Fyrirtækið Cut hefur framleitt skemmtilegt myndband sem heitir einfaldlega 100 ár af fegurð á 1 mínútu.
Í myndbandinu er förðun og hárgreiðslu fyrirsætunnar Ninu Carduner breytt í anda hvers áratugar frá árinu 1910 til 2010.
Myndbandið er aðeins rúm mínúta en síðan það var sett inn hefur verið horft á það rúmlega 3 milljón sinnum.
Í myndbandinu er förðun og hárgreiðslu fyrirsætunnar Ninu Carduner breytt í anda hvers áratugar frá árinu 1910 til 2010.
Myndbandið er aðeins rúm mínúta en síðan það var sett inn hefur verið horft á það rúmlega 3 milljón sinnum.