Umdeildur Íslandsvinur hrósar stefnu Pútíns í málefnum samkynhneigðra Haukur Viðar Alfreðsson skrifar 17. mars 2014 13:01 Graham er ósáttur við stefnu Obama í málefnum samkynhneigðra. vísir/getty Predikarinn umdeildi, Franklin Graham, segir stefnu Vladímírs Pútín Rússlandsforseta í málefnum samkynhneigðra betri en stefnu Baracks Obama Bandaríkjaforseta. Graham var, eins og þekkt er orðið, gestur Hátíðar vonar sem fram fór í fyrra og hlutu skipuleggjendur hátíðarinnar, sem og biskup Íslands, mikla gagnrýni fyrir aðkomu sína að samkomunni. Í pistli sínum í blaðinu Decicion, sem gefið er út af söfnuði Grahams, hrósar hann afstöðu Pútíns í garð samkynhneigðra en forsetinn undirritaði lög í fyrra þess efnis að bannað er að tala með jákvæðum hætti um samkynhneigð í návist barna og unglinga. „Að mínu mati hefur Pútín rétt fyrir sér,“ skrifar Graham en að hans mati er frjálslynd afstaða Obama Bandaríkjaforseta til samkynhneigðra „til skammar“. „Hann [Pútín] hefur tekið skýra afstöðu til þess að vernda börn þjóðar sinnar frá skaðlegum áróðri homma og lesbía. Forsetinn okkar og dómsmálaráðherra hafa snúið baki við Guði og hans gildum og margir þingmenn fylgja þeirra fordæmi. Þetta er til skammar.“Fjölmennt var í Laugardagshöll þegar Graham predikaði þar í fyrra. Tengdar fréttir Hent út af Hátíð vonar "Þetta var eiginlega bara félagsleg tilraun hjá mér. Mig langaði að sjá hvernig þeir myndu koma fram við mig og þeir hentu mér bara út,“ segir þungarokkarinn Sigurboði Grétarsson, en hann gerði sér ferð á Hátíð vonar í Laugardalshöllinni í dag. 29. september 2013 20:48 Þjóðkirkjuprestar á bak við Hátíð vonar Tveir prestar úr Þjóðkirkjunni eru í forsvari fyrir samtökin sem bjóða Franklin Graham á Hátíð vonar. Umdeild ummæli hans um samkynhneigð hafa vakið reiði á Íslandi. Agnes biskup átti að halda erindi á hátíðinni en íhugar nú að hætta við. 9. ágúst 2013 21:27 Allir miðar á Hátíð vonar ógiltir Allir miðar sem pantaðir voru á Hátíð vonar hafa verið ógiltir. Eigendur miðanna hafa fengið sendan tölvupóst þess efnis en í honum kemur fram að það sé vegna „misnotkunar ýmissa aðila á miðasölu hátíðarinnar“. 28. ágúst 2013 20:13 Aðkoma Þjóðkirkjunnar að heimsókn Franklins Graham ekki skref í rétta átt Sóknarnefnd Laugarneskirkju telur mikilvægt að Þjóðkirkjan standi við fyrri ályktanir varðandi stöðu samkynhneigðra og ástvina þeirra. 14. ágúst 2013 17:53 „Ég sagði honum frá afstöðu þjóðkirkjunnar til samkynhneigðra“ Umdeildi predikarinn Franklin Graham er kominn til landsins og heimsótti hann biskup Íslands í dag. 26. september 2013 20:32 Boðað til mótmæla vegna komu Franklins Graham "Ekki í takt við boðskap hátíðarinnar,“ segir forsvarsmaður mótmælanna. 30. ágúst 2013 19:13 Þátttaka Þjóðkirkjunnar að Hátíð vonar stendur Biskup segir Þjóðkirkjuna ekki ætla að endurskoða aðkomu sína að Hátíð vonar, þar sem predikarinn Franklin Graham mun flytja boðskap sinn. Prestur Þjóðkirkjunnar og formaður Samtakanna "78 eru mjög ósáttir við þátttöku kirkjunnar. 9. ágúst 2013 07:00 Íhugar að hætta við Biskup Íslands segir það slæmt að til séu kristnir menn sem standi ekki með fólki í réttindabaráttu. Hún íhugar nú hvort hún eigi að hætta við erindi sitt á kristilegu samkomunni Hátíð Vonar. 9. ágúst 2013 18:30 Gangbraut í litum samkynhneigðra við Laugardalshöll Gangbraut við Laugardalshöll er óvenju litrík um þessar mundir. Starfsmenn Reykjavíkurborgar hafa fest niður planka í litum regnbogans og munu plankarnir vera á gangbrautinni til frambúðar. 27. september 2013 16:36 Segir enga spennu á milli hátíðanna "Það var einhver aktívismi í gangi fyrir framan Laugardalshöllina en það var ekkert á okkar vegum. Við héldum bara okkar eigin hátíð á okkar vegum í Þróttaraheimilinu," segir Anna Pála Sverrisdóttir, formaður Samtakanna '78. Þessa stundina er fullt út úr dyrum á Hátíð vonar í Laugardalshöllinni. 28. september 2013 21:45 "Atvinnuhommahatari“ á kristilegri hátíð í Laugardalshöll "Mikil vonbrigði,“ segir Anna Pála Sverrisdóttir, formaður samtakanna 78. 8. ágúst 2013 16:27 "Skrítið að borgaryfirvöld eyði tíma í að ögra kristilegu fólki“ Mikil gleði ríkir í herbúðum þeirra sem tóku þátt í Hátíð vonar um helgina, þótt eitt og annað hafi verið gert til að skyggja á gleðina, segir Einar Jóhannes Guðnason lofgjörðarleiðtogi ungliðastarfs Fíladelfíusafnaðarins. 30. september 2013 13:42 Billy Graham eyðir stórfé í Hátíð vonar "Það liggur í augum uppi að það er ekki ókeypis að leigja Höllina, birta allar þessar auglýsingar og hafa allan þennan tækjabúnað sem til þarf. Markmiðið er að gera þetta vel, þannig að öllum líði vel,“ segir Ragnar Gunnarsson, framkvæmdastjóri Hátíðar vonar. 27. september 2013 07:00 Vill helst ekki vera í sama húsi og Graham Samtökin "78 undrast ákvörðun biskups Íslands að halda erindi á Hátíð vonar. Formaður Félags múslíma á Íslandi segist virða skoðanir þeirra sem vilja sækja hátíðina, en persónulega vilji hann helst ekki vera í sama húsi og Franklin Graham. 29. ágúst 2013 09:00 Panta sér miða með það í huga að mæta ekki Fjöldi fólks hefur mótmælt komu Franklin Graham til landsins með því að panta sér miða á samkomuna Hátíð vonar með það í huga að mæta ekki á hana. 8. ágúst 2013 21:43 Uppselt á Hátíð vonar - Þjóðkirkjan biðst afsökunar Fjöldi manns skráði sig á samkomu predikarans Franklin Graham í mótmælaskyni. 9. ágúst 2013 00:16 Mest lesið Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Innlent Ríkisstyrkir til rafbílakaupa enduðu í vasa þeirra tekjuhæstu Innlent Lækka laun bæjarfulltrúa og takmarka opnunartíma í sundi til að borga kennurum Innlent Fastur á Keflavíkurflugvelli í fjóra sólarhringa án alls Innlent Dæmdir í tengslum við einn stærsta stuld Íslandssögunnar Innlent Erjur í innsta hring Trump fyrir opnum tjöldum Erlent Fulltrúi borgarinnar harðneitað að tala nema á íslensku Innlent Líf ólíklega í hættu en byggð gæti gjöreyðilagst Innlent Hátt í hundrað látnir eftir að þak skemmtistaðar féll Erlent Halla gerði hlé vegna veikinda veislugests Innlent Fleiri fréttir Kynntu „sterka stjórn sem er fær um aðgerðir“ Kynna nýja ríkisstjórn Þýskalands Hátt í hundrað látnir eftir að þak skemmtistaðar féll Máttu ekki banna fréttamenn AP Erjur í innsta hring Trump fyrir opnum tjöldum Leggur á 104 prósenta tollgjöld á Kína Segjast hafa handsamað Kínverja sem börðust með Rússum Staðfestir veru úkraínskra hermanna í Belgorod Saka Bandaríkin um kúgun og svara fyrir sig Belgískum prins synjað um félagslegar bætur Mikilvægur fundur með Íran framundan Aflýstu blaðamannafundi skyndilega Eini eftirlifandinn lýsir pyntingum og barsmíðum ísraelskra hermanna Kanye stal Ku Klux Klan-myndinni úr Aftenposten Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Ísraelsher viðurkennir rangfærslur eftir birtingu myndefnis Þúsundir mótmæltu Trump á 1.200 mótmælum Vill tollalaus viðskipti við Evrópu „Þetta verður ekki auðvelt“ Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Sjá meira
Predikarinn umdeildi, Franklin Graham, segir stefnu Vladímírs Pútín Rússlandsforseta í málefnum samkynhneigðra betri en stefnu Baracks Obama Bandaríkjaforseta. Graham var, eins og þekkt er orðið, gestur Hátíðar vonar sem fram fór í fyrra og hlutu skipuleggjendur hátíðarinnar, sem og biskup Íslands, mikla gagnrýni fyrir aðkomu sína að samkomunni. Í pistli sínum í blaðinu Decicion, sem gefið er út af söfnuði Grahams, hrósar hann afstöðu Pútíns í garð samkynhneigðra en forsetinn undirritaði lög í fyrra þess efnis að bannað er að tala með jákvæðum hætti um samkynhneigð í návist barna og unglinga. „Að mínu mati hefur Pútín rétt fyrir sér,“ skrifar Graham en að hans mati er frjálslynd afstaða Obama Bandaríkjaforseta til samkynhneigðra „til skammar“. „Hann [Pútín] hefur tekið skýra afstöðu til þess að vernda börn þjóðar sinnar frá skaðlegum áróðri homma og lesbía. Forsetinn okkar og dómsmálaráðherra hafa snúið baki við Guði og hans gildum og margir þingmenn fylgja þeirra fordæmi. Þetta er til skammar.“Fjölmennt var í Laugardagshöll þegar Graham predikaði þar í fyrra.
Tengdar fréttir Hent út af Hátíð vonar "Þetta var eiginlega bara félagsleg tilraun hjá mér. Mig langaði að sjá hvernig þeir myndu koma fram við mig og þeir hentu mér bara út,“ segir þungarokkarinn Sigurboði Grétarsson, en hann gerði sér ferð á Hátíð vonar í Laugardalshöllinni í dag. 29. september 2013 20:48 Þjóðkirkjuprestar á bak við Hátíð vonar Tveir prestar úr Þjóðkirkjunni eru í forsvari fyrir samtökin sem bjóða Franklin Graham á Hátíð vonar. Umdeild ummæli hans um samkynhneigð hafa vakið reiði á Íslandi. Agnes biskup átti að halda erindi á hátíðinni en íhugar nú að hætta við. 9. ágúst 2013 21:27 Allir miðar á Hátíð vonar ógiltir Allir miðar sem pantaðir voru á Hátíð vonar hafa verið ógiltir. Eigendur miðanna hafa fengið sendan tölvupóst þess efnis en í honum kemur fram að það sé vegna „misnotkunar ýmissa aðila á miðasölu hátíðarinnar“. 28. ágúst 2013 20:13 Aðkoma Þjóðkirkjunnar að heimsókn Franklins Graham ekki skref í rétta átt Sóknarnefnd Laugarneskirkju telur mikilvægt að Þjóðkirkjan standi við fyrri ályktanir varðandi stöðu samkynhneigðra og ástvina þeirra. 14. ágúst 2013 17:53 „Ég sagði honum frá afstöðu þjóðkirkjunnar til samkynhneigðra“ Umdeildi predikarinn Franklin Graham er kominn til landsins og heimsótti hann biskup Íslands í dag. 26. september 2013 20:32 Boðað til mótmæla vegna komu Franklins Graham "Ekki í takt við boðskap hátíðarinnar,“ segir forsvarsmaður mótmælanna. 30. ágúst 2013 19:13 Þátttaka Þjóðkirkjunnar að Hátíð vonar stendur Biskup segir Þjóðkirkjuna ekki ætla að endurskoða aðkomu sína að Hátíð vonar, þar sem predikarinn Franklin Graham mun flytja boðskap sinn. Prestur Þjóðkirkjunnar og formaður Samtakanna "78 eru mjög ósáttir við þátttöku kirkjunnar. 9. ágúst 2013 07:00 Íhugar að hætta við Biskup Íslands segir það slæmt að til séu kristnir menn sem standi ekki með fólki í réttindabaráttu. Hún íhugar nú hvort hún eigi að hætta við erindi sitt á kristilegu samkomunni Hátíð Vonar. 9. ágúst 2013 18:30 Gangbraut í litum samkynhneigðra við Laugardalshöll Gangbraut við Laugardalshöll er óvenju litrík um þessar mundir. Starfsmenn Reykjavíkurborgar hafa fest niður planka í litum regnbogans og munu plankarnir vera á gangbrautinni til frambúðar. 27. september 2013 16:36 Segir enga spennu á milli hátíðanna "Það var einhver aktívismi í gangi fyrir framan Laugardalshöllina en það var ekkert á okkar vegum. Við héldum bara okkar eigin hátíð á okkar vegum í Þróttaraheimilinu," segir Anna Pála Sverrisdóttir, formaður Samtakanna '78. Þessa stundina er fullt út úr dyrum á Hátíð vonar í Laugardalshöllinni. 28. september 2013 21:45 "Atvinnuhommahatari“ á kristilegri hátíð í Laugardalshöll "Mikil vonbrigði,“ segir Anna Pála Sverrisdóttir, formaður samtakanna 78. 8. ágúst 2013 16:27 "Skrítið að borgaryfirvöld eyði tíma í að ögra kristilegu fólki“ Mikil gleði ríkir í herbúðum þeirra sem tóku þátt í Hátíð vonar um helgina, þótt eitt og annað hafi verið gert til að skyggja á gleðina, segir Einar Jóhannes Guðnason lofgjörðarleiðtogi ungliðastarfs Fíladelfíusafnaðarins. 30. september 2013 13:42 Billy Graham eyðir stórfé í Hátíð vonar "Það liggur í augum uppi að það er ekki ókeypis að leigja Höllina, birta allar þessar auglýsingar og hafa allan þennan tækjabúnað sem til þarf. Markmiðið er að gera þetta vel, þannig að öllum líði vel,“ segir Ragnar Gunnarsson, framkvæmdastjóri Hátíðar vonar. 27. september 2013 07:00 Vill helst ekki vera í sama húsi og Graham Samtökin "78 undrast ákvörðun biskups Íslands að halda erindi á Hátíð vonar. Formaður Félags múslíma á Íslandi segist virða skoðanir þeirra sem vilja sækja hátíðina, en persónulega vilji hann helst ekki vera í sama húsi og Franklin Graham. 29. ágúst 2013 09:00 Panta sér miða með það í huga að mæta ekki Fjöldi fólks hefur mótmælt komu Franklin Graham til landsins með því að panta sér miða á samkomuna Hátíð vonar með það í huga að mæta ekki á hana. 8. ágúst 2013 21:43 Uppselt á Hátíð vonar - Þjóðkirkjan biðst afsökunar Fjöldi manns skráði sig á samkomu predikarans Franklin Graham í mótmælaskyni. 9. ágúst 2013 00:16 Mest lesið Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Innlent Ríkisstyrkir til rafbílakaupa enduðu í vasa þeirra tekjuhæstu Innlent Lækka laun bæjarfulltrúa og takmarka opnunartíma í sundi til að borga kennurum Innlent Fastur á Keflavíkurflugvelli í fjóra sólarhringa án alls Innlent Dæmdir í tengslum við einn stærsta stuld Íslandssögunnar Innlent Erjur í innsta hring Trump fyrir opnum tjöldum Erlent Fulltrúi borgarinnar harðneitað að tala nema á íslensku Innlent Líf ólíklega í hættu en byggð gæti gjöreyðilagst Innlent Hátt í hundrað látnir eftir að þak skemmtistaðar féll Erlent Halla gerði hlé vegna veikinda veislugests Innlent Fleiri fréttir Kynntu „sterka stjórn sem er fær um aðgerðir“ Kynna nýja ríkisstjórn Þýskalands Hátt í hundrað látnir eftir að þak skemmtistaðar féll Máttu ekki banna fréttamenn AP Erjur í innsta hring Trump fyrir opnum tjöldum Leggur á 104 prósenta tollgjöld á Kína Segjast hafa handsamað Kínverja sem börðust með Rússum Staðfestir veru úkraínskra hermanna í Belgorod Saka Bandaríkin um kúgun og svara fyrir sig Belgískum prins synjað um félagslegar bætur Mikilvægur fundur með Íran framundan Aflýstu blaðamannafundi skyndilega Eini eftirlifandinn lýsir pyntingum og barsmíðum ísraelskra hermanna Kanye stal Ku Klux Klan-myndinni úr Aftenposten Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Ísraelsher viðurkennir rangfærslur eftir birtingu myndefnis Þúsundir mótmæltu Trump á 1.200 mótmælum Vill tollalaus viðskipti við Evrópu „Þetta verður ekki auðvelt“ Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Sjá meira
Hent út af Hátíð vonar "Þetta var eiginlega bara félagsleg tilraun hjá mér. Mig langaði að sjá hvernig þeir myndu koma fram við mig og þeir hentu mér bara út,“ segir þungarokkarinn Sigurboði Grétarsson, en hann gerði sér ferð á Hátíð vonar í Laugardalshöllinni í dag. 29. september 2013 20:48
Þjóðkirkjuprestar á bak við Hátíð vonar Tveir prestar úr Þjóðkirkjunni eru í forsvari fyrir samtökin sem bjóða Franklin Graham á Hátíð vonar. Umdeild ummæli hans um samkynhneigð hafa vakið reiði á Íslandi. Agnes biskup átti að halda erindi á hátíðinni en íhugar nú að hætta við. 9. ágúst 2013 21:27
Allir miðar á Hátíð vonar ógiltir Allir miðar sem pantaðir voru á Hátíð vonar hafa verið ógiltir. Eigendur miðanna hafa fengið sendan tölvupóst þess efnis en í honum kemur fram að það sé vegna „misnotkunar ýmissa aðila á miðasölu hátíðarinnar“. 28. ágúst 2013 20:13
Aðkoma Þjóðkirkjunnar að heimsókn Franklins Graham ekki skref í rétta átt Sóknarnefnd Laugarneskirkju telur mikilvægt að Þjóðkirkjan standi við fyrri ályktanir varðandi stöðu samkynhneigðra og ástvina þeirra. 14. ágúst 2013 17:53
„Ég sagði honum frá afstöðu þjóðkirkjunnar til samkynhneigðra“ Umdeildi predikarinn Franklin Graham er kominn til landsins og heimsótti hann biskup Íslands í dag. 26. september 2013 20:32
Boðað til mótmæla vegna komu Franklins Graham "Ekki í takt við boðskap hátíðarinnar,“ segir forsvarsmaður mótmælanna. 30. ágúst 2013 19:13
Þátttaka Þjóðkirkjunnar að Hátíð vonar stendur Biskup segir Þjóðkirkjuna ekki ætla að endurskoða aðkomu sína að Hátíð vonar, þar sem predikarinn Franklin Graham mun flytja boðskap sinn. Prestur Þjóðkirkjunnar og formaður Samtakanna "78 eru mjög ósáttir við þátttöku kirkjunnar. 9. ágúst 2013 07:00
Íhugar að hætta við Biskup Íslands segir það slæmt að til séu kristnir menn sem standi ekki með fólki í réttindabaráttu. Hún íhugar nú hvort hún eigi að hætta við erindi sitt á kristilegu samkomunni Hátíð Vonar. 9. ágúst 2013 18:30
Gangbraut í litum samkynhneigðra við Laugardalshöll Gangbraut við Laugardalshöll er óvenju litrík um þessar mundir. Starfsmenn Reykjavíkurborgar hafa fest niður planka í litum regnbogans og munu plankarnir vera á gangbrautinni til frambúðar. 27. september 2013 16:36
Segir enga spennu á milli hátíðanna "Það var einhver aktívismi í gangi fyrir framan Laugardalshöllina en það var ekkert á okkar vegum. Við héldum bara okkar eigin hátíð á okkar vegum í Þróttaraheimilinu," segir Anna Pála Sverrisdóttir, formaður Samtakanna '78. Þessa stundina er fullt út úr dyrum á Hátíð vonar í Laugardalshöllinni. 28. september 2013 21:45
"Atvinnuhommahatari“ á kristilegri hátíð í Laugardalshöll "Mikil vonbrigði,“ segir Anna Pála Sverrisdóttir, formaður samtakanna 78. 8. ágúst 2013 16:27
"Skrítið að borgaryfirvöld eyði tíma í að ögra kristilegu fólki“ Mikil gleði ríkir í herbúðum þeirra sem tóku þátt í Hátíð vonar um helgina, þótt eitt og annað hafi verið gert til að skyggja á gleðina, segir Einar Jóhannes Guðnason lofgjörðarleiðtogi ungliðastarfs Fíladelfíusafnaðarins. 30. september 2013 13:42
Billy Graham eyðir stórfé í Hátíð vonar "Það liggur í augum uppi að það er ekki ókeypis að leigja Höllina, birta allar þessar auglýsingar og hafa allan þennan tækjabúnað sem til þarf. Markmiðið er að gera þetta vel, þannig að öllum líði vel,“ segir Ragnar Gunnarsson, framkvæmdastjóri Hátíðar vonar. 27. september 2013 07:00
Vill helst ekki vera í sama húsi og Graham Samtökin "78 undrast ákvörðun biskups Íslands að halda erindi á Hátíð vonar. Formaður Félags múslíma á Íslandi segist virða skoðanir þeirra sem vilja sækja hátíðina, en persónulega vilji hann helst ekki vera í sama húsi og Franklin Graham. 29. ágúst 2013 09:00
Panta sér miða með það í huga að mæta ekki Fjöldi fólks hefur mótmælt komu Franklin Graham til landsins með því að panta sér miða á samkomuna Hátíð vonar með það í huga að mæta ekki á hana. 8. ágúst 2013 21:43
Uppselt á Hátíð vonar - Þjóðkirkjan biðst afsökunar Fjöldi manns skráði sig á samkomu predikarans Franklin Graham í mótmælaskyni. 9. ágúst 2013 00:16