Ekki fjölskylduvænt starf Freyr Bjarnason skrifar 20. febrúar 2014 07:00 Birgitta og sonur hennar ákváðu í sameiningu að þetta yrði hennar síðasta kjörtímabil. Fréttablaðið/Vilhelm Birgitta Jónsdóttir, þingmaður Pírata, sagði í sjónvarpsþættinum Mín skoðun á Stöð 2 að hún ætlaði að hætta á þingi að loknu þessu kjörtímabili. Aðspurð segist hún vera þeirrar skoðunar og hefur lagt til í stefnuskrá að þingmenn séu eigi lengur en tvö kjörtímabil í senn á Alþingi. Þessu hafi hún lofað í kosningabaráttu sinni. „Ég lít á þingmennsku sem fyrst og fremst samfélagsþjónustu sem á að inna af hendi áður en maður verður of samdauna kerfinu. Það felst mikið frelsi í því að vera ekki með áhyggjur af því hvort maður fái aftur umboð. Þá sleppir maður því að detta inn í popúlisma og á auðveldara með að vera samkvæmur sjálfum sér,“ segir Birgitta. Eftir að árunum átta lýkur á þinginu ætlar hún að halda áfram að vinna að málum er varða lög um fjölmiðla, upplýsinga- og tjáningafrelsi og friðhelgi einkalífs. „Það er ekki neitt sérstaklega fjölskylduvænt að vera þingmaður. Því gladdi það yngri son minn mjög þegar við ákváðum í sameiningu að þetta yrði mitt síðasta kjörtímabil,“ segir hún en tekur fram að hún ætli að nýta þau þrjú ár sem hún á eftir á þingi vel í almannaþágu. Mín skoðun Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Innlent Fleiri fréttir Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Sjá meira
Birgitta Jónsdóttir, þingmaður Pírata, sagði í sjónvarpsþættinum Mín skoðun á Stöð 2 að hún ætlaði að hætta á þingi að loknu þessu kjörtímabili. Aðspurð segist hún vera þeirrar skoðunar og hefur lagt til í stefnuskrá að þingmenn séu eigi lengur en tvö kjörtímabil í senn á Alþingi. Þessu hafi hún lofað í kosningabaráttu sinni. „Ég lít á þingmennsku sem fyrst og fremst samfélagsþjónustu sem á að inna af hendi áður en maður verður of samdauna kerfinu. Það felst mikið frelsi í því að vera ekki með áhyggjur af því hvort maður fái aftur umboð. Þá sleppir maður því að detta inn í popúlisma og á auðveldara með að vera samkvæmur sjálfum sér,“ segir Birgitta. Eftir að árunum átta lýkur á þinginu ætlar hún að halda áfram að vinna að málum er varða lög um fjölmiðla, upplýsinga- og tjáningafrelsi og friðhelgi einkalífs. „Það er ekki neitt sérstaklega fjölskylduvænt að vera þingmaður. Því gladdi það yngri son minn mjög þegar við ákváðum í sameiningu að þetta yrði mitt síðasta kjörtímabil,“ segir hún en tekur fram að hún ætli að nýta þau þrjú ár sem hún á eftir á þingi vel í almannaþágu.
Mín skoðun Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Innlent Fleiri fréttir Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Sjá meira