Ræða 11 prósent matarskatt Aðalsteinn Kjartansson skrifar 24. nóvember 2014 10:25 Bjarni kynnti breytingarnar í haust. Vísir / GVA Hugmyndir eru uppi í stjórnarmeirihlutanum að hækka matarskatt í ellefu prósent en ekki tólf prósent eins og lagt hefur verið upp með. Morgunblaðið greinir frá þessu í morgun. Talsverð óánægja hefur verið með fyrirhugaða hækkun, meðal annars úr röðum Framsóknarmanna. Frosti Sigurjónsson, formaður efnahags- og viðskiptanefndar og þingmaður Framsóknar, sagði í síðustu viku að hann gæti ekki stutt frumvarp um hækkun matarskatts í óbreyttri mynd. Þingflokkur Framsóknarflokksins hafði áður gert fyrirvar við frumvarpið.Í texta frumvarpsins var talað um 11 prósent matarskatt líkt og nú er til umræðu.Vísir / GVAReiknað er með að breytingarnar verði kynntar fyrir þinginu í dag. Verði niðurstaðan sú að hækka virðisaukaskatt á matvæli í ellefu prósent verður það í samræmi við það sem kynnt var í fjárlagafrumvarpinu í haust. Í texta í fjárlagafrumvarpinu kom fram að hækka ætti lægra virðisaukaskattsþrepið úr sjö prósentum í ellefu prósent. Þetta var prentvilla samkvæmt fjármálaráðuneytinu en í kynningu Bjarna Benediktssonar, fjármála- og efnahagsráðherra, á frumvarpinu kom fram að hækka ætti þrepið í tólf prósent. Gagnrýnin hefur fyrst og fremst snúið að matarskattinum en aðrir vöruflokkar, eins og bækur, eru í lægra þrepi skattsins í dag. Ekki liggur fyrir hvort þessar breytingar eigi að gilda aðeins um virðisauka á mat eða hvort um er að ræða neðra þrepið sem heild. Breytingarnar áttu að vera liður í einföld skattkerfisins. Alþingi Mest lesið ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Viðskipti innlent Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Viðskipti innlent „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Viðskipti innlent Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Viðskipti innlent Hækka ekki verðtryggðu vextina Viðskipti innlent Kerecis fólk fjárfestir í flugi Viðskipti innlent Dagatalsmenningin: Rosa töff að vera með yfirbókaða dagskrá Atvinnulíf Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Atvinnulíf Ný útgáfa af konungi jeppans kominn til landsins Samstarf Fleiri fréttir Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Mikilvægt að verja þær gjaldeyristekjur sem ferðaþjónustan aflar Kerecis fólk fjárfestir í flugi Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Opna verslanir í Kringlunni á ný Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Kristján ráðinn til Advania Bein útsending: Raforkuöryggi, fyrir hverja? „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Vilja afnema álag á útsvar í Árborg á næsta ári Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Vaxtalækkun gleðitíðindi en vextir ennþá „allt of háir“ Rannveig kveður: 124 fundir og „aldrei lognmolla“ Skýr merki um að verðbólga sé að hjaðna Ráðin framkvæmdastjórar hjá Sóltúni Krefst þess að Sorpa stofni hlutafélag Vaxtaákvörðun peningastefnunefndar rökstudd Tilkynnir um breytta vexti nokkrum mínútum eftir stýrivaxtalækkun Stýrivextir halda áfram að lækka Útboð SÍ stöðvað og Intuens fagnar sigri Samtökin '78 selja slotið Allir spá lægri vöxtum Grindvíkingar geta nú gerst „hollvinir“ seldra húsa sinna Samkaup koma inn á bókamarkaðinn með látum Sjá meira
Hugmyndir eru uppi í stjórnarmeirihlutanum að hækka matarskatt í ellefu prósent en ekki tólf prósent eins og lagt hefur verið upp með. Morgunblaðið greinir frá þessu í morgun. Talsverð óánægja hefur verið með fyrirhugaða hækkun, meðal annars úr röðum Framsóknarmanna. Frosti Sigurjónsson, formaður efnahags- og viðskiptanefndar og þingmaður Framsóknar, sagði í síðustu viku að hann gæti ekki stutt frumvarp um hækkun matarskatts í óbreyttri mynd. Þingflokkur Framsóknarflokksins hafði áður gert fyrirvar við frumvarpið.Í texta frumvarpsins var talað um 11 prósent matarskatt líkt og nú er til umræðu.Vísir / GVAReiknað er með að breytingarnar verði kynntar fyrir þinginu í dag. Verði niðurstaðan sú að hækka virðisaukaskatt á matvæli í ellefu prósent verður það í samræmi við það sem kynnt var í fjárlagafrumvarpinu í haust. Í texta í fjárlagafrumvarpinu kom fram að hækka ætti lægra virðisaukaskattsþrepið úr sjö prósentum í ellefu prósent. Þetta var prentvilla samkvæmt fjármálaráðuneytinu en í kynningu Bjarna Benediktssonar, fjármála- og efnahagsráðherra, á frumvarpinu kom fram að hækka ætti þrepið í tólf prósent. Gagnrýnin hefur fyrst og fremst snúið að matarskattinum en aðrir vöruflokkar, eins og bækur, eru í lægra þrepi skattsins í dag. Ekki liggur fyrir hvort þessar breytingar eigi að gilda aðeins um virðisauka á mat eða hvort um er að ræða neðra þrepið sem heild. Breytingarnar áttu að vera liður í einföld skattkerfisins.
Alþingi Mest lesið ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Viðskipti innlent Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Viðskipti innlent „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Viðskipti innlent Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Viðskipti innlent Hækka ekki verðtryggðu vextina Viðskipti innlent Kerecis fólk fjárfestir í flugi Viðskipti innlent Dagatalsmenningin: Rosa töff að vera með yfirbókaða dagskrá Atvinnulíf Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Atvinnulíf Ný útgáfa af konungi jeppans kominn til landsins Samstarf Fleiri fréttir Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Mikilvægt að verja þær gjaldeyristekjur sem ferðaþjónustan aflar Kerecis fólk fjárfestir í flugi Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Opna verslanir í Kringlunni á ný Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Kristján ráðinn til Advania Bein útsending: Raforkuöryggi, fyrir hverja? „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Vilja afnema álag á útsvar í Árborg á næsta ári Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Vaxtalækkun gleðitíðindi en vextir ennþá „allt of háir“ Rannveig kveður: 124 fundir og „aldrei lognmolla“ Skýr merki um að verðbólga sé að hjaðna Ráðin framkvæmdastjórar hjá Sóltúni Krefst þess að Sorpa stofni hlutafélag Vaxtaákvörðun peningastefnunefndar rökstudd Tilkynnir um breytta vexti nokkrum mínútum eftir stýrivaxtalækkun Stýrivextir halda áfram að lækka Útboð SÍ stöðvað og Intuens fagnar sigri Samtökin '78 selja slotið Allir spá lægri vöxtum Grindvíkingar geta nú gerst „hollvinir“ seldra húsa sinna Samkaup koma inn á bókamarkaðinn með látum Sjá meira