Tíu hlutir sem þú vissir ekki um krullu Tómas Þór Þórðarson skrifar 21. febrúar 2014 16:00 Fyrirliði kanadíska liðsins horfir á eftir steini í úrslitaleiknum sem Kanada vann á móti Svíþjóð. Vísir/Getty Kanada varð í gær Vetrarólympíumeistari í krullu kvenna öðru sinni og Kanadamenn fá tækifæri til að vinna tvöfalt því karlaliðið mætir Bretlandi í úrslitum karla í dag. Keppt er í krullu í fimmta skipti á Vetrarólympíuleikum en hún hafði fyrir leikana í Naganó 1998 nokkrum sinnum verið sýningaríþrótt. Þar sem Bretar eiga möguleika á gullverðlaunum í dag tóku fréttamenn BBC saman tíu athyglisverðar staðreyndir um krullu og sögu íþróttarinnar. Þær fylgja hér að neðan.Tvær sænskar sópa af krafti.Vísir/Getty1. Fyrstu skráðu heimildirnar um krullu segja að hún hafi fyrst verið leikin í Skotlandi og Hollandi á 16. öld. Fyrstu reglurnar voru skrifaðar 1838 og fyrsta sambandið var stofnað í Edinborg.2. Á meðal þeirra stórstjarna í heiminum sem stunda krullu er Óskarsverðlaunaleikarinn George Clooney. Hann varð ástfanginn af sportinu þegar hann kynntist því við tökur á kvikmyndinni Perfect Storm í Kanada árið 2000. Rokkarinn Bruce Springsteen er líka mikill aðdáandi krullu og tekur leik við og við þegar hann er á hljómleikaferðalagi með E Street Gang.Steininum er rennt eftir ísnum og tveir aðir úr liðinu reyna sópa hann á réttan stað.Vísir/Getty3. Krullusteinar eru gerðir úr granít og eru á frá 17,24-19,96kg þungir. Grantíið er fengið frá tveimur stöðum: Skosku eyjunni Alisa Craig og úr granítnámu í wales.4. Krulla hefur komið við sögu í mörgum sjónvarpsþáttum og bíómyndum. Meðal annars Bítlamyndinni Help!5. Í skotlandi var krulla leikin utandyra á frosnum vötnum og tjörnum þar til fyrst var spilað innanhúss á 20. öldinni. Þrátt fyrir það halda sumir Skota í hefðirnar og spila utandyra.Sópurnum leiðbeint hvar steinninn á að smella inn í hrúguna.Vísir/Getty6. Sum af líkunum sem náð var úr Titanic eftir að það sökk árið 1912 voru færð til bráðabirða í félagsheimi Mayflower-krulluklúbbsins í Nova Scotia. Það var gert að tímabundnu líkhúsi eftir slysið.7. Helsta framlag Englendinga til krullu er að finna upp á gerviísinn. Árið 1877 opnaði skautavell í Manchester og í mars sama ár fór þar fram fyrsti krulluleikurinn á gerviís. Skautavellinu var þó lokað skömmu síðar.8. Árið 2008 gekk bandaríska sjónvarpsstöðin NBC frá samningi sem fól í sér að sýna 10 þætti af raunveruleikaþættinum Rockstar Curling. Stefnt var að því að sigurvegarnir fengu tækifæri til að keppa á bandaríska meistaramótinu og jafnvel fara á Vetrarólympíuleikana í Vancouver árið 2010. Þetta var einskonar Idol-keppni nema í krullu. Þættirnir fóru aldrei í framleiðslu.Það er í reglunum að allir eiga að vera vinir í krullu.Vísir/Getty9. Fyrst var keppt í krullu á Vetrarólympíuleikunum í Chamonix árið 1924. Þá var íþróttin aðeins sýningargrein eins og í Lake Placid 1932, Calgary 1988 og Albertville 1992. Krulla varð svo opinber Vetrarólympíugrein í Naganó 1998. Kanada og Sviss unnu fyrstu gullin.10. Heiðarleg og drengileg framkoma er stór hluti af íþróttinni. Keppendur eiga að hrósa andstæðingnum fyrir góð skot og aldrei má fagna ef andstæðingurinn gerir mistök. Vanalega á tapliðið að bjóða sigurliðinu upp á drykk eftir leik. Það er þó ekki skylda á Vetrarólympíuleikunum. Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Tengdar fréttir Bein útsending frá ÓL 2014 | Dagur 14 Vísir er með beina útsendingu frá keppni á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi en fjórtándi keppnisdagur leikanna er í dag. 21. febrúar 2014 09:00 Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Handbolti Ísland tapaði með minnsta mun Handbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Fótbolti Fleiri fréttir „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Ísland tapaði með minnsta mun Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur Valgeir til Breiðabliks „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Eyþór yfirgefur KR Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri HM gæti farið úr Ally Pally Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Ekki haft tíma til að spá í EM Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Sjöunda og stærsta Icebox-kvöldið: „Klikkað að sjá að Ísland geti þetta“ Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Dagskráin: Stærsta boxmót ársins á Íslandi Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Sjá meira
Kanada varð í gær Vetrarólympíumeistari í krullu kvenna öðru sinni og Kanadamenn fá tækifæri til að vinna tvöfalt því karlaliðið mætir Bretlandi í úrslitum karla í dag. Keppt er í krullu í fimmta skipti á Vetrarólympíuleikum en hún hafði fyrir leikana í Naganó 1998 nokkrum sinnum verið sýningaríþrótt. Þar sem Bretar eiga möguleika á gullverðlaunum í dag tóku fréttamenn BBC saman tíu athyglisverðar staðreyndir um krullu og sögu íþróttarinnar. Þær fylgja hér að neðan.Tvær sænskar sópa af krafti.Vísir/Getty1. Fyrstu skráðu heimildirnar um krullu segja að hún hafi fyrst verið leikin í Skotlandi og Hollandi á 16. öld. Fyrstu reglurnar voru skrifaðar 1838 og fyrsta sambandið var stofnað í Edinborg.2. Á meðal þeirra stórstjarna í heiminum sem stunda krullu er Óskarsverðlaunaleikarinn George Clooney. Hann varð ástfanginn af sportinu þegar hann kynntist því við tökur á kvikmyndinni Perfect Storm í Kanada árið 2000. Rokkarinn Bruce Springsteen er líka mikill aðdáandi krullu og tekur leik við og við þegar hann er á hljómleikaferðalagi með E Street Gang.Steininum er rennt eftir ísnum og tveir aðir úr liðinu reyna sópa hann á réttan stað.Vísir/Getty3. Krullusteinar eru gerðir úr granít og eru á frá 17,24-19,96kg þungir. Grantíið er fengið frá tveimur stöðum: Skosku eyjunni Alisa Craig og úr granítnámu í wales.4. Krulla hefur komið við sögu í mörgum sjónvarpsþáttum og bíómyndum. Meðal annars Bítlamyndinni Help!5. Í skotlandi var krulla leikin utandyra á frosnum vötnum og tjörnum þar til fyrst var spilað innanhúss á 20. öldinni. Þrátt fyrir það halda sumir Skota í hefðirnar og spila utandyra.Sópurnum leiðbeint hvar steinninn á að smella inn í hrúguna.Vísir/Getty6. Sum af líkunum sem náð var úr Titanic eftir að það sökk árið 1912 voru færð til bráðabirða í félagsheimi Mayflower-krulluklúbbsins í Nova Scotia. Það var gert að tímabundnu líkhúsi eftir slysið.7. Helsta framlag Englendinga til krullu er að finna upp á gerviísinn. Árið 1877 opnaði skautavell í Manchester og í mars sama ár fór þar fram fyrsti krulluleikurinn á gerviís. Skautavellinu var þó lokað skömmu síðar.8. Árið 2008 gekk bandaríska sjónvarpsstöðin NBC frá samningi sem fól í sér að sýna 10 þætti af raunveruleikaþættinum Rockstar Curling. Stefnt var að því að sigurvegarnir fengu tækifæri til að keppa á bandaríska meistaramótinu og jafnvel fara á Vetrarólympíuleikana í Vancouver árið 2010. Þetta var einskonar Idol-keppni nema í krullu. Þættirnir fóru aldrei í framleiðslu.Það er í reglunum að allir eiga að vera vinir í krullu.Vísir/Getty9. Fyrst var keppt í krullu á Vetrarólympíuleikunum í Chamonix árið 1924. Þá var íþróttin aðeins sýningargrein eins og í Lake Placid 1932, Calgary 1988 og Albertville 1992. Krulla varð svo opinber Vetrarólympíugrein í Naganó 1998. Kanada og Sviss unnu fyrstu gullin.10. Heiðarleg og drengileg framkoma er stór hluti af íþróttinni. Keppendur eiga að hrósa andstæðingnum fyrir góð skot og aldrei má fagna ef andstæðingurinn gerir mistök. Vanalega á tapliðið að bjóða sigurliðinu upp á drykk eftir leik. Það er þó ekki skylda á Vetrarólympíuleikunum.
Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Tengdar fréttir Bein útsending frá ÓL 2014 | Dagur 14 Vísir er með beina útsendingu frá keppni á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi en fjórtándi keppnisdagur leikanna er í dag. 21. febrúar 2014 09:00 Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Handbolti Ísland tapaði með minnsta mun Handbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Fótbolti Fleiri fréttir „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Ísland tapaði með minnsta mun Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur Valgeir til Breiðabliks „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Eyþór yfirgefur KR Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri HM gæti farið úr Ally Pally Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Ekki haft tíma til að spá í EM Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Sjöunda og stærsta Icebox-kvöldið: „Klikkað að sjá að Ísland geti þetta“ Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Dagskráin: Stærsta boxmót ársins á Íslandi Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Sjá meira
Bein útsending frá ÓL 2014 | Dagur 14 Vísir er með beina útsendingu frá keppni á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi en fjórtándi keppnisdagur leikanna er í dag. 21. febrúar 2014 09:00
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti