Framboðslisti Pírata kynntur Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 15. apríl 2014 22:04 Halldór Auðar Svansson skipar fyrsta sæti listans. vísir/daníel Þrjátíu manna framboðslisti Pírata til komandi borgarstjórnarkosninga var afgreiddur á félagsfundi í dag. Halldór Auðar Svansson leiðir listann og er Þórgnýr Thoroddsen í öðru sæti. Þórlaug Ágústsdóttir skipar þriðja sætið og Arnaldur Sigurðsson fjórða. Fimmtán efstu frambjóðendur á listanum voru valdir í prófkjöri sem lauk 23. febrúar síðastliðinn. Óskar Hallgrímsson, sem hafnaði í 15. sæti, bað um að vera tekinn af lista. Ásta Helgadóttir, sem hafnaði í 3. sæti, bað um að vera lækkuð um þrjú sæti. Hér má sjá listann í heild sinni: 1. Halldór Auðar Svansson2. Þórgnýr Thoroddsen3. Þórlaug Ágústsdóttir4. Arnaldur Sigurðsson5. Kristín Elfa Guðnadóttir6. Ásta Helgadóttir7. Þuríður Björg Þorgrímsdóttir8. Svafar Helgason9. Arndís Einarsdóttir10. Kjartan Jónsson11. Perla Sif Hansen12. Haukur Ísbjörn Jóhannsson13. Þórður Eyþórsson14. Rúnar Björn Herrera Þorkelsson15. Björn Birgir Þorláksson16. Eva Lind Þuríðardóttir17. Aron Ívarsson18. Katla Hólm19. Björn Leví Gunnarsson20. Unnur Helga Möller21. Gísli Friðrik Ágústsson22. Björn Þór Jóhannesson23. Álfheiður Eymarsdóttir24. Jóhann Haukur Gunnarsson25. Elsa Nore26. Kristinn Bjarnason27. Sigurborg Ósk Kristjánsdóttir28. Helgi Rafn Hróðmarsson29. Sóley Kristjánsdóttir30. Davíð Þór Jónsson Kosningar 2014 fréttir Kosningar 2014 Höfuðborgarsvæðið Mest lesið Eldar loga í LA og neyðarástandi lýst yfir Erlent Íbúar hafi óttast að svona gæti farið Innlent Ibrahim hafi horfið sjónum bílstjórans í fáeinar sekúndur Innlent Af hverju langar Trump í Grænland? Erlent Gerði ráð fyrir að verða formaður þingflokksins Innlent Titringur á Alþingi Innlent Lagðist með hendur fyrir aftan bak eftir að hafa stungið mann Innlent Ummælin um Grænland risastórt mál sem ætti að taka alvarlega Innlent Foreldrar Ibrahims krefjast tuttugu milljóna í miskabætur Innlent Sjálfstæðismenn orðnir eins og vinstrimenn Innlent Fleiri fréttir Titringur á Alþingi Líklega búi meira að baki hugmyndum Trumps Fólk boðað í sýnatökur vegna fuglaflensu Fékk krampa og drapst vegna fuglaflensu Heimilislaus eftir brunann og finnst borgin bera ábyrgð Lagðist með hendur fyrir aftan bak eftir að hafa stungið mann Brugðið vegna ummæla Trumps og segir blikur á lofti í alþjóðamálum Sögulegt fuglaflensusmit á Íslandi og Trump ásælist Grænland Fylgdarakstur í Hvalfjarðargöngum vegna þrifa Foreldrar Ibrahims krefjast tuttugu milljóna í miskabætur Eyddu tundurduflinu á botni Eyjafjarðar Gæsluvarðhald vegna stunguárásar framlengt 333 veðurviðvaranir gefnar út á nýliðnu ári Sárt að vera sakaður um að maka krókinn á ósiðlegan hátt Bílstjórinn á Ásvöllum ákærður fyrir manndráp af gáleysi Bein útsending: Útför Egils Þórs Jónssonar Telur stjórnsýsluúttekt litlu breyta fyrir íbúa og íhugar að flytja Ummælin um Grænland risastórt mál sem ætti að taka alvarlega Efla vöktun við Ljósufjöll vegna jarðhræringa Gagnrýna aðbúnað í hjólhýsabyggðinni á Höfðanum Ibrahim hafi horfið sjónum bílstjórans í fáeinar sekúndur Íbúar hafi óttast að svona gæti farið Kettlingur í Reykjavík greindur með H5N5 Gerði ráð fyrir að verða formaður þingflokksins Skjálftar við Grjótárvatn og Bárðarbungu Fluttur á slysadeild til aðhlynningar eftir bruna á Sævarhöfða Tundurduflið dregið út á Eyjafjörð og eytt í birtingu Sjálfstæðismenn orðnir eins og vinstrimenn Krefjast upptöku á aragrúa gullmuna í fíkniefnamáli tvíbura Framtíð Grænlands ráðist í Grænlandi Sjá meira
Þrjátíu manna framboðslisti Pírata til komandi borgarstjórnarkosninga var afgreiddur á félagsfundi í dag. Halldór Auðar Svansson leiðir listann og er Þórgnýr Thoroddsen í öðru sæti. Þórlaug Ágústsdóttir skipar þriðja sætið og Arnaldur Sigurðsson fjórða. Fimmtán efstu frambjóðendur á listanum voru valdir í prófkjöri sem lauk 23. febrúar síðastliðinn. Óskar Hallgrímsson, sem hafnaði í 15. sæti, bað um að vera tekinn af lista. Ásta Helgadóttir, sem hafnaði í 3. sæti, bað um að vera lækkuð um þrjú sæti. Hér má sjá listann í heild sinni: 1. Halldór Auðar Svansson2. Þórgnýr Thoroddsen3. Þórlaug Ágústsdóttir4. Arnaldur Sigurðsson5. Kristín Elfa Guðnadóttir6. Ásta Helgadóttir7. Þuríður Björg Þorgrímsdóttir8. Svafar Helgason9. Arndís Einarsdóttir10. Kjartan Jónsson11. Perla Sif Hansen12. Haukur Ísbjörn Jóhannsson13. Þórður Eyþórsson14. Rúnar Björn Herrera Þorkelsson15. Björn Birgir Þorláksson16. Eva Lind Þuríðardóttir17. Aron Ívarsson18. Katla Hólm19. Björn Leví Gunnarsson20. Unnur Helga Möller21. Gísli Friðrik Ágústsson22. Björn Þór Jóhannesson23. Álfheiður Eymarsdóttir24. Jóhann Haukur Gunnarsson25. Elsa Nore26. Kristinn Bjarnason27. Sigurborg Ósk Kristjánsdóttir28. Helgi Rafn Hróðmarsson29. Sóley Kristjánsdóttir30. Davíð Þór Jónsson
Kosningar 2014 fréttir Kosningar 2014 Höfuðborgarsvæðið Mest lesið Eldar loga í LA og neyðarástandi lýst yfir Erlent Íbúar hafi óttast að svona gæti farið Innlent Ibrahim hafi horfið sjónum bílstjórans í fáeinar sekúndur Innlent Af hverju langar Trump í Grænland? Erlent Gerði ráð fyrir að verða formaður þingflokksins Innlent Titringur á Alþingi Innlent Lagðist með hendur fyrir aftan bak eftir að hafa stungið mann Innlent Ummælin um Grænland risastórt mál sem ætti að taka alvarlega Innlent Foreldrar Ibrahims krefjast tuttugu milljóna í miskabætur Innlent Sjálfstæðismenn orðnir eins og vinstrimenn Innlent Fleiri fréttir Titringur á Alþingi Líklega búi meira að baki hugmyndum Trumps Fólk boðað í sýnatökur vegna fuglaflensu Fékk krampa og drapst vegna fuglaflensu Heimilislaus eftir brunann og finnst borgin bera ábyrgð Lagðist með hendur fyrir aftan bak eftir að hafa stungið mann Brugðið vegna ummæla Trumps og segir blikur á lofti í alþjóðamálum Sögulegt fuglaflensusmit á Íslandi og Trump ásælist Grænland Fylgdarakstur í Hvalfjarðargöngum vegna þrifa Foreldrar Ibrahims krefjast tuttugu milljóna í miskabætur Eyddu tundurduflinu á botni Eyjafjarðar Gæsluvarðhald vegna stunguárásar framlengt 333 veðurviðvaranir gefnar út á nýliðnu ári Sárt að vera sakaður um að maka krókinn á ósiðlegan hátt Bílstjórinn á Ásvöllum ákærður fyrir manndráp af gáleysi Bein útsending: Útför Egils Þórs Jónssonar Telur stjórnsýsluúttekt litlu breyta fyrir íbúa og íhugar að flytja Ummælin um Grænland risastórt mál sem ætti að taka alvarlega Efla vöktun við Ljósufjöll vegna jarðhræringa Gagnrýna aðbúnað í hjólhýsabyggðinni á Höfðanum Ibrahim hafi horfið sjónum bílstjórans í fáeinar sekúndur Íbúar hafi óttast að svona gæti farið Kettlingur í Reykjavík greindur með H5N5 Gerði ráð fyrir að verða formaður þingflokksins Skjálftar við Grjótárvatn og Bárðarbungu Fluttur á slysadeild til aðhlynningar eftir bruna á Sævarhöfða Tundurduflið dregið út á Eyjafjörð og eytt í birtingu Sjálfstæðismenn orðnir eins og vinstrimenn Krefjast upptöku á aragrúa gullmuna í fíkniefnamáli tvíbura Framtíð Grænlands ráðist í Grænlandi Sjá meira