólki sem rúllar hreinlega eftir götunni. 2. nóvember 2012 11:53 Hættulegt ástand við Höfðatorg Ástandið við Höfðatorg í Reykjavík er alveg skelfilegt. Þar hefur fasteignafélagið Eykt fengið mann til þess að standa við húsið og grípa fólk sem gengur fyrir hornið austur Borgartún og gengur meðfram Hamborgarafabrikkunni. 2. nóvember 2012 12:56 Hvolfdi bíl í kjallaranum á Höfðatorgi Myndband úr öryggismyndavél í bílakjallarnum við Höfðatorg sýnir mann bakka á miklum hraða á hlið og hvolfa bílnum. 22. október 2014 16:22 Háhýsið var sagt glapræði Svo sterkir vindstrengir mynduðust við Höfðatorgsturninn í illviðrinu í gær að fólk tókst á loft og slasaðist. Varað var við hættunni áður en framkvæmdir hófust. Ekkert hlustað á varnaðarorð, segir veðurfræðingur. 3. nóvember 2012 08:00 Varað við miklum vindstrengjum við Höfðatorg Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu varar við miklum vindstrengjum við Höfðatorg og í Borgartúni við háhýsin í dag. 10. desember 2014 09:54 Myndbandið úr Höfðatorgi á raunhraða Myndbandið úr öryggismyndavél í Höfðatorgi vakti mikla athygli í gær. Það hefur nú verið birt á raunhraða. 23. október 2014 12:20 Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Innlent Fleiri fréttir „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Sjá meira
Magnaðar myndir: Fólk í stórhættu í ofsaveðri Ljósmyndari Fréttablaðsin fór á stúfana í morgun og náði þessum myndum af óveðrinu. Vindurinn er gríðarlegur við Höfðatorg og má þarna finna myndir af fólki sem rúllar hreinlega eftir götunni. 2. nóvember 2012 11:53
Hættulegt ástand við Höfðatorg Ástandið við Höfðatorg í Reykjavík er alveg skelfilegt. Þar hefur fasteignafélagið Eykt fengið mann til þess að standa við húsið og grípa fólk sem gengur fyrir hornið austur Borgartún og gengur meðfram Hamborgarafabrikkunni. 2. nóvember 2012 12:56
Hvolfdi bíl í kjallaranum á Höfðatorgi Myndband úr öryggismyndavél í bílakjallarnum við Höfðatorg sýnir mann bakka á miklum hraða á hlið og hvolfa bílnum. 22. október 2014 16:22
Háhýsið var sagt glapræði Svo sterkir vindstrengir mynduðust við Höfðatorgsturninn í illviðrinu í gær að fólk tókst á loft og slasaðist. Varað var við hættunni áður en framkvæmdir hófust. Ekkert hlustað á varnaðarorð, segir veðurfræðingur. 3. nóvember 2012 08:00
Varað við miklum vindstrengjum við Höfðatorg Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu varar við miklum vindstrengjum við Höfðatorg og í Borgartúni við háhýsin í dag. 10. desember 2014 09:54
Myndbandið úr Höfðatorgi á raunhraða Myndbandið úr öryggismyndavél í Höfðatorgi vakti mikla athygli í gær. Það hefur nú verið birt á raunhraða. 23. október 2014 12:20