Gunnars Majones gjaldþrota Haraldur Guðmundsson skrifar 23. júní 2014 12:39 Kleópatra Kristbjörg hefur stýrt Gunnars Majones frá árinu 2006. Gunnars Majones hf. hefur verið tekið til gjaldþrotaskipta. Fyrirtækið var stofnað árið 1960 og hefur síðan þá framleitt majonesið fræga og ýmsar sósur. Vörur fyrirtækisins verða hér eftir framleiddar af félaginu Gunnars ehf. Hugrún Sigurjónsdóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri nýja félagsins. Kleópatra Kristbjörg Stefánsdóttir, forstjóri Gunnars Majoness hf., mun ekki koma að stjórnun nýja félagsins, samkvæmt heimildum Vísis. Ekki náðist í Kleópötru við vinnslu fréttarinnar. Gunnar Jónsson og eiginkona hans Sigríður Regína Waage stofnuðu fyrirtækið eins og áður segir árið 1960. Gunnar lést árið 1998 en síðustu ár hefur það verið rekið af dætrum hjónanna, Nancy og Helen. Þrotabú fyrirtækisins heitir nú GM framleiðsla hf. Félagið skilaði ekki inn ársreikningum árin 2012 og 2013 en samkvæmt ársreikningi 2011 var eigið fé þess neikvætt um tæpar 52 milljónir króna. Þá var hagnaður félagsins tæpar 11 milljónir króna og rúmar 15 milljónir árið áður. Mest lesið Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Viðskipti erlent Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf Það besta og skrýtnasta í dýrasta auglýsingaplássi veraldar Viðskipti innlent Björn Brynjúlfur selur Moodup Viðskipti innlent Keypti hjónin út og á Extraloppuna nú ein Viðskipti innlent Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Viðskipti erlent Katrín Ýr frá JBT Marel til Heilsu Viðskipti innlent Að hringja sig inn veik á mánudögum Atvinnulíf Bein útsending: Menntadagur atvinnulífsins Viðskipti innlent Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Viðskipti erlent Fleiri fréttir Arion banki og Alda hljóta Menntaverðlaun atvinnulífsins Björn Brynjúlfur selur Moodup Katrín Ýr frá JBT Marel til Heilsu Bein útsending: Menntadagur atvinnulífsins Það besta og skrýtnasta í dýrasta auglýsingaplássi veraldar Tólf hlutu Stjórnunarverðlaun Stjórnvísi 2025 Bein útsending: Stjórnendaverðlaun Stjórnvísi afhent Keypti hjónin út og á Extraloppuna nú ein Lokatilraun til að bjarga loðnuvertíð Varar við glötuðum tækifærum í kringum almyrkvann á næsta ári Þau hlutu UT-verðlaunin í ár Greiða Póstinum 618 milljónir fyrir alþjónustu Geta breytt sér í kúreka eða kappaksturshetju með gervigreind Landsbankinn lækkar vexti Sýn sendir frá sér afkomuviðvörun Flýta sér hægt í leit að dagskrárstjóra Bein útsending: UTmessan Rauð vaxtaviðvörun í á þriðja ár Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Fjárfestar tóku vel í uppgjör Festi Fetar í fótspor Herra hnetusmjörs „Held þeir vilji hafa þetta á Samfylkingarpóstinum“ Öllum skerðingum aflétt Arion tilkynnir um lækkun vaxta Mayoral til Íslands Rafn Heiðar ráðinn veitingastjóri Olís Seldu hugvitið og ríkissjóður stórgræðir Íslandsbanki tilkynnir vaxtabreytingu Stór hópur komist nú í gegnum greiðslumat eftir 50 punkta lækkun Sjá meira
Gunnars Majones hf. hefur verið tekið til gjaldþrotaskipta. Fyrirtækið var stofnað árið 1960 og hefur síðan þá framleitt majonesið fræga og ýmsar sósur. Vörur fyrirtækisins verða hér eftir framleiddar af félaginu Gunnars ehf. Hugrún Sigurjónsdóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri nýja félagsins. Kleópatra Kristbjörg Stefánsdóttir, forstjóri Gunnars Majoness hf., mun ekki koma að stjórnun nýja félagsins, samkvæmt heimildum Vísis. Ekki náðist í Kleópötru við vinnslu fréttarinnar. Gunnar Jónsson og eiginkona hans Sigríður Regína Waage stofnuðu fyrirtækið eins og áður segir árið 1960. Gunnar lést árið 1998 en síðustu ár hefur það verið rekið af dætrum hjónanna, Nancy og Helen. Þrotabú fyrirtækisins heitir nú GM framleiðsla hf. Félagið skilaði ekki inn ársreikningum árin 2012 og 2013 en samkvæmt ársreikningi 2011 var eigið fé þess neikvætt um tæpar 52 milljónir króna. Þá var hagnaður félagsins tæpar 11 milljónir króna og rúmar 15 milljónir árið áður.
Mest lesið Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Viðskipti erlent Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf Það besta og skrýtnasta í dýrasta auglýsingaplássi veraldar Viðskipti innlent Björn Brynjúlfur selur Moodup Viðskipti innlent Keypti hjónin út og á Extraloppuna nú ein Viðskipti innlent Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Viðskipti erlent Katrín Ýr frá JBT Marel til Heilsu Viðskipti innlent Að hringja sig inn veik á mánudögum Atvinnulíf Bein útsending: Menntadagur atvinnulífsins Viðskipti innlent Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Viðskipti erlent Fleiri fréttir Arion banki og Alda hljóta Menntaverðlaun atvinnulífsins Björn Brynjúlfur selur Moodup Katrín Ýr frá JBT Marel til Heilsu Bein útsending: Menntadagur atvinnulífsins Það besta og skrýtnasta í dýrasta auglýsingaplássi veraldar Tólf hlutu Stjórnunarverðlaun Stjórnvísi 2025 Bein útsending: Stjórnendaverðlaun Stjórnvísi afhent Keypti hjónin út og á Extraloppuna nú ein Lokatilraun til að bjarga loðnuvertíð Varar við glötuðum tækifærum í kringum almyrkvann á næsta ári Þau hlutu UT-verðlaunin í ár Greiða Póstinum 618 milljónir fyrir alþjónustu Geta breytt sér í kúreka eða kappaksturshetju með gervigreind Landsbankinn lækkar vexti Sýn sendir frá sér afkomuviðvörun Flýta sér hægt í leit að dagskrárstjóra Bein útsending: UTmessan Rauð vaxtaviðvörun í á þriðja ár Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Fjárfestar tóku vel í uppgjör Festi Fetar í fótspor Herra hnetusmjörs „Held þeir vilji hafa þetta á Samfylkingarpóstinum“ Öllum skerðingum aflétt Arion tilkynnir um lækkun vaxta Mayoral til Íslands Rafn Heiðar ráðinn veitingastjóri Olís Seldu hugvitið og ríkissjóður stórgræðir Íslandsbanki tilkynnir vaxtabreytingu Stór hópur komist nú í gegnum greiðslumat eftir 50 punkta lækkun Sjá meira