Innlent

Gjald úr takti við ímynd ferðaþjónustunnar

Garðar Örn Úlfarsson skrifar
Gjaldtaka við Dettifoss og Námaskarð fellur í grýttan jarðveg.
Gjaldtaka við Dettifoss og Námaskarð fellur í grýttan jarðveg. Fréttablaðið/Vilhelm
„Óskipulögð gjaldtaka eins og nú er boðuð skaðar orðspor Íslands erlendis og er nú úr takti við þá ímynd sem ferðaþjónustuaðilar hafa lagt mikla vinnu í að kynna,“ segir bæjarstjórn Norðurþings.

Bæjarstjórninekur undir áhyggjur Markaðsstofu Norðurlands og sveitarstjórnar Skútustaðhrepps af fyrirhugaðri gjaldtöku á ferðamannastöðum í Skútustaðahreppi. Er þar átt við Dettifoss og Námaskarð.

„Mikilvægt er að standa saman um leið sem byggir á áframhaldandi opnu aðgengi að náttúruperlum og sjálfbærri uppbyggingu á ferðamannastöðum,“ bókaði bæjarstjórnin.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×