Hvað er í golfpokanum hjá sigurvegurum helgarinnar? 18. mars 2014 17:45 John Senden notar óvenjulegan dræver en hann virkaði vel um helgina. Vísir/AP Sigurvegarar helgarinnar í golfheiminum eru óumdeilanlega Ástralinn John Senden sem sigraði á Valspar-meistaramótinu á PGA-mótaröðinni og Spánverjinn Alejandro Canizares sem tryggði sér sinn annan sigur á Evrópumótaröðinni í golfi með því að sigra á Tropheé Hassan mótinu sem fram fór í Morokkó. Við skyggnumst ofan í pokana hjá þessum tveimur en Senden spilar aðallega með Taylor Made kylfur á meðan að Canizares treystir Ping fyrir öllum kylfum í pokanum sínum. Þá vekur athygli að Senden leikur með dræver sem er heilar 12 gráður og Canizares leikur með nokkurskonar dræverjárn, Ping Rapture.Poki Senden:Dræver: TaylorMade SLDR 430 (12°) með Aldila Rogue 70 Tour X skafti.Brautartré: TaylorMade RBZ Tour (14.5°) með Aldila RIP Phenom 70X skafti.Járn: TaylorMade Tour Preferred MB (2011 model) (3-PW) með Nippon Pro Modus 3 sköftum.Fleygjárn: Cleveland 588 (54°, 58°).Pútter: TaylorMade Ghost Tour Monte Carlo.Bolti: Titleist Pro V1.Poki Canizares:Dræver: PING G15 (9-gráður með Aldila RIP 60 Stiff skafti).Brautartré: PING G25 (15-gráður með Aldila NV 75 X skafti).Hálfvitar: PING G25 (20-gráður með Tour Blue 85 Hyb X skafti ) og PING Rapture (Tour Blue 85X).Járn: PING i25 (4-PW; CFS með stífu skafti).Fleygjárn: PING Gorge (CFS stíft, Red Lie).Pútter: PING Scottsdale Wolverine H (34.25”, Red Lie, 2.5 gráður, Superstroke Mid slim 2.0). Bolti: Titleist Pro V1x. Golf Mest lesið „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Fótbolti Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Fótbolti Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Körfubolti Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val Handbolti Högmo kom ekki í viðtal hjá KSÍ Fótbolti Arnar fundar með KSÍ Fótbolti Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Golf Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Handbolti Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Enski boltinn Jón Daði á báðum áttum en opinn fyrir heimkomu Fótbolti Fleiri fréttir Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Sigurvegarar helgarinnar í golfheiminum eru óumdeilanlega Ástralinn John Senden sem sigraði á Valspar-meistaramótinu á PGA-mótaröðinni og Spánverjinn Alejandro Canizares sem tryggði sér sinn annan sigur á Evrópumótaröðinni í golfi með því að sigra á Tropheé Hassan mótinu sem fram fór í Morokkó. Við skyggnumst ofan í pokana hjá þessum tveimur en Senden spilar aðallega með Taylor Made kylfur á meðan að Canizares treystir Ping fyrir öllum kylfum í pokanum sínum. Þá vekur athygli að Senden leikur með dræver sem er heilar 12 gráður og Canizares leikur með nokkurskonar dræverjárn, Ping Rapture.Poki Senden:Dræver: TaylorMade SLDR 430 (12°) með Aldila Rogue 70 Tour X skafti.Brautartré: TaylorMade RBZ Tour (14.5°) með Aldila RIP Phenom 70X skafti.Járn: TaylorMade Tour Preferred MB (2011 model) (3-PW) með Nippon Pro Modus 3 sköftum.Fleygjárn: Cleveland 588 (54°, 58°).Pútter: TaylorMade Ghost Tour Monte Carlo.Bolti: Titleist Pro V1.Poki Canizares:Dræver: PING G15 (9-gráður með Aldila RIP 60 Stiff skafti).Brautartré: PING G25 (15-gráður með Aldila NV 75 X skafti).Hálfvitar: PING G25 (20-gráður með Tour Blue 85 Hyb X skafti ) og PING Rapture (Tour Blue 85X).Járn: PING i25 (4-PW; CFS með stífu skafti).Fleygjárn: PING Gorge (CFS stíft, Red Lie).Pútter: PING Scottsdale Wolverine H (34.25”, Red Lie, 2.5 gráður, Superstroke Mid slim 2.0). Bolti: Titleist Pro V1x.
Golf Mest lesið „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Fótbolti Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Fótbolti Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Körfubolti Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val Handbolti Högmo kom ekki í viðtal hjá KSÍ Fótbolti Arnar fundar með KSÍ Fótbolti Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Golf Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Handbolti Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Enski boltinn Jón Daði á báðum áttum en opinn fyrir heimkomu Fótbolti Fleiri fréttir Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira