Tæplega 58% vilja ekki gjaldheimtu við náttúruperlur Brjánn Jónasson skrifar 22. apríl 2014 06:45 Mikil umræða skapaðist um gjaldheimtu við ferðamannastaði þegar landeigendur við Geysi í Haukadal hófu að innheimta gjald af þeim sem sóttu svæðið heim. Fréttablaðið/Pjetur Mikill meirihluti landsmanna, um 57,8 prósent, eru andvíg því að innheimt sé gjald af þeim sem skoða helstu náttúruperlur landsins, samkvæmt niðurstöðum skoðanakönnunar Fréttablaðsins og Stöðvar 2. Um 42,2 prósent vilja innheimta slíkt gjald. Þetta er mikil breyting frá því spurt var um afstöðu þjóðarinnar til gjaldtöku í október í fyrra. Þá sögðust 69,6 prósent hlynnt gjaldtöku en 30,4 prósent sögðust andvíg. Í millitíðinni hefur mikil umræða átt sér stað um gjaldtöku. Landeigendur við Geysi hófu innheimtu aðgangseyri þrátt fyrir mikla gagnrýni, en ríkið höfðaði mál til að stöðva gjaldtökuna. Þá hafa landeigendur við Dettifoss og Námaskarð boðað gjaldheimtu og aðrir virðast í startholunum. Talsverður munur er á afstöðu fólks eftir aldri. Um 47,2 prósent Íslendinga 50 ára og eldri er hlynnt gjaldtöku, en 37,7 prósent fólks á aldrinum 18 til 49 ára.Hringt var í 1.332 manns þar til náðist í 801 samkvæmt lagskiptu úrtaki dagana 14. og 15. apríl. Svarhlutfallið var 60,1 prósent. Þátttakendur voru valdir með slembiúrtaki úr þjóðskrá. Svarendur skiptust jafnt eftir kyni, og hlutfallslega eftir búsetu og aldri. Spurt var: Finnst þér rétt að innheimta gjald af þeim sem skoða helstu náttúruperlur landsins? Alls tóku 88,6 prósent þeirra sem náðist í afstöðu til spurningarinnar. Mest lesið Segir afnám samsköttunar svik við kjósendur Innlent Kvikugangur frá Krýsuvík gæti náð inn í Heiðmörk Innlent Lýsa eftir Svövu Lydiu Innlent Saka Bandaríkin um kúgun og svara fyrir sig Erlent ÍR kveikti á skiltinu án leyfis Innlent Belgískum prins synjað um félagslegar bætur Erlent Afsökunarbeiðni til Ólafar ekki í kortunum Innlent Tímamót í opinberri heimsókn Höllu til Noregs Innlent Staðfestir veru úkraínskra hermanna í Belgorod Erlent Tíðir Esjufarar hryggir vegna örlaga Steins Innlent Fleiri fréttir Svava Lydia komin í leitirnar „Þetta eru atburðir sem við höfum aldrei séð áður“ Milljarðakrafa varði ekki sérstaklega mikilvæga hagsmuni Afsökunarbeiðni til Ólafar ekki í kortunum Logi í Úkraínu og markaðirnir rétta úr kútnum Myndavélarnar mikilvægar og upptökurnar góð sönnunargögn „Alvarlegt að saka ríkisendurskoðanda um að villa um fyrir Alþingi“ Norðurlöndin vinni með Bandaríkjunum svo þau fari ekki í „ranga átt“ Tímamót í opinberri heimsókn Höllu til Noregs ÍR kveikti á skiltinu án leyfis Vilja betri afkomutryggingu fyrir bændur sem verða fyrir uppskerutjóni Guðmundur Árni sækist eftir endurkjöri Segir afnám samsköttunar svik við kjósendur Tíðir Esjufarar hryggir vegna örlaga Steins Kvikugangur frá Krýsuvík gæti náð inn í Heiðmörk Tvímennir fangaklefar og frekara húsnæði til skoðunar til að leysa plássleysi Blés til skyndifundar vegna innflutnings gerviópíóða Stjórnarandstaðan gekk á dyr: Tekist á um þingskjalið í beinni Blóðbað, þingmenn ganga á dyr og ógnin við Reykjavík Forsetahjónin á leið til Noregs Lýsa eftir Svövu Lydiu Kristrún ein í framboði til formanns Bæjarstjóri og bæjarfulltrúi saka hvor aðra um brot á siðareglum „Það eru ekki skattahækkanir“ Hvalfjarðargöng lokuð vegna bilaðs bíls Áfrýja og stofna félag um réttinn til að mótmæla Munu ekki hlaupa síðustu metrana í Geirsgötu fyrr en 2026 Allir og amma þeirra keppast um að skilgreina „woke“ Borgarfulltrúi Pírata í veikindaleyfi Óvenjumargir sem sæta gæsluvarðhaldi í fangelsum landsins Sjá meira
Mikill meirihluti landsmanna, um 57,8 prósent, eru andvíg því að innheimt sé gjald af þeim sem skoða helstu náttúruperlur landsins, samkvæmt niðurstöðum skoðanakönnunar Fréttablaðsins og Stöðvar 2. Um 42,2 prósent vilja innheimta slíkt gjald. Þetta er mikil breyting frá því spurt var um afstöðu þjóðarinnar til gjaldtöku í október í fyrra. Þá sögðust 69,6 prósent hlynnt gjaldtöku en 30,4 prósent sögðust andvíg. Í millitíðinni hefur mikil umræða átt sér stað um gjaldtöku. Landeigendur við Geysi hófu innheimtu aðgangseyri þrátt fyrir mikla gagnrýni, en ríkið höfðaði mál til að stöðva gjaldtökuna. Þá hafa landeigendur við Dettifoss og Námaskarð boðað gjaldheimtu og aðrir virðast í startholunum. Talsverður munur er á afstöðu fólks eftir aldri. Um 47,2 prósent Íslendinga 50 ára og eldri er hlynnt gjaldtöku, en 37,7 prósent fólks á aldrinum 18 til 49 ára.Hringt var í 1.332 manns þar til náðist í 801 samkvæmt lagskiptu úrtaki dagana 14. og 15. apríl. Svarhlutfallið var 60,1 prósent. Þátttakendur voru valdir með slembiúrtaki úr þjóðskrá. Svarendur skiptust jafnt eftir kyni, og hlutfallslega eftir búsetu og aldri. Spurt var: Finnst þér rétt að innheimta gjald af þeim sem skoða helstu náttúruperlur landsins? Alls tóku 88,6 prósent þeirra sem náðist í afstöðu til spurningarinnar.
Mest lesið Segir afnám samsköttunar svik við kjósendur Innlent Kvikugangur frá Krýsuvík gæti náð inn í Heiðmörk Innlent Lýsa eftir Svövu Lydiu Innlent Saka Bandaríkin um kúgun og svara fyrir sig Erlent ÍR kveikti á skiltinu án leyfis Innlent Belgískum prins synjað um félagslegar bætur Erlent Afsökunarbeiðni til Ólafar ekki í kortunum Innlent Tímamót í opinberri heimsókn Höllu til Noregs Innlent Staðfestir veru úkraínskra hermanna í Belgorod Erlent Tíðir Esjufarar hryggir vegna örlaga Steins Innlent Fleiri fréttir Svava Lydia komin í leitirnar „Þetta eru atburðir sem við höfum aldrei séð áður“ Milljarðakrafa varði ekki sérstaklega mikilvæga hagsmuni Afsökunarbeiðni til Ólafar ekki í kortunum Logi í Úkraínu og markaðirnir rétta úr kútnum Myndavélarnar mikilvægar og upptökurnar góð sönnunargögn „Alvarlegt að saka ríkisendurskoðanda um að villa um fyrir Alþingi“ Norðurlöndin vinni með Bandaríkjunum svo þau fari ekki í „ranga átt“ Tímamót í opinberri heimsókn Höllu til Noregs ÍR kveikti á skiltinu án leyfis Vilja betri afkomutryggingu fyrir bændur sem verða fyrir uppskerutjóni Guðmundur Árni sækist eftir endurkjöri Segir afnám samsköttunar svik við kjósendur Tíðir Esjufarar hryggir vegna örlaga Steins Kvikugangur frá Krýsuvík gæti náð inn í Heiðmörk Tvímennir fangaklefar og frekara húsnæði til skoðunar til að leysa plássleysi Blés til skyndifundar vegna innflutnings gerviópíóða Stjórnarandstaðan gekk á dyr: Tekist á um þingskjalið í beinni Blóðbað, þingmenn ganga á dyr og ógnin við Reykjavík Forsetahjónin á leið til Noregs Lýsa eftir Svövu Lydiu Kristrún ein í framboði til formanns Bæjarstjóri og bæjarfulltrúi saka hvor aðra um brot á siðareglum „Það eru ekki skattahækkanir“ Hvalfjarðargöng lokuð vegna bilaðs bíls Áfrýja og stofna félag um réttinn til að mótmæla Munu ekki hlaupa síðustu metrana í Geirsgötu fyrr en 2026 Allir og amma þeirra keppast um að skilgreina „woke“ Borgarfulltrúi Pírata í veikindaleyfi Óvenjumargir sem sæta gæsluvarðhaldi í fangelsum landsins Sjá meira