Kalla Barack Obama "apa“ Samúel Karl Ólason skrifar 27. desember 2014 13:51 Þjóðaröryggisráð Norður-Kóreu segir Barack Obama vera höfuðpaurinn á bakvið The Interview. Vísir/AFP Þjóðaröryggisráð Norður-Kóreu kallaði í dag Barack Obama, forseta Bandaríkjanna, apa og sakaði hann um að standa að baki gerðar kvikmyndarinnar The Interview. Þá segir ráðið að Bandaríkin hafi lokað fyrir netaðgang þjóðarinnar. „Obama hefur alltaf verið kærulaus með orð sín og gjörðir, eins og api í frumskógi,“ hefur AP fréttaveitan eftir talsmanni Þjóðaröryggisráðsins. Kim Jong-un er formaður ráðsins. Norður-Kórea hefur verið sakað um að koma að tölvuárásinni á kvikmyndadeild Sony, en því hafa þeir neitað. The Interview var birt núna nýverið og ráðið fordæmir þá ákvörðun, sem og myndina sjálfa. Ráðið segir kvikmyndina vera ólöglega og ósanngjarna. Þeir sögðu hana vera afleiðingu óvinveittrar stefnu Bandaríkjana gagnvart Norður-Kóreu og hótuðu ótilgreindum afleiðingum. Sýning myndarinnar er fordæmd í tilkynningunni og er hún sögð skaða virðingu leiðtoga Norður-Kóreu og ýta undir hryðjuverk. Sony-hakkið Tengdar fréttir Fullyrða að Norður-Kórea hafi staðið að árásinni á Sony „Það var mjög viturt af ykkur að hætta við útgáfu The Interview,“ sagði meðal annars í póstinum sem yfirmenn hjá Sony fengu frá tölvuþrjótunum í gær. 19. desember 2014 16:15 Milljón dollara tekjur af The Interview fyrsta daginn Myndin er aðeins sýnd í 331 kvikmyndahúsi í Bandaríkjunum og nema tekjurnar rúmum þrjú þúsund dollurum á hvert kvikmyndahús. 26. desember 2014 23:57 Óljóst hver slökkti á interneti Norður-Kóreu Norður-Kórea hafði ekki aðgang að internetinu í um níu tíma í fyrradag. Einungis æðstu yfirmenn landsins hafa aðgang að internetinu vegna strangrar ritskoðunar. Spjótin beinast að Bandaríkjunum eða Kína. 24. desember 2014 07:00 Obama ánægður með að The Interview verði sýnd Bandaríkjaforseti hafði áður sagt að það væru mistök hjá Sony að hætta við að sýna myndina. 24. desember 2014 11:00 Lítur á tölvuárás Norður-Kóreu sem skemmdarverk ekki árás Yfirvöld í Bandaríkjunum íhuga að setja Norður-Kóreu aftur á lista yfir ríki sem styðja við hryðjuverk. 21. desember 2014 18:40 Norður-Kórea hótar Bandaríkjunum „Orðrómar um netárás Norður-Kóreu var búinn til af leppstjórn Suður-Kóreu,“ segir í tilkynningu frá Pyonyang. 22. desember 2014 11:00 Segir það mistök hjá Sony að hætta við dreifingu myndarinnar Barack Obama forseti Bandaríkjanna segir að það hafi verið mistök hjá Sony að hætta við dreifingu kvikmyndarinnar the Interview og Bandaríkjamenn geti ekki látið einræðisherra út í heimi ritskoða bandarísku þjóðina. 20. desember 2014 13:50 Herdeild sem sérhæfir sig í netárásum Fyrrverandi tölvunarfræðiprófessor í Pyongyang segir þrjú þúsund manns innan hers Norður-Kóreu sérhæfa sig í netárásum. 22. desember 2014 15:30 Sony hættir við að sýna The Interview Ákvörðunin er tekin eftir að stærstu kvikmyndahúsakeðjur Bandaríkjanna tilkynntu að myndin yrði ekki tekin til sýninga. 17. desember 2014 23:19 Interview sýnd í útvöldum kvikmyndahúsum Sony hafði áður tilkynnt að myndin yrði ekki frumsýnd á jólunum eins og til stóð eftir tölvuárás á fyrirtækið og hótanir um ofbeldi yrði grínmyndin sýnd. 25. desember 2014 14:13 Mest lesið „Við erum að sjá þarna hluti sem hafa ekki sést áður í heiminum“ Innlent Brottvísunin endanleg og nær ekki aðgerðinni Innlent Sat fyrir svörum vegna áfengisdrykkju og viðhorfa til kvenhermanna Erlent Ógeðfelldum aðferðum lýst í ákæru á hendur þremur Innlent Kom að lokuðum dyrum örfáum dögum eftir að hafa tjáð sig í fjölmiðlum Innlent Katrín Jakobsdóttir tekur við af Daða Má Innlent Gular viðvaranir fyrir norðan og vestan Veður Segir miður að þurfa að lyfta hnefa svo hlustað sé á kennara Innlent Aðeins annar kassinn af tveimur með atkvæðum skilaði sér Innlent Greiddi aðila sem þóttist vera Brad Pitt tugi milljóna Erlent Fleiri fréttir Sat fyrir svörum vegna áfengisdrykkju og viðhorfa til kvenhermanna Greiddi aðila sem þóttist vera Brad Pitt tugi milljóna Bræðurnir Tate lausir úr stofufangelsi, aftur Hamas-liðar samþykktu drög að friðarsamkomulagi Að minnsta kosti hundrað hafa dáið ofan í lokaðri námu Lögðu kapp á að senda Pútín viðvörun vegna eldsprengja Eldar sagðir loga víða í Rússlandi eftir árásir Flokkur Farage fast á hæla Verkamannaflokksins Segist ítrekað hafa komið í veg fyrir frið á Gasa Segir að Trump hefði verið sakfelldur Þessi troða upp á innsetningarathöfn Trump Búa sig undir það versta Hyggjast leggja 100 prósent skatt á eignakaup útlendinga Bloomberg segir viðræður hafa átt sér stað um sölu TikTok til Musk Biden segir vopnahlésviðræður á lokametrunum Að minnsta kosti 24 látnir Máluðu gröf Charles Darwin í mótmælaskyni Fundu leifar af fíkniefnum í þinghúsinu eftir jólagleði þingflokka Hnjúkaþeyrinn sem knýr áfram eldana mannskæðu í Los Angeles Stjórnmálamenn fá ekki að tjá sig á 80 ára afmæli frelsunar Auschwitz Svíar séu hvorki í stríði né búi þeir við frið Tala látinna hækkar í LA og veðurspáin er óhagstæð Tugir slasaðir eftir árekstur tveggja sporvagna Alls sextán látin í eldunum Heilbrigðisyfirvöld hafa lýst yfir neyðarástandi Tveir látnir eftir að rúta hafnaði á hliðinni Weidel og Scholz kanslaraefni Fyrrverandi barnastjarna og feðgar meðal látinna Tveir norður-kóreskir hermenn sagðir í haldi Úkraínuhers Anita Bryant er látin Sjá meira
Þjóðaröryggisráð Norður-Kóreu kallaði í dag Barack Obama, forseta Bandaríkjanna, apa og sakaði hann um að standa að baki gerðar kvikmyndarinnar The Interview. Þá segir ráðið að Bandaríkin hafi lokað fyrir netaðgang þjóðarinnar. „Obama hefur alltaf verið kærulaus með orð sín og gjörðir, eins og api í frumskógi,“ hefur AP fréttaveitan eftir talsmanni Þjóðaröryggisráðsins. Kim Jong-un er formaður ráðsins. Norður-Kórea hefur verið sakað um að koma að tölvuárásinni á kvikmyndadeild Sony, en því hafa þeir neitað. The Interview var birt núna nýverið og ráðið fordæmir þá ákvörðun, sem og myndina sjálfa. Ráðið segir kvikmyndina vera ólöglega og ósanngjarna. Þeir sögðu hana vera afleiðingu óvinveittrar stefnu Bandaríkjana gagnvart Norður-Kóreu og hótuðu ótilgreindum afleiðingum. Sýning myndarinnar er fordæmd í tilkynningunni og er hún sögð skaða virðingu leiðtoga Norður-Kóreu og ýta undir hryðjuverk.
Sony-hakkið Tengdar fréttir Fullyrða að Norður-Kórea hafi staðið að árásinni á Sony „Það var mjög viturt af ykkur að hætta við útgáfu The Interview,“ sagði meðal annars í póstinum sem yfirmenn hjá Sony fengu frá tölvuþrjótunum í gær. 19. desember 2014 16:15 Milljón dollara tekjur af The Interview fyrsta daginn Myndin er aðeins sýnd í 331 kvikmyndahúsi í Bandaríkjunum og nema tekjurnar rúmum þrjú þúsund dollurum á hvert kvikmyndahús. 26. desember 2014 23:57 Óljóst hver slökkti á interneti Norður-Kóreu Norður-Kórea hafði ekki aðgang að internetinu í um níu tíma í fyrradag. Einungis æðstu yfirmenn landsins hafa aðgang að internetinu vegna strangrar ritskoðunar. Spjótin beinast að Bandaríkjunum eða Kína. 24. desember 2014 07:00 Obama ánægður með að The Interview verði sýnd Bandaríkjaforseti hafði áður sagt að það væru mistök hjá Sony að hætta við að sýna myndina. 24. desember 2014 11:00 Lítur á tölvuárás Norður-Kóreu sem skemmdarverk ekki árás Yfirvöld í Bandaríkjunum íhuga að setja Norður-Kóreu aftur á lista yfir ríki sem styðja við hryðjuverk. 21. desember 2014 18:40 Norður-Kórea hótar Bandaríkjunum „Orðrómar um netárás Norður-Kóreu var búinn til af leppstjórn Suður-Kóreu,“ segir í tilkynningu frá Pyonyang. 22. desember 2014 11:00 Segir það mistök hjá Sony að hætta við dreifingu myndarinnar Barack Obama forseti Bandaríkjanna segir að það hafi verið mistök hjá Sony að hætta við dreifingu kvikmyndarinnar the Interview og Bandaríkjamenn geti ekki látið einræðisherra út í heimi ritskoða bandarísku þjóðina. 20. desember 2014 13:50 Herdeild sem sérhæfir sig í netárásum Fyrrverandi tölvunarfræðiprófessor í Pyongyang segir þrjú þúsund manns innan hers Norður-Kóreu sérhæfa sig í netárásum. 22. desember 2014 15:30 Sony hættir við að sýna The Interview Ákvörðunin er tekin eftir að stærstu kvikmyndahúsakeðjur Bandaríkjanna tilkynntu að myndin yrði ekki tekin til sýninga. 17. desember 2014 23:19 Interview sýnd í útvöldum kvikmyndahúsum Sony hafði áður tilkynnt að myndin yrði ekki frumsýnd á jólunum eins og til stóð eftir tölvuárás á fyrirtækið og hótanir um ofbeldi yrði grínmyndin sýnd. 25. desember 2014 14:13 Mest lesið „Við erum að sjá þarna hluti sem hafa ekki sést áður í heiminum“ Innlent Brottvísunin endanleg og nær ekki aðgerðinni Innlent Sat fyrir svörum vegna áfengisdrykkju og viðhorfa til kvenhermanna Erlent Ógeðfelldum aðferðum lýst í ákæru á hendur þremur Innlent Kom að lokuðum dyrum örfáum dögum eftir að hafa tjáð sig í fjölmiðlum Innlent Katrín Jakobsdóttir tekur við af Daða Má Innlent Gular viðvaranir fyrir norðan og vestan Veður Segir miður að þurfa að lyfta hnefa svo hlustað sé á kennara Innlent Aðeins annar kassinn af tveimur með atkvæðum skilaði sér Innlent Greiddi aðila sem þóttist vera Brad Pitt tugi milljóna Erlent Fleiri fréttir Sat fyrir svörum vegna áfengisdrykkju og viðhorfa til kvenhermanna Greiddi aðila sem þóttist vera Brad Pitt tugi milljóna Bræðurnir Tate lausir úr stofufangelsi, aftur Hamas-liðar samþykktu drög að friðarsamkomulagi Að minnsta kosti hundrað hafa dáið ofan í lokaðri námu Lögðu kapp á að senda Pútín viðvörun vegna eldsprengja Eldar sagðir loga víða í Rússlandi eftir árásir Flokkur Farage fast á hæla Verkamannaflokksins Segist ítrekað hafa komið í veg fyrir frið á Gasa Segir að Trump hefði verið sakfelldur Þessi troða upp á innsetningarathöfn Trump Búa sig undir það versta Hyggjast leggja 100 prósent skatt á eignakaup útlendinga Bloomberg segir viðræður hafa átt sér stað um sölu TikTok til Musk Biden segir vopnahlésviðræður á lokametrunum Að minnsta kosti 24 látnir Máluðu gröf Charles Darwin í mótmælaskyni Fundu leifar af fíkniefnum í þinghúsinu eftir jólagleði þingflokka Hnjúkaþeyrinn sem knýr áfram eldana mannskæðu í Los Angeles Stjórnmálamenn fá ekki að tjá sig á 80 ára afmæli frelsunar Auschwitz Svíar séu hvorki í stríði né búi þeir við frið Tala látinna hækkar í LA og veðurspáin er óhagstæð Tugir slasaðir eftir árekstur tveggja sporvagna Alls sextán látin í eldunum Heilbrigðisyfirvöld hafa lýst yfir neyðarástandi Tveir látnir eftir að rúta hafnaði á hliðinni Weidel og Scholz kanslaraefni Fyrrverandi barnastjarna og feðgar meðal látinna Tveir norður-kóreskir hermenn sagðir í haldi Úkraínuhers Anita Bryant er látin Sjá meira
Fullyrða að Norður-Kórea hafi staðið að árásinni á Sony „Það var mjög viturt af ykkur að hætta við útgáfu The Interview,“ sagði meðal annars í póstinum sem yfirmenn hjá Sony fengu frá tölvuþrjótunum í gær. 19. desember 2014 16:15
Milljón dollara tekjur af The Interview fyrsta daginn Myndin er aðeins sýnd í 331 kvikmyndahúsi í Bandaríkjunum og nema tekjurnar rúmum þrjú þúsund dollurum á hvert kvikmyndahús. 26. desember 2014 23:57
Óljóst hver slökkti á interneti Norður-Kóreu Norður-Kórea hafði ekki aðgang að internetinu í um níu tíma í fyrradag. Einungis æðstu yfirmenn landsins hafa aðgang að internetinu vegna strangrar ritskoðunar. Spjótin beinast að Bandaríkjunum eða Kína. 24. desember 2014 07:00
Obama ánægður með að The Interview verði sýnd Bandaríkjaforseti hafði áður sagt að það væru mistök hjá Sony að hætta við að sýna myndina. 24. desember 2014 11:00
Lítur á tölvuárás Norður-Kóreu sem skemmdarverk ekki árás Yfirvöld í Bandaríkjunum íhuga að setja Norður-Kóreu aftur á lista yfir ríki sem styðja við hryðjuverk. 21. desember 2014 18:40
Norður-Kórea hótar Bandaríkjunum „Orðrómar um netárás Norður-Kóreu var búinn til af leppstjórn Suður-Kóreu,“ segir í tilkynningu frá Pyonyang. 22. desember 2014 11:00
Segir það mistök hjá Sony að hætta við dreifingu myndarinnar Barack Obama forseti Bandaríkjanna segir að það hafi verið mistök hjá Sony að hætta við dreifingu kvikmyndarinnar the Interview og Bandaríkjamenn geti ekki látið einræðisherra út í heimi ritskoða bandarísku þjóðina. 20. desember 2014 13:50
Herdeild sem sérhæfir sig í netárásum Fyrrverandi tölvunarfræðiprófessor í Pyongyang segir þrjú þúsund manns innan hers Norður-Kóreu sérhæfa sig í netárásum. 22. desember 2014 15:30
Sony hættir við að sýna The Interview Ákvörðunin er tekin eftir að stærstu kvikmyndahúsakeðjur Bandaríkjanna tilkynntu að myndin yrði ekki tekin til sýninga. 17. desember 2014 23:19
Interview sýnd í útvöldum kvikmyndahúsum Sony hafði áður tilkynnt að myndin yrði ekki frumsýnd á jólunum eins og til stóð eftir tölvuárás á fyrirtækið og hótanir um ofbeldi yrði grínmyndin sýnd. 25. desember 2014 14:13