Haraldur: Seinni hringurinn var mun betri Kristinn Páll Teitsson skrifar 20. júní 2014 17:02 Haraldur. Mynd/GSÍmyndir.net Haraldur Franklín Magnús varð í dag annar íslenski kylfingurinn til þess að ná í átta manna úrslit Opna breska áhugamannamótsins. Haraldur komst einu skrefi lengra en í fyrra þegar hann datt út í sextán manna úrslitum. Að miklu er að keppa því sigur veitir sigurkylfingnum þátttökurétt á Opna breska sem fer fram í júlí, Opna bandaríska og Masters mótinu á næsta ári. Haraldur spilaði heilt yfir vel í dag. „Þetta gekk mjög vel, ég lenti í basli á fyrri hringnum en það hafðist. Spilamennskan á seinni hringnum var mun betri,“ sagði Haraldur þegar Vísir heyrði í honum fyrir stuttu. Haraldur mætir hinum skoska Neil Bradley á morgun í átta manna úrslitum en hann þekkti ekki mikið til hans. „Ég þekki ekki nægilega vel til hans en eg hitti hann á fyrsta teig á morgun. Nú er bara endurhæfing, ég tek slökun í kvöld. Það er nóg eftir af mótinu,“ sagði Haraldur. Golf Tengdar fréttir Haraldur í 16-manna úrslitin Haraldur Franklín Magnús er kominn í 16-manna úrslit Opna breska áhugamannamótsins eftir að hafa unnið Jordan Smith í bráðabana. 20. júní 2014 13:00 Þrjú landslið í golfi valin Úlfar Jónsson búinn að velja þá kylfinga sem keppa á næstu mótum. 20. júní 2014 12:28 Haraldur kominn í 8 manna úrslit Aðeins annar kylfingurinn frá Íslandi sem nær þessum áfanga. 20. júní 2014 16:41 Mest lesið Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn Damir á leið til Asíu Íslenski boltinn Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Fótbolti Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Enski boltinn „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Körfubolti Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn Ísak hættur með ÍR Körfubolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Haraldur Franklín Magnús varð í dag annar íslenski kylfingurinn til þess að ná í átta manna úrslit Opna breska áhugamannamótsins. Haraldur komst einu skrefi lengra en í fyrra þegar hann datt út í sextán manna úrslitum. Að miklu er að keppa því sigur veitir sigurkylfingnum þátttökurétt á Opna breska sem fer fram í júlí, Opna bandaríska og Masters mótinu á næsta ári. Haraldur spilaði heilt yfir vel í dag. „Þetta gekk mjög vel, ég lenti í basli á fyrri hringnum en það hafðist. Spilamennskan á seinni hringnum var mun betri,“ sagði Haraldur þegar Vísir heyrði í honum fyrir stuttu. Haraldur mætir hinum skoska Neil Bradley á morgun í átta manna úrslitum en hann þekkti ekki mikið til hans. „Ég þekki ekki nægilega vel til hans en eg hitti hann á fyrsta teig á morgun. Nú er bara endurhæfing, ég tek slökun í kvöld. Það er nóg eftir af mótinu,“ sagði Haraldur.
Golf Tengdar fréttir Haraldur í 16-manna úrslitin Haraldur Franklín Magnús er kominn í 16-manna úrslit Opna breska áhugamannamótsins eftir að hafa unnið Jordan Smith í bráðabana. 20. júní 2014 13:00 Þrjú landslið í golfi valin Úlfar Jónsson búinn að velja þá kylfinga sem keppa á næstu mótum. 20. júní 2014 12:28 Haraldur kominn í 8 manna úrslit Aðeins annar kylfingurinn frá Íslandi sem nær þessum áfanga. 20. júní 2014 16:41 Mest lesið Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn Damir á leið til Asíu Íslenski boltinn Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Fótbolti Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Enski boltinn „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Körfubolti Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn Ísak hættur með ÍR Körfubolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Haraldur í 16-manna úrslitin Haraldur Franklín Magnús er kominn í 16-manna úrslit Opna breska áhugamannamótsins eftir að hafa unnið Jordan Smith í bráðabana. 20. júní 2014 13:00
Þrjú landslið í golfi valin Úlfar Jónsson búinn að velja þá kylfinga sem keppa á næstu mótum. 20. júní 2014 12:28
Haraldur kominn í 8 manna úrslit Aðeins annar kylfingurinn frá Íslandi sem nær þessum áfanga. 20. júní 2014 16:41