Líklegir lokatónleikar tveggja sveita í kvöld á Gamla Gauknum Gunnar Leó Pálsson skrifar 3. janúar 2014 10:00 Hljómsveitin Coral kemur fram ásamt Telepathetics og Morðingjunum á Gamla Gauknum í kvöld. mynd/Dennis Stempher „Þetta gætu alveg verið lokatónleikarnir okkar,“ segir Gunnar Jónsson söngvari og gítarleikari hljómsveitarinnar Coral. Sveitin kemur fram á tónleikum í kvöld ásamt Telepathetics og Morðingjunum en hvorki Coral né Telepathetics hefur komið fram í langan tíma. „Gítarleikarar Coral og Telepathetics fóru báðir í hljóðverkfræðinám erlendis og fóru þær því báðar í pásu. Nú eru þeir hins vegar á landinu og erum við allir rokkþyrstir og hlökkum mikið til,“ útskýrir Gunnar. Hljómsveitin Coral var stofnuð árið 2000 og hefur gefið út tvær plötur, seinni platan kom út árið 2011. „Við gátum spilað á útgáfutónleikum og einum tónleikum til viðbótar, en eftir þá rauk Steinar gítarleikari út í nám og við fórum í pásu.“ Gera má ráð fyrir góðri stemningu á þessum nostalgíutónleikum sem fram fara á Gamla Gauknum og hefjast klukkan 22.00. Nánari upplýsingar um viðburðinn eru hér. Mest lesið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Lífið Leiksigur Ladda Gagnrýni „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun „Þetta er meiri háttar draumur að rætast” Lífið Hundur í hjólastól í Sandgerði Lífið „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Lífið Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Lífið „Það getur enginn sært þig án þíns samþykkis“ Lífið Hélt í sér að ræða indverska drauminn í meira en ár Lífið Fleiri fréttir Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira
„Þetta gætu alveg verið lokatónleikarnir okkar,“ segir Gunnar Jónsson söngvari og gítarleikari hljómsveitarinnar Coral. Sveitin kemur fram á tónleikum í kvöld ásamt Telepathetics og Morðingjunum en hvorki Coral né Telepathetics hefur komið fram í langan tíma. „Gítarleikarar Coral og Telepathetics fóru báðir í hljóðverkfræðinám erlendis og fóru þær því báðar í pásu. Nú eru þeir hins vegar á landinu og erum við allir rokkþyrstir og hlökkum mikið til,“ útskýrir Gunnar. Hljómsveitin Coral var stofnuð árið 2000 og hefur gefið út tvær plötur, seinni platan kom út árið 2011. „Við gátum spilað á útgáfutónleikum og einum tónleikum til viðbótar, en eftir þá rauk Steinar gítarleikari út í nám og við fórum í pásu.“ Gera má ráð fyrir góðri stemningu á þessum nostalgíutónleikum sem fram fara á Gamla Gauknum og hefjast klukkan 22.00. Nánari upplýsingar um viðburðinn eru hér.
Mest lesið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Lífið Leiksigur Ladda Gagnrýni „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun „Þetta er meiri háttar draumur að rætast” Lífið Hundur í hjólastól í Sandgerði Lífið „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Lífið Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Lífið „Það getur enginn sært þig án þíns samþykkis“ Lífið Hélt í sér að ræða indverska drauminn í meira en ár Lífið Fleiri fréttir Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira