Evrópumet í klamydíutilfellum Birta Björnsdóttir skrifar 26. apríl 2014 20:00 Í fyrra greindust 2.179 klamydíutilfelli hér á landi, en það er um 14% aukning frá árinu þar á undan. Þessar tölur gera það að verkum að Íslendingar eiga Evrópumet í fjölda klamydíusmita, og hafa átt það undanfarinn tíu ár. Um málið var fjallað í Morgunblaðinu í morgun og þar kom meðal annars fram að Norðurlöndin fylgja á hæla okkar hvað þetta varðar þó við skörum talsvert framúr hvað fjölda varðar. En það segir þó ekki alla söguna. „Það sem hefur mikil áhrif á tölur um tíðni klamydíu er hversu mikið við leitum, eða hversu mörg sýni við tökum. Og hér á landi eru tekin mjög mörg sýni sem gæti meðal annars skýrt þessa tölfræði. Því meira sem við leitum, þeimun meira finnum við,“ segir Guðrún Sigmundsdóttir, yfirlæknir sóttvarna hjá embætti landlæknis. „Ef einhver greinist með klamydíu hér á landi er honum skylt að gefa upp þá sem hann hefur verið með og til þeirra er svo leitað.“ Guðrún segir kynhegðun fólks einni skipta máli og vísar þar til samanburðarrannsóknar sem framkvæmd var fyrir nokkrum árum þar sem fram kom að ungar íslenskar konur eiga talsvert fleiri bólfélaga en kynsystur þeirra á norðurlöndunum. Um þá staðreynd að Íslendingar eigi flest klamydíutilfelli í tíu ár í röð segir Guðrún að sannarlega megi alltaf gera betur, bæði hvað forvarnir varðar og eins eftirlit. Hún segir leitina mikilvæga þar sem klamydía geti verið afar falinn sjúkdómur og oft einkennalaus, sérstaklega hjá konum. Í verstu tilfellunum getur klamydía leitt til ófrjósemis hjá konum og dæmi eru um að börn hafi smitast af klamydíu frá mæðrum sínum við fæðingu hér á landi, þó það sé ekki algengt. „Það er hellginur af klamydíu úti í samfélaginu og hver og einn ber ábyrgð, bæði að verja sjálfan sig og smita ekki aðra,“ segir Guðrún. Mest lesið Vaktin: Aftakaverður gengur yfir landið Veður Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Innlent Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Erlent Nafngreina árásarmanninn í Örebro Erlent Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Erlent Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Innlent Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Innlent Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Innlent Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Innlent Appelsínugular viðvaranir taka gildi: Stormur og sums staðar ofsaveður Veður Fleiri fréttir Gengur vel á óvænta fundinum Enn bætist í verkföllin Stefnuræðu Kristrúnar frestað Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Hátt í fimm milljónir fiska drápust í sjókvíaeldi í fyrra Verkföll boðuð í fimm framhaldsskólum Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Ný Þjórsárbrú bíður í sömu óvissu og Hvammsvirkjun Lýsa yfir hættustigi almannavarna Hnýta í fullyrðingar RÚV um kolefnisbindingu skóga Halla sendir Svíakonungi samúðarkveðju Lýsa yfir óvissustigi Almannavarna vegna óveðursins Fyrrverandi ráðherra Viðreisnar fordæmir orð Sigurjóns Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Þórdís Kolbrún gætir úkraínskra barna Guðrún boðar til fundar Þau tala í umræðum um stefnuræðu Kristrúnar Bein útsending: Áskoranir í náttúruvernd á Íslandi Óveðursskýin hrannast upp og vextir áfram á niðurleið Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Hafna beiðninni þar sem nafnið gæti orðið nafnbera til ama Neita öll sök og einn segist ósakhæfur Vill endurskoða styrki til Morgunblaðsins eftir umfjöllun um Flokk fólksins Ólíklegt að hægt verði að opna Holtavörðuheiði í dag „Svona endaði baráttan vegna skiltisins umtalaða“ Fjöldi vega á óvissustigi vegna veðurs Gagnrýnir deilur um þingflokksherbergi á meðan bráðamóttakan er yfirfull Umsóknum um vernd fækkaði úr 4.168 í 1.944 Fylgi flokks borgarstjórans dalar Sjá meira
Í fyrra greindust 2.179 klamydíutilfelli hér á landi, en það er um 14% aukning frá árinu þar á undan. Þessar tölur gera það að verkum að Íslendingar eiga Evrópumet í fjölda klamydíusmita, og hafa átt það undanfarinn tíu ár. Um málið var fjallað í Morgunblaðinu í morgun og þar kom meðal annars fram að Norðurlöndin fylgja á hæla okkar hvað þetta varðar þó við skörum talsvert framúr hvað fjölda varðar. En það segir þó ekki alla söguna. „Það sem hefur mikil áhrif á tölur um tíðni klamydíu er hversu mikið við leitum, eða hversu mörg sýni við tökum. Og hér á landi eru tekin mjög mörg sýni sem gæti meðal annars skýrt þessa tölfræði. Því meira sem við leitum, þeimun meira finnum við,“ segir Guðrún Sigmundsdóttir, yfirlæknir sóttvarna hjá embætti landlæknis. „Ef einhver greinist með klamydíu hér á landi er honum skylt að gefa upp þá sem hann hefur verið með og til þeirra er svo leitað.“ Guðrún segir kynhegðun fólks einni skipta máli og vísar þar til samanburðarrannsóknar sem framkvæmd var fyrir nokkrum árum þar sem fram kom að ungar íslenskar konur eiga talsvert fleiri bólfélaga en kynsystur þeirra á norðurlöndunum. Um þá staðreynd að Íslendingar eigi flest klamydíutilfelli í tíu ár í röð segir Guðrún að sannarlega megi alltaf gera betur, bæði hvað forvarnir varðar og eins eftirlit. Hún segir leitina mikilvæga þar sem klamydía geti verið afar falinn sjúkdómur og oft einkennalaus, sérstaklega hjá konum. Í verstu tilfellunum getur klamydía leitt til ófrjósemis hjá konum og dæmi eru um að börn hafi smitast af klamydíu frá mæðrum sínum við fæðingu hér á landi, þó það sé ekki algengt. „Það er hellginur af klamydíu úti í samfélaginu og hver og einn ber ábyrgð, bæði að verja sjálfan sig og smita ekki aðra,“ segir Guðrún.
Mest lesið Vaktin: Aftakaverður gengur yfir landið Veður Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Innlent Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Erlent Nafngreina árásarmanninn í Örebro Erlent Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Erlent Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Innlent Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Innlent Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Innlent Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Innlent Appelsínugular viðvaranir taka gildi: Stormur og sums staðar ofsaveður Veður Fleiri fréttir Gengur vel á óvænta fundinum Enn bætist í verkföllin Stefnuræðu Kristrúnar frestað Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Hátt í fimm milljónir fiska drápust í sjókvíaeldi í fyrra Verkföll boðuð í fimm framhaldsskólum Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Ný Þjórsárbrú bíður í sömu óvissu og Hvammsvirkjun Lýsa yfir hættustigi almannavarna Hnýta í fullyrðingar RÚV um kolefnisbindingu skóga Halla sendir Svíakonungi samúðarkveðju Lýsa yfir óvissustigi Almannavarna vegna óveðursins Fyrrverandi ráðherra Viðreisnar fordæmir orð Sigurjóns Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Þórdís Kolbrún gætir úkraínskra barna Guðrún boðar til fundar Þau tala í umræðum um stefnuræðu Kristrúnar Bein útsending: Áskoranir í náttúruvernd á Íslandi Óveðursskýin hrannast upp og vextir áfram á niðurleið Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Hafna beiðninni þar sem nafnið gæti orðið nafnbera til ama Neita öll sök og einn segist ósakhæfur Vill endurskoða styrki til Morgunblaðsins eftir umfjöllun um Flokk fólksins Ólíklegt að hægt verði að opna Holtavörðuheiði í dag „Svona endaði baráttan vegna skiltisins umtalaða“ Fjöldi vega á óvissustigi vegna veðurs Gagnrýnir deilur um þingflokksherbergi á meðan bráðamóttakan er yfirfull Umsóknum um vernd fækkaði úr 4.168 í 1.944 Fylgi flokks borgarstjórans dalar Sjá meira