Vilja ákvæði um kynslóðaskipt laxeldi inn frumvarp um fiskeldi Garðar Örn Úlfarsson skrifar 9. maí 2014 07:00 Fjarðalax hefur leyfi fyrir 1.500 tonna laxeldi í Arnarfirði og vill ekki fá fleiri eldisfyrirtæki í fjörðinn. Tvö eru hins vegar á leiðinni. Mynd/Erlendur Gíslason „Við höfum ekki náð að fá hið opinbera til að skilja mikilvægi þess að hafa fiskeldi kynslóðabundið,“ segir Höskuldur Steinarsson, framkvæmdastjóri Fjarðalax og formaður Landssambands fiskeldisstöðva. Eins og kom fram í Fréttablaðinu á þriðjudag liggur nú fyrir Alþingi stjórnarfrumvarp um breytingar á lögum um fiskeldi. Breytingunum er ætlað að einfalda stjórnsýslu og eftirlit með greininni. Fjarðalax hefur í umsögn til Alþingis gert athugasemd við að í frumvarpinu sé ekki mælt fyrir um svokölluð kynslóðaskipti í fiskeldi. Þá eru eldissvæði skilgreind og ekki fleiri en ein eldiseining á hverju svæði. Höskuldur segir Fjarðalax hafa samtals 4.500 tonna fiskeldisleyfi í Tálknafirði, Arnarfirði og Patreksfirði en hvíla ávallt hvern stað í sex til átta mánuði að lágmarki.Ný leyfi gefin út þvert á módelið „Þar er allt tæmt og sótthreinsað og botninn vaktaður. Þetta er afar mikilvægt, sérstaklega út af laxalúsinni. Ef hún hefur á annað borð skotið sér niður í eldinu þá finnur hún sér ekki annan hýsil þegar svæðið er hvílt. Þetta á líka við um smitsjúkdóma,“ útskýrir Höskuldur sem kveður tvö önnur fyrirtæki, Arnarlax og Dýrfisk, á leiðinni með eldi í Arnarfjörð. „Það eru gefin út leyfi sem ganga þvert á okkar eldismódel. Það þýðir að þegar við ætlum að hvíla Arnarfjörð getur annað fyrirtæki verið að byggja þar upp. Þá hafa verið búnar til kjöraðstæður fyrir óværuna – hvort sem það er lús eða sjúkdómur eða hvort tveggja.“Vísar gagnrýni Orra Vigfússonar á bug Höskuldur segir meginathugasemd Fjarðalax við áðurnefnt frumvarp snúast um að fá hið opinbera til að virða eldismódelið með kynslóðaskiptunum. „Ef menn spyrja Færeyingana og Norðmennina þá segja þeir allir að ef við ætlum að byggja upp sjókvíaeldi á Íslandi þá verði öll greinin að gera það með kynslóðaskiptu eldi – annars getum við bara gleymt þessu. Þeir segja að annars munum við sýkja hverjir aðra og setja okkur á hausinn,“ segir Höskuldur. Orri Vigfússon, formaður Norður-Atlantshafslaxasjóðsins, gagnrýnir frumvarpið og stöðuna í fiskeldismálum harðlega eins og fram kom í Fréttablaðinu á þriðjudag. „Ég hef séð þetta sama frá Orra nokkrum sinnum. Hann skeytir ekkert um þótt búið sé að afsanna það áður,“ segir Höskuldur, sem kveður þó sannleikskorn hjá Orra í því að rannsóknir skorti. Á því strandi einmitt leyfisveitingar en að fyrirtæki á Vestfjörðum muni kosta rannsóknir á vegum Hafrannsóknarstofnunar á næstu mánuðum Mest lesið Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Erlent Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Innlent Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Erlent Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Erlent Hótaði heimilismönnum með skærum Innlent Fleiri fréttir Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur takist á í bergmálshelli Samið um sjálfstæða leikskóla í Reykjavík Vilja byggja vísindasetur fyrir almenning í Háskólabíói Útlit fyrir að varnir Bláa lónsins haldi Hart tekist á um fyrirætlanir Heidelberg í Þorlákshöfn Bein útsending: Hver er sýn flokkanna á lífskjör eldra fólks? Verkföll boðuð í fjórum grunnskólum í janúar „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Komust langt að gosinu því það gleymdist að loka veginum Nýsköpun eða „rándýr aðgangur“?: 300.000 króna heilskimun aftur á boðstólnum Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Káfaði á konu á salerni skemmtistaðar Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík „Ekki rólegur með hraunið ofan á“ Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Sjá meira
„Við höfum ekki náð að fá hið opinbera til að skilja mikilvægi þess að hafa fiskeldi kynslóðabundið,“ segir Höskuldur Steinarsson, framkvæmdastjóri Fjarðalax og formaður Landssambands fiskeldisstöðva. Eins og kom fram í Fréttablaðinu á þriðjudag liggur nú fyrir Alþingi stjórnarfrumvarp um breytingar á lögum um fiskeldi. Breytingunum er ætlað að einfalda stjórnsýslu og eftirlit með greininni. Fjarðalax hefur í umsögn til Alþingis gert athugasemd við að í frumvarpinu sé ekki mælt fyrir um svokölluð kynslóðaskipti í fiskeldi. Þá eru eldissvæði skilgreind og ekki fleiri en ein eldiseining á hverju svæði. Höskuldur segir Fjarðalax hafa samtals 4.500 tonna fiskeldisleyfi í Tálknafirði, Arnarfirði og Patreksfirði en hvíla ávallt hvern stað í sex til átta mánuði að lágmarki.Ný leyfi gefin út þvert á módelið „Þar er allt tæmt og sótthreinsað og botninn vaktaður. Þetta er afar mikilvægt, sérstaklega út af laxalúsinni. Ef hún hefur á annað borð skotið sér niður í eldinu þá finnur hún sér ekki annan hýsil þegar svæðið er hvílt. Þetta á líka við um smitsjúkdóma,“ útskýrir Höskuldur sem kveður tvö önnur fyrirtæki, Arnarlax og Dýrfisk, á leiðinni með eldi í Arnarfjörð. „Það eru gefin út leyfi sem ganga þvert á okkar eldismódel. Það þýðir að þegar við ætlum að hvíla Arnarfjörð getur annað fyrirtæki verið að byggja þar upp. Þá hafa verið búnar til kjöraðstæður fyrir óværuna – hvort sem það er lús eða sjúkdómur eða hvort tveggja.“Vísar gagnrýni Orra Vigfússonar á bug Höskuldur segir meginathugasemd Fjarðalax við áðurnefnt frumvarp snúast um að fá hið opinbera til að virða eldismódelið með kynslóðaskiptunum. „Ef menn spyrja Færeyingana og Norðmennina þá segja þeir allir að ef við ætlum að byggja upp sjókvíaeldi á Íslandi þá verði öll greinin að gera það með kynslóðaskiptu eldi – annars getum við bara gleymt þessu. Þeir segja að annars munum við sýkja hverjir aðra og setja okkur á hausinn,“ segir Höskuldur. Orri Vigfússon, formaður Norður-Atlantshafslaxasjóðsins, gagnrýnir frumvarpið og stöðuna í fiskeldismálum harðlega eins og fram kom í Fréttablaðinu á þriðjudag. „Ég hef séð þetta sama frá Orra nokkrum sinnum. Hann skeytir ekkert um þótt búið sé að afsanna það áður,“ segir Höskuldur, sem kveður þó sannleikskorn hjá Orra í því að rannsóknir skorti. Á því strandi einmitt leyfisveitingar en að fyrirtæki á Vestfjörðum muni kosta rannsóknir á vegum Hafrannsóknarstofnunar á næstu mánuðum
Mest lesið Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Erlent Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Innlent Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Erlent Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Erlent Hótaði heimilismönnum með skærum Innlent Fleiri fréttir Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur takist á í bergmálshelli Samið um sjálfstæða leikskóla í Reykjavík Vilja byggja vísindasetur fyrir almenning í Háskólabíói Útlit fyrir að varnir Bláa lónsins haldi Hart tekist á um fyrirætlanir Heidelberg í Þorlákshöfn Bein útsending: Hver er sýn flokkanna á lífskjör eldra fólks? Verkföll boðuð í fjórum grunnskólum í janúar „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Komust langt að gosinu því það gleymdist að loka veginum Nýsköpun eða „rándýr aðgangur“?: 300.000 króna heilskimun aftur á boðstólnum Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Káfaði á konu á salerni skemmtistaðar Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík „Ekki rólegur með hraunið ofan á“ Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Sjá meira