Horfðu á þetta og hættu að kvarta - MYNDBAND Ellý Ármanns skrifar 24. mars 2014 15:30 visir/youtube/einkasafn Örnu Meðfylgjandi má sjá myndskeið af æfingum vikunnar sem Ísfirðingurinn Arna Sigríður Albertsdóttir, 23 ára, setti saman en hún varð fyrir alvarlegum mænuskaða í slysi þar sem hún fór af skíðabrautinni og hafnaði á tré þegar hún keppti með Skíðafélagi Ísafjarðar í Noregi árið 2006. Arna hefur verið bundin við hjólastól síðan en hún heldur ótrauð áfram eins og sjá má í myndskeiðinu sem þú ættir að gefa þér tíma til að horfa á. Arna stefnir á Ólympíuleikana sem fram fara í Ríó 2016. „Ég á erfitt með að svara því, ætli þetta sé ekki einhverskona útrás sem mig vantar og ég fæ með því að æfa, svo finnst mér þetta bara svo gaman, mig langar alltaf að ná lengra og gera betur,“ segir Arna spurð hvar hún fær þennan kraft þrátt fyrir að geta ekki gengið. Stefnir á ÓlympíuleikanaHvert stefnir þú? „Stærsta markmiðið er að komast á Ólympíuleika og keppa á handahjóli. Svo er ég með mikið af minni markmiðum eins og til dæmis að bæta tímann minn í maraþoni og bæta bara formið almennt,“ segir Arna.Erfiðast að byrjaHvað viltu segja við fólk sem nennir ekki að hreyfa sig? „Kannski helst að það veit ekki af hverju það er að missa. Ef allir myndu finna hvað það gefur manni mikið að æfa reglulega, hvað það hefur mikil áhrif á allt lífið þá held ég að allir væru í góðu formi, alltaf. Það er engin spurning fyrir mér að það er erfiðast að byrja, það er erfiðast að koma æfingum í rútínuna og finna hreyfingu sem hentar manni. Það er alls ekkert langt síðan ég hélt að ég ætti aldrei eftir að stunda hreyfingu eða íþróttir aftur. Ég bara sá það ekki gerast þegar ég missti hreyfigetuna í neðri hluta líkamans,“ segir þessi kraftmikla stúlka sem við ættum öll að taka okkur til fyrirmyndar. Bloggið hennar Örnu. Mest lesið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Króli trúlofaður Lífið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Lífið Fleiri fréttir Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Sjá meira
Meðfylgjandi má sjá myndskeið af æfingum vikunnar sem Ísfirðingurinn Arna Sigríður Albertsdóttir, 23 ára, setti saman en hún varð fyrir alvarlegum mænuskaða í slysi þar sem hún fór af skíðabrautinni og hafnaði á tré þegar hún keppti með Skíðafélagi Ísafjarðar í Noregi árið 2006. Arna hefur verið bundin við hjólastól síðan en hún heldur ótrauð áfram eins og sjá má í myndskeiðinu sem þú ættir að gefa þér tíma til að horfa á. Arna stefnir á Ólympíuleikana sem fram fara í Ríó 2016. „Ég á erfitt með að svara því, ætli þetta sé ekki einhverskona útrás sem mig vantar og ég fæ með því að æfa, svo finnst mér þetta bara svo gaman, mig langar alltaf að ná lengra og gera betur,“ segir Arna spurð hvar hún fær þennan kraft þrátt fyrir að geta ekki gengið. Stefnir á ÓlympíuleikanaHvert stefnir þú? „Stærsta markmiðið er að komast á Ólympíuleika og keppa á handahjóli. Svo er ég með mikið af minni markmiðum eins og til dæmis að bæta tímann minn í maraþoni og bæta bara formið almennt,“ segir Arna.Erfiðast að byrjaHvað viltu segja við fólk sem nennir ekki að hreyfa sig? „Kannski helst að það veit ekki af hverju það er að missa. Ef allir myndu finna hvað það gefur manni mikið að æfa reglulega, hvað það hefur mikil áhrif á allt lífið þá held ég að allir væru í góðu formi, alltaf. Það er engin spurning fyrir mér að það er erfiðast að byrja, það er erfiðast að koma æfingum í rútínuna og finna hreyfingu sem hentar manni. Það er alls ekkert langt síðan ég hélt að ég ætti aldrei eftir að stunda hreyfingu eða íþróttir aftur. Ég bara sá það ekki gerast þegar ég missti hreyfigetuna í neðri hluta líkamans,“ segir þessi kraftmikla stúlka sem við ættum öll að taka okkur til fyrirmyndar. Bloggið hennar Örnu.
Mest lesið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Króli trúlofaður Lífið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Lífið Fleiri fréttir Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Sjá meira