"Hún getur sagt af sér eftir kosningar, það er ekkert hægt öðruvísi“ Haukur Viðar Alfreðsson skrifar 12. maí 2014 22:33 Áskell segir það ekki koma til greina að taka Bylgju út af listanum fyrir kosningar. vísir/pjetur Bylgja Dröfn Jónsdóttir, 29 ára kona á Egilsstöðum, skipar nú þriðja sæti á lista Endurreisnar - lista fólksins í Fljótsdalshéraði eftir misskilning sem átti sér stað á afgreiðslukassa í Nettó. RÚV greindi fyrst frá málinu.Áskell Einarsson, bóndi í Fljótsdalshéraði sem skipar efsta sæti listans, talaði við Bylgju við kassann og segist hann hafa boðið henni að skipa þriðja, áttunda eða níunda sæti listans. Sjálf segist Bylgja hafa haldið að hún væri að skrifa undir meðmæli með listanum. „Þetta er mjög fyndið,“ segir Bylgja í samtali við Vísi. „Mig grunaði aldrei að ég væri að setja mig á einhvern lista.“ Aðspurð hvort hún hyggist skella sér af krafti í kosningabaráttuna segir hún svo ekki vera. „Nei alls ekki. Ég hef engan áhuga á því. Ég er bara að vinna í því að ná mér af þessum lista en það gengur eitthvað mjög illa.“ Áskell er harður á því að ekki sé um misskilning af sinni hálfu að ræða. „Þetta er kannski misskilningur en ekki af minni hálfu. Hún skrifaði þetta með eigin hendi. Það voru þrjú sæti laus og hún tók þriðja sætið.“ Áskell segir það ekki koma til greina að taka Bylgju út af listanum fyrir kosningar. „Hún getur sagt af sér eftir kosningar, það er ekkert hægt öðruvísi. Ég samþykki það að hún gangi út þegar búið er að kjósa. En það er búið að leggja fram listann og það er ekkert hægt að gera fyrr en eftir kosningar, það er ekki flókið.“Allar fréttir af sveitarstjórnarkosningunum 2014 má nálgast á Kosningavef Vísis, visir.is/kosningar. Kosningar 2014 Austurland Kosningar 2014 fréttir Mest lesið Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Erlent Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Innlent Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Innlent Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Innlent Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Erlent Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Erlent Fleiri fréttir Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Segir undarlegt að grunaðir nauðgarar gangi lausir Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Sjá meira
Bylgja Dröfn Jónsdóttir, 29 ára kona á Egilsstöðum, skipar nú þriðja sæti á lista Endurreisnar - lista fólksins í Fljótsdalshéraði eftir misskilning sem átti sér stað á afgreiðslukassa í Nettó. RÚV greindi fyrst frá málinu.Áskell Einarsson, bóndi í Fljótsdalshéraði sem skipar efsta sæti listans, talaði við Bylgju við kassann og segist hann hafa boðið henni að skipa þriðja, áttunda eða níunda sæti listans. Sjálf segist Bylgja hafa haldið að hún væri að skrifa undir meðmæli með listanum. „Þetta er mjög fyndið,“ segir Bylgja í samtali við Vísi. „Mig grunaði aldrei að ég væri að setja mig á einhvern lista.“ Aðspurð hvort hún hyggist skella sér af krafti í kosningabaráttuna segir hún svo ekki vera. „Nei alls ekki. Ég hef engan áhuga á því. Ég er bara að vinna í því að ná mér af þessum lista en það gengur eitthvað mjög illa.“ Áskell er harður á því að ekki sé um misskilning af sinni hálfu að ræða. „Þetta er kannski misskilningur en ekki af minni hálfu. Hún skrifaði þetta með eigin hendi. Það voru þrjú sæti laus og hún tók þriðja sætið.“ Áskell segir það ekki koma til greina að taka Bylgju út af listanum fyrir kosningar. „Hún getur sagt af sér eftir kosningar, það er ekkert hægt öðruvísi. Ég samþykki það að hún gangi út þegar búið er að kjósa. En það er búið að leggja fram listann og það er ekkert hægt að gera fyrr en eftir kosningar, það er ekki flókið.“Allar fréttir af sveitarstjórnarkosningunum 2014 má nálgast á Kosningavef Vísis, visir.is/kosningar.
Kosningar 2014 Austurland Kosningar 2014 fréttir Mest lesið Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Erlent Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Innlent Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Innlent Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Innlent Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Erlent Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Erlent Fleiri fréttir Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Segir undarlegt að grunaðir nauðgarar gangi lausir Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Sjá meira