Amanda er ekki geðklofi Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 9. apríl 2014 18:00 Barnastjarnan Amanda Bynes var lögð inná spítala í júlí á síðasta ári vegna óútreiknanlegrar hegðunar. Þá fóru sögusagnir á flug um heilsufar stjörnunnar. „Það hefur verið mikið talað um heilsufar Amöndu. Hún hefur ekki talað um það því hún vildi halda því fyrir sig. Hún hefur hins vegar beðið mig um að leiðrétta nokkrar sögusagnir. Amanda er ekki geðklofi né hefur hún verið greind með sjúkdóminn,“ segir lögfræðingur Amöndu, Tamar Arminak. Amanda hefur verið í fríi í Los Cabos í Mexíkó síðustu daga með fjölskyldunni og virðist ganga vel hjá henni. „Amanda er ekki á lyfjum. Hún vill lifa eins heilsusamlegu lífi og hægt er. Hún hefur aldrei misnotað áfengi eða hörð eiturlyf og hún er stolt af því að segja að hún hefur ekki reykt marijúana í níu mánuði,“ bætir Tamar við. Tengdar fréttir Sjálfræðissvipting Amöndu Bynes framlengd Raunir leikkonunnar Amöndu Bynes virðast hvergi vera á enda. Eins og áður hefur komið fram var hún svipt sjálfræði síðasltliðinn mánudag og lögð inn á geðdeild í Los Angeles eftir að hafa kveikt í fatahrúgu við heimili eldri konu. 29. júlí 2013 00:01 Bynes tapar glórunni á Twitter Leikkonan hefur farið hamförum að undanförnu og ráðist á hverja stjörnuna á fætur annarri. 30. maí 2013 07:00 Amanda Bynes stefnir á nám í fatahönnun Leikkonan Amanda Bynes er útskrifuð af geðdeild og flutt heim til foreldra sinna. 6. desember 2013 10:30 Amanda Bynes svipt sjálfræði Leikkonan Amanda Bynes hefur ekki átt sjö dagana undanfarið undarleg hegðun hennar hefur ýtt undir sögusagnir um að hún eigi við andlega vanheilsu að stríða. 23. júlí 2013 20:00 Þessi voru böstuð á árinu Fjölmargar stjörnur komust í hann krappan á árinu og fengu að dúsa á bak við lás og slá – sumar oftar en einu sinni. 18. desember 2013 12:00 Finnur sig í tískunámi Leikkonan Amanda Bynes á batavegi í skóla 26. febrúar 2014 20:30 Mest lesið „Gæti stofnað nýjan stjórnmálaflokk og búið til podcast þátt“ Lífið Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Tónlist Orri Steinn og Sylvía Rós eiga von á stúlku Lífið Dísella „loksins“ trúlofuð Lífið Angus MacInnes er látinn Lífið Pitt og Jolie loksins skilin Lífið Álfurinn á slæmum stað: „Þetta voru erfið jól“ Lífið Steindi og Saga í stjörnuprýddum skets um typpalokk Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Dóra Júlía og Bára gengu í það heilaga Lífið Fleiri fréttir „Gæti stofnað nýjan stjórnmálaflokk og búið til podcast þátt“ Orri Steinn og Sylvía Rós eiga von á stúlku Angus MacInnes er látinn Pitt og Jolie loksins skilin Álfurinn á slæmum stað: „Þetta voru erfið jól“ Innblástur fyrir áramótapartýið Eftirréttur ársins að hætti Elenoru Dísella „loksins“ trúlofuð Steindi og Saga í stjörnuprýddum skets um typpalokk Sonur Völu og Óskars Loga kominn með nafn Stjörnulífið: Svona voru jólin hjá stjörnum landsins Æskudraumurinn varð að veruleika Dóra Júlía og Bára gengu í það heilaga Blökastið hringir inn nýja árið með Nýársbingó Viðtöl ársins 2024: Óvænt andlát, ófrjósemi og flutningar til Bandaríkjanna Margmenni í Bláfjöllum Andrew Garfield á Íslandi Katrín Tanja trúlofuð Steven og Guðný Ósk eru nýtt par Fræga fólkið streymdi á hápunkt ársins í Þjóðleikhúsinu Sjáðu Sandler snúa aftur sem Happy Gilmore í nýrri kitlu Björn Ingi leikur í ofurhetjumynd Eiga nú glöðustu hunda í heimi Lést eftir að hafa fallið úr bíl á ferð Brúðkaup ársins 2024 Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Sjá meira
Barnastjarnan Amanda Bynes var lögð inná spítala í júlí á síðasta ári vegna óútreiknanlegrar hegðunar. Þá fóru sögusagnir á flug um heilsufar stjörnunnar. „Það hefur verið mikið talað um heilsufar Amöndu. Hún hefur ekki talað um það því hún vildi halda því fyrir sig. Hún hefur hins vegar beðið mig um að leiðrétta nokkrar sögusagnir. Amanda er ekki geðklofi né hefur hún verið greind með sjúkdóminn,“ segir lögfræðingur Amöndu, Tamar Arminak. Amanda hefur verið í fríi í Los Cabos í Mexíkó síðustu daga með fjölskyldunni og virðist ganga vel hjá henni. „Amanda er ekki á lyfjum. Hún vill lifa eins heilsusamlegu lífi og hægt er. Hún hefur aldrei misnotað áfengi eða hörð eiturlyf og hún er stolt af því að segja að hún hefur ekki reykt marijúana í níu mánuði,“ bætir Tamar við.
Tengdar fréttir Sjálfræðissvipting Amöndu Bynes framlengd Raunir leikkonunnar Amöndu Bynes virðast hvergi vera á enda. Eins og áður hefur komið fram var hún svipt sjálfræði síðasltliðinn mánudag og lögð inn á geðdeild í Los Angeles eftir að hafa kveikt í fatahrúgu við heimili eldri konu. 29. júlí 2013 00:01 Bynes tapar glórunni á Twitter Leikkonan hefur farið hamförum að undanförnu og ráðist á hverja stjörnuna á fætur annarri. 30. maí 2013 07:00 Amanda Bynes stefnir á nám í fatahönnun Leikkonan Amanda Bynes er útskrifuð af geðdeild og flutt heim til foreldra sinna. 6. desember 2013 10:30 Amanda Bynes svipt sjálfræði Leikkonan Amanda Bynes hefur ekki átt sjö dagana undanfarið undarleg hegðun hennar hefur ýtt undir sögusagnir um að hún eigi við andlega vanheilsu að stríða. 23. júlí 2013 20:00 Þessi voru böstuð á árinu Fjölmargar stjörnur komust í hann krappan á árinu og fengu að dúsa á bak við lás og slá – sumar oftar en einu sinni. 18. desember 2013 12:00 Finnur sig í tískunámi Leikkonan Amanda Bynes á batavegi í skóla 26. febrúar 2014 20:30 Mest lesið „Gæti stofnað nýjan stjórnmálaflokk og búið til podcast þátt“ Lífið Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Tónlist Orri Steinn og Sylvía Rós eiga von á stúlku Lífið Dísella „loksins“ trúlofuð Lífið Angus MacInnes er látinn Lífið Pitt og Jolie loksins skilin Lífið Álfurinn á slæmum stað: „Þetta voru erfið jól“ Lífið Steindi og Saga í stjörnuprýddum skets um typpalokk Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Dóra Júlía og Bára gengu í það heilaga Lífið Fleiri fréttir „Gæti stofnað nýjan stjórnmálaflokk og búið til podcast þátt“ Orri Steinn og Sylvía Rós eiga von á stúlku Angus MacInnes er látinn Pitt og Jolie loksins skilin Álfurinn á slæmum stað: „Þetta voru erfið jól“ Innblástur fyrir áramótapartýið Eftirréttur ársins að hætti Elenoru Dísella „loksins“ trúlofuð Steindi og Saga í stjörnuprýddum skets um typpalokk Sonur Völu og Óskars Loga kominn með nafn Stjörnulífið: Svona voru jólin hjá stjörnum landsins Æskudraumurinn varð að veruleika Dóra Júlía og Bára gengu í það heilaga Blökastið hringir inn nýja árið með Nýársbingó Viðtöl ársins 2024: Óvænt andlát, ófrjósemi og flutningar til Bandaríkjanna Margmenni í Bláfjöllum Andrew Garfield á Íslandi Katrín Tanja trúlofuð Steven og Guðný Ósk eru nýtt par Fræga fólkið streymdi á hápunkt ársins í Þjóðleikhúsinu Sjáðu Sandler snúa aftur sem Happy Gilmore í nýrri kitlu Björn Ingi leikur í ofurhetjumynd Eiga nú glöðustu hunda í heimi Lést eftir að hafa fallið úr bíl á ferð Brúðkaup ársins 2024 Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Sjá meira
Sjálfræðissvipting Amöndu Bynes framlengd Raunir leikkonunnar Amöndu Bynes virðast hvergi vera á enda. Eins og áður hefur komið fram var hún svipt sjálfræði síðasltliðinn mánudag og lögð inn á geðdeild í Los Angeles eftir að hafa kveikt í fatahrúgu við heimili eldri konu. 29. júlí 2013 00:01
Bynes tapar glórunni á Twitter Leikkonan hefur farið hamförum að undanförnu og ráðist á hverja stjörnuna á fætur annarri. 30. maí 2013 07:00
Amanda Bynes stefnir á nám í fatahönnun Leikkonan Amanda Bynes er útskrifuð af geðdeild og flutt heim til foreldra sinna. 6. desember 2013 10:30
Amanda Bynes svipt sjálfræði Leikkonan Amanda Bynes hefur ekki átt sjö dagana undanfarið undarleg hegðun hennar hefur ýtt undir sögusagnir um að hún eigi við andlega vanheilsu að stríða. 23. júlí 2013 20:00
Þessi voru böstuð á árinu Fjölmargar stjörnur komust í hann krappan á árinu og fengu að dúsa á bak við lás og slá – sumar oftar en einu sinni. 18. desember 2013 12:00