Carl flytur lagið í annarri undankeppninni þann 8. maí og aftur 10. maí ef hann kemst áfram.
Lagið er afar rólegt og fallegt en þess má geta að Íris Stefanía Skúladóttir, framkvæmdastýra Listar án landamæra, hannaði lógó fyrir kappann.
Finni í Dr. Spock leikur illmennið í Eurovision-myndbandinu sem frumsýnt verður næsta föstudag.
Sanna Nielsen hefur sjö sinnum reynt að verða fulltrúi Svíþjóðar í keppninni.
Steinunn Ása Þorvaldsdóttir leikur í Eurovision-myndbandinu og þakkar fyrir að vera fordómalaus.
Söngkeppni framhaldsskólans á Laugum, Tónkvísl, fer fram um helgina. Um er að ræða einn stærsta menningarviðburð sem fram fer í Þingeyjarsýslu á ári hverju.
Sigurvegari söngvakeppni sjónvarpsins í ár var hljómsveitin Pollapönk með lagið Enga fordóma en hljómsveitin frumsýndi í dag nýtt myndband við lagið.
Dilara Kazimova er fulltrúi Azerbaídjan í keppninni.
Nær Basim að tryggja þeim sigur annað árið í röð?
Suzy syngur Quero Ser Tua í Kaupmannahöfn í maí.
Austurríkismenn treysta á Conchitu Wurst í Kaupmannahöfn í maí.
Söngkonan Molly syngur lagið Children of the Universe.
Reynsluboltinn Sergej Ćetković hefur mikla trú á laginu.
Hersi Matmuja er fulltrúi Albaníu í keppninni.
Tinkara Kovač hefur þrisvar áður reynt að komast í keppnina.
Axel Hirsoux fer í Eurovision með lagið Mother.
Mei Finegold flytur lagið Same Heart fyrir hönd Ísraela.
Sveitin Twin Twin flytur lagið Moustache.
Pollapönk ræður ekki á hvaða tungumáli framlag Íslands í Eurovision er. Lokaútgáfan er á ensku og fékk almenningur ekki að heyra þá útgáfu í undankeppninni.
Sveitin The Common Linnets flytur lagið Calm After the Storm.
Tanja er fulltrúi Eistlands í Eurovision í maí.