Auglýsingin hefur vakið mikla athygli í Þýskalandi og víðar og hafa nú rúmlega tvær milljónir manna horft á auglýsinguna á YouTube.
Þrettán földum myndavélum var komið upp í versluninni til að ná myndum af viðbrögðum viðskiptavina sem hrifust allir sem einn með.
Sjá má auglýsinguna að neðan.