Jordan: Obama getur ekkert í golfi 31. október 2014 16:00 Jordan var mættur á Ryder Cup um daginn. Þar reykti hann risavindla. vísir/getty Körfuboltagoðsögnin Michael Jordan fer á kostum í ruslatalinu þessa dagana. Hann er nýbúinn að pakka atvinnukylfingnum Keegan Bradley saman á Twitter og nú síðast tók hann forseta Bandaríkjanna, Barack Obama, í gegn. Jordan var ekki bara stórbrotinn körfuboltamaður heldur voru fáir betra í ruslatalinu á vellinum. Hann kunni að komast inn í hausinn á andstæðingnum. Jordan kann greinilega enn þá list að rífa kjaft. Hann var í viðtali hjá sjónvarpsmanninum og vini sínum Ahmad Bradshaw og þar var Jordan meðal annars spurður út í hvernig draumahollið hans í golfi myndi líta út. Jordan er sjálfur mikið í golfi. „Ég myndi í það minnsta ekki taka þig með í hollið," sagði Jordan brattur. „Ég myndi taka Arnold Palmer. Ég myndi ekki taka Obama í hollið. Hann getur ekkert og við yrðum allan daginn að klára hringinn," sagði Jordan en hann hefur ekki enn spilað golfhring með forsetanum. Golf Tengdar fréttir Jordan fór á kostum á Twitter Besti körfuboltamaður sögunnar, Michael Jordan, reyndi fyrir sér á Twitter í fyrsta skipti í gær. 29. október 2014 23:30 Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Handbolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Körfuboltagoðsögnin Michael Jordan fer á kostum í ruslatalinu þessa dagana. Hann er nýbúinn að pakka atvinnukylfingnum Keegan Bradley saman á Twitter og nú síðast tók hann forseta Bandaríkjanna, Barack Obama, í gegn. Jordan var ekki bara stórbrotinn körfuboltamaður heldur voru fáir betra í ruslatalinu á vellinum. Hann kunni að komast inn í hausinn á andstæðingnum. Jordan kann greinilega enn þá list að rífa kjaft. Hann var í viðtali hjá sjónvarpsmanninum og vini sínum Ahmad Bradshaw og þar var Jordan meðal annars spurður út í hvernig draumahollið hans í golfi myndi líta út. Jordan er sjálfur mikið í golfi. „Ég myndi í það minnsta ekki taka þig með í hollið," sagði Jordan brattur. „Ég myndi taka Arnold Palmer. Ég myndi ekki taka Obama í hollið. Hann getur ekkert og við yrðum allan daginn að klára hringinn," sagði Jordan en hann hefur ekki enn spilað golfhring með forsetanum.
Golf Tengdar fréttir Jordan fór á kostum á Twitter Besti körfuboltamaður sögunnar, Michael Jordan, reyndi fyrir sér á Twitter í fyrsta skipti í gær. 29. október 2014 23:30 Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Handbolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Jordan fór á kostum á Twitter Besti körfuboltamaður sögunnar, Michael Jordan, reyndi fyrir sér á Twitter í fyrsta skipti í gær. 29. október 2014 23:30