Innlent

Allt stefnir í verkfall á morgun

Snærós Sindradóttir skrifar
Kristján Jóhannsson 
formaður Félags flugmálastarfsmanna ríkisins
Kristján Jóhannsson formaður Félags flugmálastarfsmanna ríkisins Fréttablaðið/Daníel
Engir fundir voru haldnir á milli samninganefndar flugvallarstarfsmanna og Isavia hjá Ríkissáttasemjara um helgina.

Flugvallarstarfsmenn hafa boðað til verkfalls næstkomandi þriðjudag ef samningar nást ekki.

Búist er við því að seinkun á flugi vegna verkfalls geti numið allt að fjórum klukkustundum.

Kristján Jóhannsson, formaður Félags flugmálastarfsmanna ríkisins, segir að fundað verði áfram í dag, mánudag.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×