Leiðir skilja hjá Scott og Williams Jón Júlíus Karlsson skrifar 17. september 2014 21:15 Steve Williams var eitt sinn tekjuhæsti íþróttamaður Nýja-Sjálands. Hann er hættur störfum hjá Adam Scott. Vísir/Getty Images Ástralski kylfingurinn Adam Scott staðfesti í dag að samstarfi hans við kylfusveininn Steve Williams frá Nýja-Sjálandi væri lokið. Á þeim þremur árum sem þeir hafa starfað saman hefur Scott unnið þrjú mót á PGA-mótaröðinni og einnig Masters mótið á síðasta ári. Scott náði einnig efsta sætinu á heimslistanum. Williams var á pokanum hjá Tiger Woods um langt skeið og saman unnu þeir þrettán risamót. Helsta ástæðan fyrir því að leiðir skilja hjá þessum köppum er sú að Williams vill draga úr verkefnum og eyða meiri tíma með fjölskyldu sinni. „Steve hefur verið stór hluti af mínu liði á tímabili þar sem ég hef náð mörgum af mínum helstu markmiðum,“ segir Scott í tilkynningu og þakkar Williams kærlega fyrir samstarfið. „Að hafa verið á pokanum hjá fyrsta Ástralanum til að sigra á Masters er stór stund á ferlinum. Ef rétta tækifærið kemur þá mun ég íhuga að vinna sem kylfusveinn í hlutastarfi í framtíðinni,“ sagði Williams. Golf Mest lesið Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Körfubolti Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Enski boltinn Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Handbolti Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Enski boltinn Messi skrópaði í Hvíta húsið Fótbolti Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Fótbolti Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Handbolti „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Körfubolti Mo Salah skýtur á Carragher Enski boltinn Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun Fótbolti Fleiri fréttir Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Ástralski kylfingurinn Adam Scott staðfesti í dag að samstarfi hans við kylfusveininn Steve Williams frá Nýja-Sjálandi væri lokið. Á þeim þremur árum sem þeir hafa starfað saman hefur Scott unnið þrjú mót á PGA-mótaröðinni og einnig Masters mótið á síðasta ári. Scott náði einnig efsta sætinu á heimslistanum. Williams var á pokanum hjá Tiger Woods um langt skeið og saman unnu þeir þrettán risamót. Helsta ástæðan fyrir því að leiðir skilja hjá þessum köppum er sú að Williams vill draga úr verkefnum og eyða meiri tíma með fjölskyldu sinni. „Steve hefur verið stór hluti af mínu liði á tímabili þar sem ég hef náð mörgum af mínum helstu markmiðum,“ segir Scott í tilkynningu og þakkar Williams kærlega fyrir samstarfið. „Að hafa verið á pokanum hjá fyrsta Ástralanum til að sigra á Masters er stór stund á ferlinum. Ef rétta tækifærið kemur þá mun ég íhuga að vinna sem kylfusveinn í hlutastarfi í framtíðinni,“ sagði Williams.
Golf Mest lesið Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Körfubolti Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Enski boltinn Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Handbolti Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Enski boltinn Messi skrópaði í Hvíta húsið Fótbolti Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Fótbolti Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Handbolti „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Körfubolti Mo Salah skýtur á Carragher Enski boltinn Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun Fótbolti Fleiri fréttir Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira