Blaðamannaverðlaunin veitt í dag 15. febrúar 2014 16:27 Handhafar Blaðamannaverðlaunanna í ár. Vísir/Andri Marino Blaðamannaverðlaunin fyrir árið 2013 voru veitt í Gerðarsafni í dag. Það er Blaðamannafélag Íslands sem veitir verðlaunin í fjórum flokkum. Blaðamannaverðlaunin í ár hlaut Bergljót Baldurssdóttir á fréttastofu Ríkisútvarpsins fyrir umfjöllun sína um ýmis vísindi og rannsóknir og fyrir að takast að sýna erfiða stöðu í heilbrigðiskerfi landsmanna. Einnig hlutu tilnefningu til Blaðamannaverðlaunanna Helgi Seljan hjá Kastljósi Ríkisútvarpsins fyrir umfjöllun um fjármál, heilbrigðismál og lögreglu- og fangelsismál og Svavar Hávarðsson hjá Fréttablaðinu fyrir skrif sín um ólík efni, meðal annars síldardauða í Kolgrafarfirði og vandamál tengdum virkjunar háhitasvæða í tengslum við Hellisheiðarvirkjun. Það var Stígur Helgason sem fór með sigur af hólmi í flokkinum Viðtal ársins fyrir viðtal sitt við Maríu Rut Kristinsdóttir, formann Stúdentaráðs Háskóla Íslands í Fréttablaðinu. Í umsögn dómnefndar kemur fram að María Rut upplifði kynferðisofbeldi sem hún tókst á við með aðstoð menntamálaráðherra. Í dag berst hún við ráðherrann á opinberum vígstöðvum. Í flokkinum Viðtal ársins voru einnig tilnefnd Kristjana Guðbrandsdóttir á DV fyrir viðtal við Gunnar Smára Egilson og Orri Páll Ormarsson á Morgunblaðinu fyrir viðtal sitt við Eyþór Eyjólfsson. Í flokknum Rannsóknarblaðamennska ársins 2013 voru það þeir Jón Bjarki Magnússon og Jóhann Páll Jóhannsson á DV sem urðu hlutskarpastir fyrir umfjöllun sína um hælisleitendur á Íslandi og möguleg brot á réttindum einstaklinga í hópi þeirra. Einnig hlutu tilnefningar þau Eva Bjarnadóttir á Fréttablaðinu fyrir umfjöllun um sjálfræðissviptingu og naðungarvistun geðsjúkra og Ægir Þór Eysteinsson á Kjarnanum fyrir samantekt á rekstri Sparisjóðs Keflavíkur. Það var ritstjórn Kastljóss sem hlaut verðlaun fyrir Umfjöllun ársins 2013 fyrir umfjöllun um kynferðisbrot og afleiðingar þeirra með afhjúpun á brotum manns til áratuga. Einnig hlutu tilnefningu fréttastofa 365 fyrir fréttaflutning af skotárás í Hraunbæ og ritstjórn RÚV fyrir umfangsmikla umfjöllun fyrir Alþingiskosningarnar 2013. Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Hér eru „þessar elskur“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Brenna líkin á nóttunni Innlent Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Innlent Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Innlent Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Innlent Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Innlent Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Innlent Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Innlent Fleiri fréttir Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Hér eru „þessar elskur“ Hærra kolefnisgjald og minna til nýja Landspítalans vegna frestunar kílómetragjalds Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Bein útsending: Frambjóðendur tala við nemendur Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Brenna líkin á nóttunni Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Málaferlin auki gildi verksins og hann sé hvergi af baki dottinn Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Sjá meira
Blaðamannaverðlaunin fyrir árið 2013 voru veitt í Gerðarsafni í dag. Það er Blaðamannafélag Íslands sem veitir verðlaunin í fjórum flokkum. Blaðamannaverðlaunin í ár hlaut Bergljót Baldurssdóttir á fréttastofu Ríkisútvarpsins fyrir umfjöllun sína um ýmis vísindi og rannsóknir og fyrir að takast að sýna erfiða stöðu í heilbrigðiskerfi landsmanna. Einnig hlutu tilnefningu til Blaðamannaverðlaunanna Helgi Seljan hjá Kastljósi Ríkisútvarpsins fyrir umfjöllun um fjármál, heilbrigðismál og lögreglu- og fangelsismál og Svavar Hávarðsson hjá Fréttablaðinu fyrir skrif sín um ólík efni, meðal annars síldardauða í Kolgrafarfirði og vandamál tengdum virkjunar háhitasvæða í tengslum við Hellisheiðarvirkjun. Það var Stígur Helgason sem fór með sigur af hólmi í flokkinum Viðtal ársins fyrir viðtal sitt við Maríu Rut Kristinsdóttir, formann Stúdentaráðs Háskóla Íslands í Fréttablaðinu. Í umsögn dómnefndar kemur fram að María Rut upplifði kynferðisofbeldi sem hún tókst á við með aðstoð menntamálaráðherra. Í dag berst hún við ráðherrann á opinberum vígstöðvum. Í flokkinum Viðtal ársins voru einnig tilnefnd Kristjana Guðbrandsdóttir á DV fyrir viðtal við Gunnar Smára Egilson og Orri Páll Ormarsson á Morgunblaðinu fyrir viðtal sitt við Eyþór Eyjólfsson. Í flokknum Rannsóknarblaðamennska ársins 2013 voru það þeir Jón Bjarki Magnússon og Jóhann Páll Jóhannsson á DV sem urðu hlutskarpastir fyrir umfjöllun sína um hælisleitendur á Íslandi og möguleg brot á réttindum einstaklinga í hópi þeirra. Einnig hlutu tilnefningar þau Eva Bjarnadóttir á Fréttablaðinu fyrir umfjöllun um sjálfræðissviptingu og naðungarvistun geðsjúkra og Ægir Þór Eysteinsson á Kjarnanum fyrir samantekt á rekstri Sparisjóðs Keflavíkur. Það var ritstjórn Kastljóss sem hlaut verðlaun fyrir Umfjöllun ársins 2013 fyrir umfjöllun um kynferðisbrot og afleiðingar þeirra með afhjúpun á brotum manns til áratuga. Einnig hlutu tilnefningu fréttastofa 365 fyrir fréttaflutning af skotárás í Hraunbæ og ritstjórn RÚV fyrir umfangsmikla umfjöllun fyrir Alþingiskosningarnar 2013.
Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Hér eru „þessar elskur“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Brenna líkin á nóttunni Innlent Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Innlent Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Innlent Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Innlent Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Innlent Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Innlent Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Innlent Fleiri fréttir Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Hér eru „þessar elskur“ Hærra kolefnisgjald og minna til nýja Landspítalans vegna frestunar kílómetragjalds Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Bein útsending: Frambjóðendur tala við nemendur Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Brenna líkin á nóttunni Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Málaferlin auki gildi verksins og hann sé hvergi af baki dottinn Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Sjá meira