Sjáðu flottustu mörkin, markvörslurnar og tilþrifin í enska boltanum um helgina Tómas Þór Þórðarson skrifar 23. september 2014 08:00 Frank Lampard skoraði gegn sínum gömlu félögum í Chelsea. vísir/getty Nýliðar Leicester stálu senunni í fimmtu umferð ensku úrvalsdeildarinnar fótbolta um helgina með því að vinna milljónalið Manchester United 5-3 eftir að lenda 3-1 undir í seinni hálfleik.Frank Lampard skoraði einnig fyrir Manchester City gegn sínum gömlu félögum í Chelsea í stórleik helgarinnar þar sem liðin skildu jöfn, 1-1, á Etihad-vellinum. Arsenal hrökk í gírinn og rúllaði yfir Aston Villa, 3-0, þar sem hinn mikið gagnrýndi MesutÖzil fór á kostum og DannyWelbeck skoraði. Hér að neðan má sjá mörkin úr öllum leikjum helgarinnar og allt það helsta frá fimmtu umferðinni; flottustu tilþrifin, flottustu mörkin, flottustu markvörslunar, stóru stundina og hina hliðina. Þessi myndbönd koma inn á sjónvarpsvef Vísis eftir hverja umferð.Mörkin úr leikjum helgarinnar:Leicester - Man. Utd 5-3Tottenham - WBA 0-1Aston Villa - Arsenal 0-3Everton - Crystal Palace 2-3Man. City - Chelsea 1-1Swansea - Southampton 0-1QPR - Stoke 2-2Burnley - Sunderland 0-0Newcastle - Hull 2-2West Ham - LiverpoolLeikmaður umferðarinnar: Lið umferðarinnar: Markvörslur umferðarinnar: Mörk umferðarinnar: Tilþrif umferðarinnar: Stóra stundin: Hin hliðin: 5. umferðin gerð upp: Enski boltinn Tengdar fréttir Pellegrini kallar Chelsea "lítið lið“ og líkir því við Stoke Knattspyrnustjóri Manchester City gefur lítið fyrir spilamennsku lærisveina Mourinho í stórslagnum í gær. 22. september 2014 07:15 Van Gaal eyddi 30 milljörðum en byrjar verr en Moyes Manchester United með fimm stig eftir fimm leiki í ensku úrvalsdeildinni. 22. september 2014 10:15 Hinn Neville-bróðirinn ræðst á United: Þarf að eyða 20 milljörðum í viðbót Fyrrverandi leikmaður og þjálfari Manchester United segir liðið langt frá því að geta barist um Englandsmeistaratitilinn. 23. september 2014 07:00 Wenger: Bíðum aðeins með að líkja Welbeck við Henry Knattspyrnustjóri Arsenal hefur mikla trú á Danny Welbeck sem fær nú að spila sem framherji. 22. september 2014 08:15 Meulensteen: Kaupin á Rojo slæm fyrir Shaw Vinstri bakvörðurinn Luke Shaw á enn eftir að leika sinn fyrsta keppnisleik fyrir Manchester United eftir vistaskiptin frá Southampton í sumar. 22. september 2014 23:30 Balotelli beittur kynþáttaníði á Twitter Gerði grín að tapi Manchester United fyrir Leicester. 21. september 2014 23:31 Ég er gagnrýndur meira en aðrir Mesut Özil, miðjumaður Arsenal, hefur mátt þola mikla gagnrýni síðan hann gekk í raðir félagsins en hann svaraði þeim gagnrýnisröddum um helgina. 22. september 2014 14:00 Mata biðst afsökunar á tapinu gegn Leicester Spánverjinn kom inn á sem varamaður þegar nýliðarnir keyrðu yfir milljónalið Manchester United. 22. september 2014 15:45 Utandeildarhetjan sá um stjörnur Van Gaal Jamie Vardy átti þátt í öllum fimm mörkum Leicester í mögnuðum 5-3 sigri liðsins á stjörnum prýddu liði Manchester United. 22. september 2014 06:30 Rodgers ver Gerrard: Höfum engar áhyggjur af fyrirliðanum Liverpool byrjar illa í ensku úrvalsdeildinni og Steven Gerrard fær stóran hluta skammanna. 23. september 2014 07:30 Lampard stöðvaði Chelsea | Sjáðu mörkin Skoraði jöfnunarmark City sem hafði þá misst mann af velli með rautt spjald. 21. september 2014 14:15 Neville lætur United-menn heyra það: Þið eruð ekki nógu harðir Fyrrverandi fyrirliði liðsins segir Leicester hafa farið illa með milljónalið Louis van Gaal. 22. september 2014 07:45 Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn „Fyrr skal ég dauður liggja“ Enski boltinn „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ Körfubolti Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Körfubolti Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Handbolti Fleiri fréttir Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Chelsea skrapaði botninn með Southampton Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Sjá meira
Nýliðar Leicester stálu senunni í fimmtu umferð ensku úrvalsdeildarinnar fótbolta um helgina með því að vinna milljónalið Manchester United 5-3 eftir að lenda 3-1 undir í seinni hálfleik.Frank Lampard skoraði einnig fyrir Manchester City gegn sínum gömlu félögum í Chelsea í stórleik helgarinnar þar sem liðin skildu jöfn, 1-1, á Etihad-vellinum. Arsenal hrökk í gírinn og rúllaði yfir Aston Villa, 3-0, þar sem hinn mikið gagnrýndi MesutÖzil fór á kostum og DannyWelbeck skoraði. Hér að neðan má sjá mörkin úr öllum leikjum helgarinnar og allt það helsta frá fimmtu umferðinni; flottustu tilþrifin, flottustu mörkin, flottustu markvörslunar, stóru stundina og hina hliðina. Þessi myndbönd koma inn á sjónvarpsvef Vísis eftir hverja umferð.Mörkin úr leikjum helgarinnar:Leicester - Man. Utd 5-3Tottenham - WBA 0-1Aston Villa - Arsenal 0-3Everton - Crystal Palace 2-3Man. City - Chelsea 1-1Swansea - Southampton 0-1QPR - Stoke 2-2Burnley - Sunderland 0-0Newcastle - Hull 2-2West Ham - LiverpoolLeikmaður umferðarinnar: Lið umferðarinnar: Markvörslur umferðarinnar: Mörk umferðarinnar: Tilþrif umferðarinnar: Stóra stundin: Hin hliðin: 5. umferðin gerð upp:
Enski boltinn Tengdar fréttir Pellegrini kallar Chelsea "lítið lið“ og líkir því við Stoke Knattspyrnustjóri Manchester City gefur lítið fyrir spilamennsku lærisveina Mourinho í stórslagnum í gær. 22. september 2014 07:15 Van Gaal eyddi 30 milljörðum en byrjar verr en Moyes Manchester United með fimm stig eftir fimm leiki í ensku úrvalsdeildinni. 22. september 2014 10:15 Hinn Neville-bróðirinn ræðst á United: Þarf að eyða 20 milljörðum í viðbót Fyrrverandi leikmaður og þjálfari Manchester United segir liðið langt frá því að geta barist um Englandsmeistaratitilinn. 23. september 2014 07:00 Wenger: Bíðum aðeins með að líkja Welbeck við Henry Knattspyrnustjóri Arsenal hefur mikla trú á Danny Welbeck sem fær nú að spila sem framherji. 22. september 2014 08:15 Meulensteen: Kaupin á Rojo slæm fyrir Shaw Vinstri bakvörðurinn Luke Shaw á enn eftir að leika sinn fyrsta keppnisleik fyrir Manchester United eftir vistaskiptin frá Southampton í sumar. 22. september 2014 23:30 Balotelli beittur kynþáttaníði á Twitter Gerði grín að tapi Manchester United fyrir Leicester. 21. september 2014 23:31 Ég er gagnrýndur meira en aðrir Mesut Özil, miðjumaður Arsenal, hefur mátt þola mikla gagnrýni síðan hann gekk í raðir félagsins en hann svaraði þeim gagnrýnisröddum um helgina. 22. september 2014 14:00 Mata biðst afsökunar á tapinu gegn Leicester Spánverjinn kom inn á sem varamaður þegar nýliðarnir keyrðu yfir milljónalið Manchester United. 22. september 2014 15:45 Utandeildarhetjan sá um stjörnur Van Gaal Jamie Vardy átti þátt í öllum fimm mörkum Leicester í mögnuðum 5-3 sigri liðsins á stjörnum prýddu liði Manchester United. 22. september 2014 06:30 Rodgers ver Gerrard: Höfum engar áhyggjur af fyrirliðanum Liverpool byrjar illa í ensku úrvalsdeildinni og Steven Gerrard fær stóran hluta skammanna. 23. september 2014 07:30 Lampard stöðvaði Chelsea | Sjáðu mörkin Skoraði jöfnunarmark City sem hafði þá misst mann af velli með rautt spjald. 21. september 2014 14:15 Neville lætur United-menn heyra það: Þið eruð ekki nógu harðir Fyrrverandi fyrirliði liðsins segir Leicester hafa farið illa með milljónalið Louis van Gaal. 22. september 2014 07:45 Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn „Fyrr skal ég dauður liggja“ Enski boltinn „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ Körfubolti Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Körfubolti Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Handbolti Fleiri fréttir Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Chelsea skrapaði botninn með Southampton Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Sjá meira
Pellegrini kallar Chelsea "lítið lið“ og líkir því við Stoke Knattspyrnustjóri Manchester City gefur lítið fyrir spilamennsku lærisveina Mourinho í stórslagnum í gær. 22. september 2014 07:15
Van Gaal eyddi 30 milljörðum en byrjar verr en Moyes Manchester United með fimm stig eftir fimm leiki í ensku úrvalsdeildinni. 22. september 2014 10:15
Hinn Neville-bróðirinn ræðst á United: Þarf að eyða 20 milljörðum í viðbót Fyrrverandi leikmaður og þjálfari Manchester United segir liðið langt frá því að geta barist um Englandsmeistaratitilinn. 23. september 2014 07:00
Wenger: Bíðum aðeins með að líkja Welbeck við Henry Knattspyrnustjóri Arsenal hefur mikla trú á Danny Welbeck sem fær nú að spila sem framherji. 22. september 2014 08:15
Meulensteen: Kaupin á Rojo slæm fyrir Shaw Vinstri bakvörðurinn Luke Shaw á enn eftir að leika sinn fyrsta keppnisleik fyrir Manchester United eftir vistaskiptin frá Southampton í sumar. 22. september 2014 23:30
Balotelli beittur kynþáttaníði á Twitter Gerði grín að tapi Manchester United fyrir Leicester. 21. september 2014 23:31
Ég er gagnrýndur meira en aðrir Mesut Özil, miðjumaður Arsenal, hefur mátt þola mikla gagnrýni síðan hann gekk í raðir félagsins en hann svaraði þeim gagnrýnisröddum um helgina. 22. september 2014 14:00
Mata biðst afsökunar á tapinu gegn Leicester Spánverjinn kom inn á sem varamaður þegar nýliðarnir keyrðu yfir milljónalið Manchester United. 22. september 2014 15:45
Utandeildarhetjan sá um stjörnur Van Gaal Jamie Vardy átti þátt í öllum fimm mörkum Leicester í mögnuðum 5-3 sigri liðsins á stjörnum prýddu liði Manchester United. 22. september 2014 06:30
Rodgers ver Gerrard: Höfum engar áhyggjur af fyrirliðanum Liverpool byrjar illa í ensku úrvalsdeildinni og Steven Gerrard fær stóran hluta skammanna. 23. september 2014 07:30
Lampard stöðvaði Chelsea | Sjáðu mörkin Skoraði jöfnunarmark City sem hafði þá misst mann af velli með rautt spjald. 21. september 2014 14:15
Neville lætur United-menn heyra það: Þið eruð ekki nógu harðir Fyrrverandi fyrirliði liðsins segir Leicester hafa farið illa með milljónalið Louis van Gaal. 22. september 2014 07:45