MH17: Lík 80 farþega enn á vettvangi Randver Kári Randversson skrifar 1. ágúst 2014 11:13 Flug Malaysia Airlines, MH17 fórst yfir austanverðri Úkraínu þann 17. júlí. Vísir/AP Teymi með 70 rannsóknarsérfræðingum frá Hollandi og Ástralíu er nú komið að staðnum þar sem flak farþegavélar Malaysia Airlines, sem fórst með 298 manns innanborðs þann 17. júlí, er staðsett. Teymið er sérútbúið til að leita að, og rannsaka líkamsleifar, en talið er að lík um 80 farþega séu enn á staðnum. Átök á svæðinu hafa fram að þessu hindrað rannsóknarmennina í því að komast að flaki vélarinnar. Eftir að Úkraínuher ákvað að gera eins sólarhringshlé á hernaðaraðgerðum gegn aðskilnaðarsinnum í gær, komst rannsóknarteymið að flaki vélarinnar og kannaði vettvang. Fram kemur á vef BBC að rannsókn á svæðinu sé fyrirhuguð í dag. Átök í nágrenninu hófust aftur í nótt, en aðskilnaðarsinnar í austurhluta Úkraínu réðust þá á bílalest Úkraínuhers þar sem að minnsta kosti 10 hermenn Úkraínuhers féllu. Aðskilnaðarsinnar segjast hafa grandað 30 farartækjum stjórnarhersins og fellt allt að 20 hermenn stjórnarhersins í árásinni. Viðræður fóru fram í gær milli úkraínskra yfirvalda og aðskilnaðarsinna, með þátttöku Rússa og ÖSE, í Minsk, höfuðborg Hvíta-Rússlands. Talið er að yfir 1500 manns hafi fallið í átökum í austurhluta Úkraínu sem hófust í apríl. MH17 Tengdar fréttir Komast ekki að líkum vegna bardaga Ættingjar farþega malasísku vélarinnar eru orðnir hræddir um að koma höndum aldrei yfir leifar fjölskyldumeðlima sinna. 30. júlí 2014 23:09 Stefnt að því að ljúka líkflutningum til Hollands fyrir helgi Herflugvélar flytja 74 kistur með líkamsleifum Malaysian flugvélarinnar til Hollands í dag. Ekki víst að hægt verði að bera kennsl á alla sem voru um borð. Rannsókn hafin á flugritum. 24. júlí 2014 13:53 Rannsakendur Malaysian flugvélarinnar fullsaddir á bardögum Utanríkisráðherra Ástralíu varð ekki að ósk sinni um að rannsakendur kæmust að flaki flugvélarinnar í dag. Talsmaður ÖSE segir rannsakendur uppgefna á svikum um vopnahlé. 28. júlí 2014 22:31 Uppreisnarmenn þverneita að hafa skotið vélina niður Leiðtogi uppreisnarmanna í Úkraínu segir að hann og hans menn hafi ekki yfir að ráða Buk-eldflaugum, en talið er að skotfæri af þeirri tegundinni hafi grandað flugvél Malasíska flugfélagsins, með flugnúmeri MH17. 24. júlí 2014 08:35 Byrjað að flytja líkamsleifar frá Úkraínu til Hollands Fyrstu sextán líkkisturnar bornar um borð í flugvél hollenska hersins með viðhöfn. Hollendingar heita því að bera kennsl á fólkið eins fljótt og verða má. 23. júlí 2014 14:13 Átök í Úkraínu tefja rannsókn á flugi MH17 Óvopnaðir lögreglumenn komast ekki að braki flugvélarinnar. 28. júlí 2014 06:00 Líkamsleifar farþega MH17 fluttar til Hollands í dag Svarti kassinn úr flugi MH17 afhentur í gær og fórnarlömb flutt til Kharkiv. 23. júlí 2014 08:00 Óvíst hvort kennsl verði borin á alla Stefnt að því að lokið verði við að flytja allar líkamsleifar þeirra sem voru um borð í Malaysian flugvélinni verði allar komnar til Hollands á laugardag. 24. júlí 2014 20:12 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi Innlent Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Innlent Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Erlent Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Innlent Fleiri fréttir Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Høiby í vikulangt gæsluvarðhald Fara fram á tveggja vikna gæsluvarðhald yfir stjúpsyninum NATO tryggi lykilinnviði eftir ætluð spellvirki í Eystrasalti Hlaut dauðadóm fyrir að eitra fyrir fjórtán vinum með blásýru Hótar að fella stjórnina í skugga „pólitísks dauðadóms“ Mafíuforingi sækist eftir þingsæti í Dyflinni Heitir peningaverðlaunum og lausn þeim sem frelsa gísla Fyrsta trans konan á þingi sætir aðför af hálfu kollega sinna Sjá meira
Teymi með 70 rannsóknarsérfræðingum frá Hollandi og Ástralíu er nú komið að staðnum þar sem flak farþegavélar Malaysia Airlines, sem fórst með 298 manns innanborðs þann 17. júlí, er staðsett. Teymið er sérútbúið til að leita að, og rannsaka líkamsleifar, en talið er að lík um 80 farþega séu enn á staðnum. Átök á svæðinu hafa fram að þessu hindrað rannsóknarmennina í því að komast að flaki vélarinnar. Eftir að Úkraínuher ákvað að gera eins sólarhringshlé á hernaðaraðgerðum gegn aðskilnaðarsinnum í gær, komst rannsóknarteymið að flaki vélarinnar og kannaði vettvang. Fram kemur á vef BBC að rannsókn á svæðinu sé fyrirhuguð í dag. Átök í nágrenninu hófust aftur í nótt, en aðskilnaðarsinnar í austurhluta Úkraínu réðust þá á bílalest Úkraínuhers þar sem að minnsta kosti 10 hermenn Úkraínuhers féllu. Aðskilnaðarsinnar segjast hafa grandað 30 farartækjum stjórnarhersins og fellt allt að 20 hermenn stjórnarhersins í árásinni. Viðræður fóru fram í gær milli úkraínskra yfirvalda og aðskilnaðarsinna, með þátttöku Rússa og ÖSE, í Minsk, höfuðborg Hvíta-Rússlands. Talið er að yfir 1500 manns hafi fallið í átökum í austurhluta Úkraínu sem hófust í apríl.
MH17 Tengdar fréttir Komast ekki að líkum vegna bardaga Ættingjar farþega malasísku vélarinnar eru orðnir hræddir um að koma höndum aldrei yfir leifar fjölskyldumeðlima sinna. 30. júlí 2014 23:09 Stefnt að því að ljúka líkflutningum til Hollands fyrir helgi Herflugvélar flytja 74 kistur með líkamsleifum Malaysian flugvélarinnar til Hollands í dag. Ekki víst að hægt verði að bera kennsl á alla sem voru um borð. Rannsókn hafin á flugritum. 24. júlí 2014 13:53 Rannsakendur Malaysian flugvélarinnar fullsaddir á bardögum Utanríkisráðherra Ástralíu varð ekki að ósk sinni um að rannsakendur kæmust að flaki flugvélarinnar í dag. Talsmaður ÖSE segir rannsakendur uppgefna á svikum um vopnahlé. 28. júlí 2014 22:31 Uppreisnarmenn þverneita að hafa skotið vélina niður Leiðtogi uppreisnarmanna í Úkraínu segir að hann og hans menn hafi ekki yfir að ráða Buk-eldflaugum, en talið er að skotfæri af þeirri tegundinni hafi grandað flugvél Malasíska flugfélagsins, með flugnúmeri MH17. 24. júlí 2014 08:35 Byrjað að flytja líkamsleifar frá Úkraínu til Hollands Fyrstu sextán líkkisturnar bornar um borð í flugvél hollenska hersins með viðhöfn. Hollendingar heita því að bera kennsl á fólkið eins fljótt og verða má. 23. júlí 2014 14:13 Átök í Úkraínu tefja rannsókn á flugi MH17 Óvopnaðir lögreglumenn komast ekki að braki flugvélarinnar. 28. júlí 2014 06:00 Líkamsleifar farþega MH17 fluttar til Hollands í dag Svarti kassinn úr flugi MH17 afhentur í gær og fórnarlömb flutt til Kharkiv. 23. júlí 2014 08:00 Óvíst hvort kennsl verði borin á alla Stefnt að því að lokið verði við að flytja allar líkamsleifar þeirra sem voru um borð í Malaysian flugvélinni verði allar komnar til Hollands á laugardag. 24. júlí 2014 20:12 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi Innlent Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Innlent Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Erlent Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Innlent Fleiri fréttir Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Høiby í vikulangt gæsluvarðhald Fara fram á tveggja vikna gæsluvarðhald yfir stjúpsyninum NATO tryggi lykilinnviði eftir ætluð spellvirki í Eystrasalti Hlaut dauðadóm fyrir að eitra fyrir fjórtán vinum með blásýru Hótar að fella stjórnina í skugga „pólitísks dauðadóms“ Mafíuforingi sækist eftir þingsæti í Dyflinni Heitir peningaverðlaunum og lausn þeim sem frelsa gísla Fyrsta trans konan á þingi sætir aðför af hálfu kollega sinna Sjá meira
Komast ekki að líkum vegna bardaga Ættingjar farþega malasísku vélarinnar eru orðnir hræddir um að koma höndum aldrei yfir leifar fjölskyldumeðlima sinna. 30. júlí 2014 23:09
Stefnt að því að ljúka líkflutningum til Hollands fyrir helgi Herflugvélar flytja 74 kistur með líkamsleifum Malaysian flugvélarinnar til Hollands í dag. Ekki víst að hægt verði að bera kennsl á alla sem voru um borð. Rannsókn hafin á flugritum. 24. júlí 2014 13:53
Rannsakendur Malaysian flugvélarinnar fullsaddir á bardögum Utanríkisráðherra Ástralíu varð ekki að ósk sinni um að rannsakendur kæmust að flaki flugvélarinnar í dag. Talsmaður ÖSE segir rannsakendur uppgefna á svikum um vopnahlé. 28. júlí 2014 22:31
Uppreisnarmenn þverneita að hafa skotið vélina niður Leiðtogi uppreisnarmanna í Úkraínu segir að hann og hans menn hafi ekki yfir að ráða Buk-eldflaugum, en talið er að skotfæri af þeirri tegundinni hafi grandað flugvél Malasíska flugfélagsins, með flugnúmeri MH17. 24. júlí 2014 08:35
Byrjað að flytja líkamsleifar frá Úkraínu til Hollands Fyrstu sextán líkkisturnar bornar um borð í flugvél hollenska hersins með viðhöfn. Hollendingar heita því að bera kennsl á fólkið eins fljótt og verða má. 23. júlí 2014 14:13
Átök í Úkraínu tefja rannsókn á flugi MH17 Óvopnaðir lögreglumenn komast ekki að braki flugvélarinnar. 28. júlí 2014 06:00
Líkamsleifar farþega MH17 fluttar til Hollands í dag Svarti kassinn úr flugi MH17 afhentur í gær og fórnarlömb flutt til Kharkiv. 23. júlí 2014 08:00
Óvíst hvort kennsl verði borin á alla Stefnt að því að lokið verði við að flytja allar líkamsleifar þeirra sem voru um borð í Malaysian flugvélinni verði allar komnar til Hollands á laugardag. 24. júlí 2014 20:12