Dúndurfréttir bæta við þriðju tónleikunum Gunnar Leó Pálsson skrifar 24. janúar 2014 12:00 Lofa frábærum tónleikum „Þetta kemur skemmtilega á óvart því við tókum þá áhættu að setja miðana í sölu fyrir jól og það tókst svona rosalega vel,“ segir Matthías Matthíasson, tónlistarmaður og meðlimur Dúndurfrétta. Meistaraverk hljómsveitarinnar Pink Floyd, The Wall, verður 35 ára í ár og af því tilefni ætla Dúndurfréttir að flytja verkið í heild sinni í Eldborgarsal Hörpu 12. og 13. mars. Uppselt er á tvenna tónleika og hefur því verið bætt við þriðju tónleikunum, klukkan 22.30 þann 13. mars. „Ég geri ekki ráð fyrir að við setjum tónleikana upp annars staðar á landinu en hins vegar viljum við ólmir komast í hvaða bæjarfélag sem er þar sem er sinfóníuhljómsveit,“ segir Matthías. Mikið er lagt í tónleikana. „Við erum með okkar eigin sinfóníuhljómsveit þar sem er valinn maður í hverju rúmi ásamt kór.“ Mest lesið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Lífið Bryan Adams breytti Eldborg í grátkór íslenskra karla Gagnrýni Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Bíó og sjónvarp „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Stefán Einar og Sara Lind í sundur Lífið Elti ástina til Íslands Tónlist Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Lífið Fleiri fréttir Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira
„Þetta kemur skemmtilega á óvart því við tókum þá áhættu að setja miðana í sölu fyrir jól og það tókst svona rosalega vel,“ segir Matthías Matthíasson, tónlistarmaður og meðlimur Dúndurfrétta. Meistaraverk hljómsveitarinnar Pink Floyd, The Wall, verður 35 ára í ár og af því tilefni ætla Dúndurfréttir að flytja verkið í heild sinni í Eldborgarsal Hörpu 12. og 13. mars. Uppselt er á tvenna tónleika og hefur því verið bætt við þriðju tónleikunum, klukkan 22.30 þann 13. mars. „Ég geri ekki ráð fyrir að við setjum tónleikana upp annars staðar á landinu en hins vegar viljum við ólmir komast í hvaða bæjarfélag sem er þar sem er sinfóníuhljómsveit,“ segir Matthías. Mikið er lagt í tónleikana. „Við erum með okkar eigin sinfóníuhljómsveit þar sem er valinn maður í hverju rúmi ásamt kór.“
Mest lesið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Lífið Bryan Adams breytti Eldborg í grátkór íslenskra karla Gagnrýni Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Bíó og sjónvarp „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Stefán Einar og Sara Lind í sundur Lífið Elti ástina til Íslands Tónlist Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Lífið Fleiri fréttir Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira