McIlroy: Ekki vanmeta hina Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 24. september 2014 11:30 McIlroy á blaðamannafundinum í dag. Vísir/Getty Rory McIlroy, efsti maður heimslistans í golfi, segir að það yrðu mistök fyrir bandaríska liðið að einbeita um of á hann og Ian Poulter. McIlroy hefur verið að spila best allra í ár en hann vann bæði Opna breska og PGA-meistaramótið í ár. Þá hefur Poulter náð frábærum árangri í Ryder-keppninni í gegnum tíðina og fengið átta stig af ellefu mögulegum á ferlinum. „Ég veit að Tom Watson [fyrirliði bandaríska liðsins] hefur verið að tala um að setja sína bestu menn á okkur en það eru aðrir tíu heimsklassakylfingar í okkar liði.“ „Þeir mega einbeita sér að okkur eins mikið og þá lystir en það eru aðrir í okkar liði sem geta skilað alveg eins góðu dagsverki.“ Keppnin hefst á föstudag og mun McIlroy taka fyrsta höggið. „Mér er sama með hverjum ég spila eða á móti hverjum. Ég er bara hluti af þessu liði og það er á minni ábyrgð að safna stigum fyrir Evrópu.“ Hann segir að undirbúningur liðsins fyrir keppnina hafi verið svipaður og undanfarin ár. „Það hefur virkað vel enda höfum við unnið sjö af síðustu níu keppnum.“Sýnt verður beint frá mótinu á Golfstöðinni. Opnunarhátíðin verður sýnd á morgun klukkan 15.00 og svo hefjast beinar útsendingar frá keppninni á föstudagsmorgun klukkan 06.30. Golf Tengdar fréttir McIlroy: Vitum allir hvað Bandaríkjamenn geta Rory McIlroy segir að ekkert vanmat sé í gangi í herbúðum Evrópuliðsins þrátt fyrir að þeir séu sigurstranglegir á Gleneagles. 20. september 2014 21:15 Fowler rakar „USA“ í hárið Bandaríski kylfingurinn Rickie Fowler mætti ásamt liðsfélögum sínum í bandaríska liðinu til Skotlands í dag þar sem Ryder-bikarinn hefst formlega á fimmtudag. 22. september 2014 14:33 Fær Ryder-lið Evrópu hárblásara frá Ferguson í kvöld? Fyrrverandi knattspyrnustjóri Manchester United er leynivopn Paul McGinley, fyrirliða Evrópu. 23. september 2014 13:45 Watson ætlar að fella bestu menn Evrópu Ryder-bikarinn hefst á föstudaginn í Skotlandi, en Bandaríkin hafa ekki unnið í Evrópu í 21 ár. 23. september 2014 11:30 Paul McGinley íhugar að stía Mcilroy og McDowell i sundur Hafa aðeins nælt í tvö og hálft stig fyrir Evrópuliðið í sex leikjum í Rydernum. 24. september 2014 06:30 Ryderinn dregur það besta fram í Lee Westwood Englendingurinn knái trúir því að hann muni finna sitt besta form á ný á Gleneagles. 22. september 2014 15:15 Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Í beinni: Southampton - Liverpool | Rauði herinn marserar áfram Enski boltinn Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Rory McIlroy, efsti maður heimslistans í golfi, segir að það yrðu mistök fyrir bandaríska liðið að einbeita um of á hann og Ian Poulter. McIlroy hefur verið að spila best allra í ár en hann vann bæði Opna breska og PGA-meistaramótið í ár. Þá hefur Poulter náð frábærum árangri í Ryder-keppninni í gegnum tíðina og fengið átta stig af ellefu mögulegum á ferlinum. „Ég veit að Tom Watson [fyrirliði bandaríska liðsins] hefur verið að tala um að setja sína bestu menn á okkur en það eru aðrir tíu heimsklassakylfingar í okkar liði.“ „Þeir mega einbeita sér að okkur eins mikið og þá lystir en það eru aðrir í okkar liði sem geta skilað alveg eins góðu dagsverki.“ Keppnin hefst á föstudag og mun McIlroy taka fyrsta höggið. „Mér er sama með hverjum ég spila eða á móti hverjum. Ég er bara hluti af þessu liði og það er á minni ábyrgð að safna stigum fyrir Evrópu.“ Hann segir að undirbúningur liðsins fyrir keppnina hafi verið svipaður og undanfarin ár. „Það hefur virkað vel enda höfum við unnið sjö af síðustu níu keppnum.“Sýnt verður beint frá mótinu á Golfstöðinni. Opnunarhátíðin verður sýnd á morgun klukkan 15.00 og svo hefjast beinar útsendingar frá keppninni á föstudagsmorgun klukkan 06.30.
Golf Tengdar fréttir McIlroy: Vitum allir hvað Bandaríkjamenn geta Rory McIlroy segir að ekkert vanmat sé í gangi í herbúðum Evrópuliðsins þrátt fyrir að þeir séu sigurstranglegir á Gleneagles. 20. september 2014 21:15 Fowler rakar „USA“ í hárið Bandaríski kylfingurinn Rickie Fowler mætti ásamt liðsfélögum sínum í bandaríska liðinu til Skotlands í dag þar sem Ryder-bikarinn hefst formlega á fimmtudag. 22. september 2014 14:33 Fær Ryder-lið Evrópu hárblásara frá Ferguson í kvöld? Fyrrverandi knattspyrnustjóri Manchester United er leynivopn Paul McGinley, fyrirliða Evrópu. 23. september 2014 13:45 Watson ætlar að fella bestu menn Evrópu Ryder-bikarinn hefst á föstudaginn í Skotlandi, en Bandaríkin hafa ekki unnið í Evrópu í 21 ár. 23. september 2014 11:30 Paul McGinley íhugar að stía Mcilroy og McDowell i sundur Hafa aðeins nælt í tvö og hálft stig fyrir Evrópuliðið í sex leikjum í Rydernum. 24. september 2014 06:30 Ryderinn dregur það besta fram í Lee Westwood Englendingurinn knái trúir því að hann muni finna sitt besta form á ný á Gleneagles. 22. september 2014 15:15 Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Í beinni: Southampton - Liverpool | Rauði herinn marserar áfram Enski boltinn Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
McIlroy: Vitum allir hvað Bandaríkjamenn geta Rory McIlroy segir að ekkert vanmat sé í gangi í herbúðum Evrópuliðsins þrátt fyrir að þeir séu sigurstranglegir á Gleneagles. 20. september 2014 21:15
Fowler rakar „USA“ í hárið Bandaríski kylfingurinn Rickie Fowler mætti ásamt liðsfélögum sínum í bandaríska liðinu til Skotlands í dag þar sem Ryder-bikarinn hefst formlega á fimmtudag. 22. september 2014 14:33
Fær Ryder-lið Evrópu hárblásara frá Ferguson í kvöld? Fyrrverandi knattspyrnustjóri Manchester United er leynivopn Paul McGinley, fyrirliða Evrópu. 23. september 2014 13:45
Watson ætlar að fella bestu menn Evrópu Ryder-bikarinn hefst á föstudaginn í Skotlandi, en Bandaríkin hafa ekki unnið í Evrópu í 21 ár. 23. september 2014 11:30
Paul McGinley íhugar að stía Mcilroy og McDowell i sundur Hafa aðeins nælt í tvö og hálft stig fyrir Evrópuliðið í sex leikjum í Rydernum. 24. september 2014 06:30
Ryderinn dregur það besta fram í Lee Westwood Englendingurinn knái trúir því að hann muni finna sitt besta form á ný á Gleneagles. 22. september 2014 15:15