Næst besti flokkurinn vill hækka launin Sveinn Arnarsson skrifar 28. maí 2014 00:01 Oddvitinn telur líklegt að framboðið nái inn manni í sveitarstjórnarkosningunum. Mynd/Arnar Halldórsson Oddviti X-listans, Hjálmar Hjálmarsson, vill hækka lægstu laun bæjarstarfsmanna. Er það eitt af kosningaloforðum listans í kosningabaráttunni. „Við leggjum áherslu á að Kópavogsbær taki sig alvarlega sem stærsti atvinnurekandinn í bænum og borgi mannsæmandi laun. 300 þúsund er lágmark að okkar mati,“ segir Hjálmar. Hann telur líklegt að framboðið nái inn manni í sveitarstjórnarkosningunum á laugardaginn og að framboðið sé öðru vísi en önnur framboð í bænum. „Sérstaða okkar felst fyrst og fremst í því að við höfum nákvæmlega engin tengsl við stjórnmálaflokkana á landsvísu þannig að við ráðum okkur sjálf og erum ekki bundin á klafa flokks eða foringjaræðis. Við höfum heldur engin bein hagsmunatengsl við fyrirtæki eða félög, sem þvælist óneitanlega oft fyrir í pólitíkinni,“ segir Hjálmar. „Við viljum forgangsraða fyrir fólk en ekki steinsteypu. Við höfum geysigóða aðstöðu í bænum að flestu leyti hvað varðar íþróttir, menningu, leikskóla og grunnskóla. Nú er kominn tími til að verja peningunum í allt fólkið með þekkinguna og reynsluna,“ segir hann. Kosningar 2014 fréttir Kosningar 2014 Höfuðborgarsvæðið Mest lesið Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Innlent Byssumaður farinn af vettvangi þegar lögreglan kom Innlent Enginn megi vera krýndur formaður Innlent „Þetta er einhver samfélagsmiðlasýki“ Innlent Vesturbæjarlaug lokað tímabundið vegna netbilunar Innlent Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Innlent Minntust Ásgeirs á Lífskviðunni Innlent Geitabóndi hannaði sitt eigið geitavesti Innlent Þýðir ekki að fara á taugum segir borgarstjóri og hyggur á endurkjör Innlent „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Innlent Fleiri fréttir Sjókvíaeldi og hugsanlegt framboð Guðlaugs Þórs á Sprengisandi Byssumaður farinn af vettvangi þegar lögreglan kom Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Vesturbæjarlaug lokað tímabundið vegna netbilunar Geitabóndi hannaði sitt eigið geitavesti „Þetta er einhver samfélagsmiðlasýki“ Minntust Ásgeirs á Lífskviðunni Enginn megi vera krýndur formaður Þingmenn búast við formannsslag og Lífskviða Ásgeirs Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Segist ekki muna eftir atburðunum Þyrlan sótti veikan skipverja Sleginn í höfuðið með áhaldi Kyngreint sæði notað í fyrsta skipti í Íslandssögunni Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Guðlaugur Þór boðar tíðindi innan skamms og áfall í Eyjum Óvenjulegt mál með hörmulegum afleiðingum Áslaug Arna boðar til fundar Þýðir ekki að fara á taugum segir borgarstjóri og hyggur á endurkjör Meiriháttar líkamsárás í miðbænum „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Svarar gagnrýni á að Listaháskólinn útiloki ákveðna hópa Íhugar formannsframboð Lögðu fram tilboð sem var ekki svarað Fjórir fluttir með þyrlu eftir árekstur Guðrún íhugar framboð og Guinness-æði skekur íslenska djammið Lýsa yfir miklum vonbrigðum með stöðu viðræðna „Ég get horft í augun á ykkur“ Eldur í bíl í Strýtuseli Valt inn á byggingarsvæði eftir árekstur við strætó Sjá meira
Oddviti X-listans, Hjálmar Hjálmarsson, vill hækka lægstu laun bæjarstarfsmanna. Er það eitt af kosningaloforðum listans í kosningabaráttunni. „Við leggjum áherslu á að Kópavogsbær taki sig alvarlega sem stærsti atvinnurekandinn í bænum og borgi mannsæmandi laun. 300 þúsund er lágmark að okkar mati,“ segir Hjálmar. Hann telur líklegt að framboðið nái inn manni í sveitarstjórnarkosningunum á laugardaginn og að framboðið sé öðru vísi en önnur framboð í bænum. „Sérstaða okkar felst fyrst og fremst í því að við höfum nákvæmlega engin tengsl við stjórnmálaflokkana á landsvísu þannig að við ráðum okkur sjálf og erum ekki bundin á klafa flokks eða foringjaræðis. Við höfum heldur engin bein hagsmunatengsl við fyrirtæki eða félög, sem þvælist óneitanlega oft fyrir í pólitíkinni,“ segir Hjálmar. „Við viljum forgangsraða fyrir fólk en ekki steinsteypu. Við höfum geysigóða aðstöðu í bænum að flestu leyti hvað varðar íþróttir, menningu, leikskóla og grunnskóla. Nú er kominn tími til að verja peningunum í allt fólkið með þekkinguna og reynsluna,“ segir hann.
Kosningar 2014 fréttir Kosningar 2014 Höfuðborgarsvæðið Mest lesið Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Innlent Byssumaður farinn af vettvangi þegar lögreglan kom Innlent Enginn megi vera krýndur formaður Innlent „Þetta er einhver samfélagsmiðlasýki“ Innlent Vesturbæjarlaug lokað tímabundið vegna netbilunar Innlent Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Innlent Minntust Ásgeirs á Lífskviðunni Innlent Geitabóndi hannaði sitt eigið geitavesti Innlent Þýðir ekki að fara á taugum segir borgarstjóri og hyggur á endurkjör Innlent „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Innlent Fleiri fréttir Sjókvíaeldi og hugsanlegt framboð Guðlaugs Þórs á Sprengisandi Byssumaður farinn af vettvangi þegar lögreglan kom Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Vesturbæjarlaug lokað tímabundið vegna netbilunar Geitabóndi hannaði sitt eigið geitavesti „Þetta er einhver samfélagsmiðlasýki“ Minntust Ásgeirs á Lífskviðunni Enginn megi vera krýndur formaður Þingmenn búast við formannsslag og Lífskviða Ásgeirs Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Segist ekki muna eftir atburðunum Þyrlan sótti veikan skipverja Sleginn í höfuðið með áhaldi Kyngreint sæði notað í fyrsta skipti í Íslandssögunni Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Guðlaugur Þór boðar tíðindi innan skamms og áfall í Eyjum Óvenjulegt mál með hörmulegum afleiðingum Áslaug Arna boðar til fundar Þýðir ekki að fara á taugum segir borgarstjóri og hyggur á endurkjör Meiriháttar líkamsárás í miðbænum „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Svarar gagnrýni á að Listaháskólinn útiloki ákveðna hópa Íhugar formannsframboð Lögðu fram tilboð sem var ekki svarað Fjórir fluttir með þyrlu eftir árekstur Guðrún íhugar framboð og Guinness-æði skekur íslenska djammið Lýsa yfir miklum vonbrigðum með stöðu viðræðna „Ég get horft í augun á ykkur“ Eldur í bíl í Strýtuseli Valt inn á byggingarsvæði eftir árekstur við strætó Sjá meira