Adam Scott fékk fimm fleiri atkvæði en Tiger Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. janúar 2014 22:00 Adam Scott og Tiger Woods. Mynd/NordicPhotos/Getty Ástralski kylfingurinn Adam Scott og Inbee Park frá Suður-Kóreu voru valin karl- og kvenkylfingur ársins 2013 af Golf Writers Association of America, Samtökum golffréttamanna í Bandaríkjunum. Adam Scott hafði betur eftir hörku keppni við Tiger Woods. Scott fékk aðeins fimm atkvæðum fleira en Tiger. Tiger Woods vann þó fleiri PGA-mót (5) en Adam Scott og var að auki kosinn kylfingur ársins á PGA-mótaröðinni. Adam Scott vann fjögur mót á PGA-mótaröðinni en hann vann bæði Masters-mótið og Barclays-mótið og það vó greinilega þungt. Scott endaði árið á því að enda í öðru sæti á opan ástralska mótinu á eftir Rory McIlroy og vinna sigur á heimsmótinu í liðakeppni ásamt landa sínum Jason Day. Það var talsvert minni spenna hjá konunum en þar fékk Inbee Park yfir 91 prósent af atkvæðunum 220. Park vann sex mót á kvenna PGA-mótaröðinni þar af þrjú fyrstu risamót ársins. Inbee Park er aðeins 25 ára gömul og hún komst í hóp með þeim Bobby Jones, Ben Hogan, Babe Zaharias og Tiger Woods þegar hún vann þrjú risamót í röð á sama árinu. Hinn 53 ára gamli Bandaríkjamaður Kenny Perry var valinn besti kylfingur ársins í flokki eldri kylfinga en hann fékk 91 prósent atkvæða í kosningunni.Inbee Park.Mynd/NordicPhotos/GettyAdam Scott.Mynd/NordicPhotos/Getty Golf Mest lesið Orri klúðraði dauðafæri og Man United slapp í burtu með jafntefli Fótbolti Leik lokið: Tindastóll-Keflavík 116-79 | Keflvíkingar rassskelltir á Króknum Körfubolti Benedikt hættur með kvennalandsliðið Körfubolti Leik lokið: ÍR-KR 97-96 | Collin Pryor tryggði ÍR-ingum sigur á KR Körfubolti Gunnar kveður og Stefán tekur við Handbolti Sjáðu vörslurnar hjá Alisson: „Fáir sem stugga við honum“ Fótbolti Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Valur 81-85 | Kreistu út sigur á síðustu stundu gegn föllnum Haukum Körfubolti Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Fótbolti Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Sport Fleiri fréttir Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
Ástralski kylfingurinn Adam Scott og Inbee Park frá Suður-Kóreu voru valin karl- og kvenkylfingur ársins 2013 af Golf Writers Association of America, Samtökum golffréttamanna í Bandaríkjunum. Adam Scott hafði betur eftir hörku keppni við Tiger Woods. Scott fékk aðeins fimm atkvæðum fleira en Tiger. Tiger Woods vann þó fleiri PGA-mót (5) en Adam Scott og var að auki kosinn kylfingur ársins á PGA-mótaröðinni. Adam Scott vann fjögur mót á PGA-mótaröðinni en hann vann bæði Masters-mótið og Barclays-mótið og það vó greinilega þungt. Scott endaði árið á því að enda í öðru sæti á opan ástralska mótinu á eftir Rory McIlroy og vinna sigur á heimsmótinu í liðakeppni ásamt landa sínum Jason Day. Það var talsvert minni spenna hjá konunum en þar fékk Inbee Park yfir 91 prósent af atkvæðunum 220. Park vann sex mót á kvenna PGA-mótaröðinni þar af þrjú fyrstu risamót ársins. Inbee Park er aðeins 25 ára gömul og hún komst í hóp með þeim Bobby Jones, Ben Hogan, Babe Zaharias og Tiger Woods þegar hún vann þrjú risamót í röð á sama árinu. Hinn 53 ára gamli Bandaríkjamaður Kenny Perry var valinn besti kylfingur ársins í flokki eldri kylfinga en hann fékk 91 prósent atkvæða í kosningunni.Inbee Park.Mynd/NordicPhotos/GettyAdam Scott.Mynd/NordicPhotos/Getty
Golf Mest lesið Orri klúðraði dauðafæri og Man United slapp í burtu með jafntefli Fótbolti Leik lokið: Tindastóll-Keflavík 116-79 | Keflvíkingar rassskelltir á Króknum Körfubolti Benedikt hættur með kvennalandsliðið Körfubolti Leik lokið: ÍR-KR 97-96 | Collin Pryor tryggði ÍR-ingum sigur á KR Körfubolti Gunnar kveður og Stefán tekur við Handbolti Sjáðu vörslurnar hjá Alisson: „Fáir sem stugga við honum“ Fótbolti Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Valur 81-85 | Kreistu út sigur á síðustu stundu gegn föllnum Haukum Körfubolti Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Fótbolti Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Sport Fleiri fréttir Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira