Þorgerður Katrín segir frjálslynda yfirgefa Sjálfstæðisflokkinn Bjarki Ármannsson skrifar 3. mars 2014 08:30 Þorgerður Katrín segist ekki vilja að harðlínumenn taki yfir Sjálfstæðisflokkinn. Vísir/GVA Margir frjálslyndir yfirgefa Sjálfstæðisflokkinn í kjölfar tillögu ríkisstjórnar um að slíta viðræðum við Evrópusambandið og aðrir segjast ekki vilja leyfa „harðlínunni“ að taka yfir. Þetta sagði Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, fyrrum ráðherra Sjálfstæðisflokks, í þættinum Sunnudagsmorgunn með Gísla Marteini í gær. „Ég held að fólki, og ekki síst frjálslyndu fólki innan Sjálfstæðisflokksins, hafi algjörlega misboðið þessi nálgun því hún er ekkert í takt við flokkinn okkar,“ sagði Þorgerður. Fréttastofa hefur heimildir um að allnokkrir hafi sagt sig úr flokknum síðustu daga. Þórður Þórarinsson, framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins, segist ómögulega geta gefið það upp hversu margir hafi skráð sig úr flokknum á undanförnum vikum. „Það er meira um það en ef ekkert væri að gerast, en kannski ekki meira en búast má við þegar svona umdeild mál eru til umræðu,“ segir Þórður. ESB-málið Tengdar fréttir „Við viljum ekki að svartstakkarnir í flokknum eigi flokkinn meira en ég eða þú“ „Ég held bara að fólki og ekki síst frjálslyndu fólki innan Sjálfstæðisflokksins hafi algjörlega misboðið þessi aðferðarfræði og nálgun því hún er ekki í takti við flokkinn okkar,“ segir Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, fyrrum ráðherra úr röðum Sjálfstæðisflokksins. 2. mars 2014 11:48 Viðræðuslit við ESB á dagskrá Gunnar Bragi Sveinsson mælir fyrir umdeildri þingsályktun sinni. 27. febrúar 2014 16:55 Mikill meirihluti vill þjóðaratkvæðagreiðslu um ESB-aðildarumsókn Rúmur helmingur framsóknarmanna og tveir af hverjum þremur sjálfstæðismönnum vilja þjóðaratkvæðagreiðslu um framhald aðildarumsóknarinnar að ESB, samkvæmt skoðanakönnun Fréttablaðsins og Stöðvar 2. 28. febrúar 2014 06:00 Umfjöllun um tillögu Gunnars Braga: Vilja draga umsóknina til baka Ríkisstjórnarflokkarnir samþykktu báðir í gær að styðja þingsályktunartillögu utanríkisráðherra. Skiptar skoðanir eru innan Sjálfstæðisflokks um slit viðræðna við ESB. 22. febrúar 2014 08:00 Sjálfstæðir Evrópumenn skora á Sjálfstæðisflokkinn Sjálfstæðir Evrópumenn hvetja stjórnvöld til þess að taka ekki afstöðu um Evrópusambandsaðild landsins fyrr en skýrsla Alþjóðamálastofnunar Háskóla Íslands liggur fyrir. 21. febrúar 2014 14:48 Mest lesið „Fyrst hélt ég að þetta væri eitthvað grín“ Innlent „Viltu ekki tala við mig eins og ég sé gamalmenni“ Innlent „Við þrífumst ekki til lengdar ein“ Innlent „Í guðanna bænum höldum vöku okkar við aksturinn" Innlent Þrír látnir eftir skotárás í Uppsölum Erlent Allt í rugli á Rauðahafi Erlent Von á allhvössum vindi og rigningu Veður Hraðbankinn enn ekki látinn í friði Innlent Ný stjórn Ríkisútvarpsins kjörin Innlent Vill taka upp stöðvarskyldu tveimur árum eftir að hún var afnumin Innlent Fleiri fréttir Vesturbæingar búa sig undir fjögurra vikna sundlaugarlokun Mikill reykur vegna elds í bílatætara Vill taka upp stöðvarskyldu tveimur árum eftir að hún var afnumin Ný stjórn Ríkisútvarpsins kjörin Létt í lund þrátt fyrir margra klukkustunda bið eftir Lissabon „Í guðanna bænum höldum vöku okkar við aksturinn" „Viltu ekki tala við mig eins og ég sé gamalmenni“ Ráðherra skoðar frekari girðingar á strandveiðar Rafmagnið komið í lag og verðbólgan eykst á ný „Fyrst hélt ég að þetta væri eitthvað grín“ Fá ekki áheyrn vegna stympinga kennara og nemanda Hraðbankinn enn ekki látinn í friði Foreldrar eigi að byrja á því að setja sjálfum sér skjátíma „Við þrífumst ekki til lengdar ein“ Reyndu að brjótast inn í hraðbanka Mikilvægt að vera betri í bakgarðinum en óvelkomnir gestir „Við erum mjög háð rafmagninu“ Gyltur gjóta þrettán til sextán grísum í hverju goti Öryggi ógnað og refsingar fyrnist Starfsfólk Isavia of smeykt til að taka á kaffistofumálinu Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Sambandsleysi í suðri og óviðunandi ástand í fangelsum Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangelsi síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Sjá meira
Margir frjálslyndir yfirgefa Sjálfstæðisflokkinn í kjölfar tillögu ríkisstjórnar um að slíta viðræðum við Evrópusambandið og aðrir segjast ekki vilja leyfa „harðlínunni“ að taka yfir. Þetta sagði Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, fyrrum ráðherra Sjálfstæðisflokks, í þættinum Sunnudagsmorgunn með Gísla Marteini í gær. „Ég held að fólki, og ekki síst frjálslyndu fólki innan Sjálfstæðisflokksins, hafi algjörlega misboðið þessi nálgun því hún er ekkert í takt við flokkinn okkar,“ sagði Þorgerður. Fréttastofa hefur heimildir um að allnokkrir hafi sagt sig úr flokknum síðustu daga. Þórður Þórarinsson, framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins, segist ómögulega geta gefið það upp hversu margir hafi skráð sig úr flokknum á undanförnum vikum. „Það er meira um það en ef ekkert væri að gerast, en kannski ekki meira en búast má við þegar svona umdeild mál eru til umræðu,“ segir Þórður.
ESB-málið Tengdar fréttir „Við viljum ekki að svartstakkarnir í flokknum eigi flokkinn meira en ég eða þú“ „Ég held bara að fólki og ekki síst frjálslyndu fólki innan Sjálfstæðisflokksins hafi algjörlega misboðið þessi aðferðarfræði og nálgun því hún er ekki í takti við flokkinn okkar,“ segir Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, fyrrum ráðherra úr röðum Sjálfstæðisflokksins. 2. mars 2014 11:48 Viðræðuslit við ESB á dagskrá Gunnar Bragi Sveinsson mælir fyrir umdeildri þingsályktun sinni. 27. febrúar 2014 16:55 Mikill meirihluti vill þjóðaratkvæðagreiðslu um ESB-aðildarumsókn Rúmur helmingur framsóknarmanna og tveir af hverjum þremur sjálfstæðismönnum vilja þjóðaratkvæðagreiðslu um framhald aðildarumsóknarinnar að ESB, samkvæmt skoðanakönnun Fréttablaðsins og Stöðvar 2. 28. febrúar 2014 06:00 Umfjöllun um tillögu Gunnars Braga: Vilja draga umsóknina til baka Ríkisstjórnarflokkarnir samþykktu báðir í gær að styðja þingsályktunartillögu utanríkisráðherra. Skiptar skoðanir eru innan Sjálfstæðisflokks um slit viðræðna við ESB. 22. febrúar 2014 08:00 Sjálfstæðir Evrópumenn skora á Sjálfstæðisflokkinn Sjálfstæðir Evrópumenn hvetja stjórnvöld til þess að taka ekki afstöðu um Evrópusambandsaðild landsins fyrr en skýrsla Alþjóðamálastofnunar Háskóla Íslands liggur fyrir. 21. febrúar 2014 14:48 Mest lesið „Fyrst hélt ég að þetta væri eitthvað grín“ Innlent „Viltu ekki tala við mig eins og ég sé gamalmenni“ Innlent „Við þrífumst ekki til lengdar ein“ Innlent „Í guðanna bænum höldum vöku okkar við aksturinn" Innlent Þrír látnir eftir skotárás í Uppsölum Erlent Allt í rugli á Rauðahafi Erlent Von á allhvössum vindi og rigningu Veður Hraðbankinn enn ekki látinn í friði Innlent Ný stjórn Ríkisútvarpsins kjörin Innlent Vill taka upp stöðvarskyldu tveimur árum eftir að hún var afnumin Innlent Fleiri fréttir Vesturbæingar búa sig undir fjögurra vikna sundlaugarlokun Mikill reykur vegna elds í bílatætara Vill taka upp stöðvarskyldu tveimur árum eftir að hún var afnumin Ný stjórn Ríkisútvarpsins kjörin Létt í lund þrátt fyrir margra klukkustunda bið eftir Lissabon „Í guðanna bænum höldum vöku okkar við aksturinn" „Viltu ekki tala við mig eins og ég sé gamalmenni“ Ráðherra skoðar frekari girðingar á strandveiðar Rafmagnið komið í lag og verðbólgan eykst á ný „Fyrst hélt ég að þetta væri eitthvað grín“ Fá ekki áheyrn vegna stympinga kennara og nemanda Hraðbankinn enn ekki látinn í friði Foreldrar eigi að byrja á því að setja sjálfum sér skjátíma „Við þrífumst ekki til lengdar ein“ Reyndu að brjótast inn í hraðbanka Mikilvægt að vera betri í bakgarðinum en óvelkomnir gestir „Við erum mjög háð rafmagninu“ Gyltur gjóta þrettán til sextán grísum í hverju goti Öryggi ógnað og refsingar fyrnist Starfsfólk Isavia of smeykt til að taka á kaffistofumálinu Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Sambandsleysi í suðri og óviðunandi ástand í fangelsum Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangelsi síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Sjá meira
„Við viljum ekki að svartstakkarnir í flokknum eigi flokkinn meira en ég eða þú“ „Ég held bara að fólki og ekki síst frjálslyndu fólki innan Sjálfstæðisflokksins hafi algjörlega misboðið þessi aðferðarfræði og nálgun því hún er ekki í takti við flokkinn okkar,“ segir Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, fyrrum ráðherra úr röðum Sjálfstæðisflokksins. 2. mars 2014 11:48
Viðræðuslit við ESB á dagskrá Gunnar Bragi Sveinsson mælir fyrir umdeildri þingsályktun sinni. 27. febrúar 2014 16:55
Mikill meirihluti vill þjóðaratkvæðagreiðslu um ESB-aðildarumsókn Rúmur helmingur framsóknarmanna og tveir af hverjum þremur sjálfstæðismönnum vilja þjóðaratkvæðagreiðslu um framhald aðildarumsóknarinnar að ESB, samkvæmt skoðanakönnun Fréttablaðsins og Stöðvar 2. 28. febrúar 2014 06:00
Umfjöllun um tillögu Gunnars Braga: Vilja draga umsóknina til baka Ríkisstjórnarflokkarnir samþykktu báðir í gær að styðja þingsályktunartillögu utanríkisráðherra. Skiptar skoðanir eru innan Sjálfstæðisflokks um slit viðræðna við ESB. 22. febrúar 2014 08:00
Sjálfstæðir Evrópumenn skora á Sjálfstæðisflokkinn Sjálfstæðir Evrópumenn hvetja stjórnvöld til þess að taka ekki afstöðu um Evrópusambandsaðild landsins fyrr en skýrsla Alþjóðamálastofnunar Háskóla Íslands liggur fyrir. 21. febrúar 2014 14:48