Um 61% vill fá Dag Brjánn Jónasson skrifar 30. maí 2014 00:01 Mynd/Fréttablaðið Mikill meirihluti borgarbúa, 61 prósent, vill að Dagur B. Eggertsson, oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík, verði næsti borgarstjóri Reykjavíkur samkvæmt niðurstöðum skoðanakönnunar Fréttablaðsins og Stöðvar 2. Um 16,8 prósent borgarbúa vilja að Halldór Halldórsson, oddviti Sjálfstæðisflokksins, verði næsti borgarstjóri. Aðrir njóta mun minni hylli. Athygli vekur að aðeins 68 prósent kjósenda Sjálfstæðisflokksins vilja Halldór í borgarstjórastólinn. Þá vill aðeins fjórðungur stuðningsmanna Bjartrar framtíðar að oddviti framboðsins S. Björn Blöndal verði borgarstjóri. Í heildina vilja 5,9 prósent að Björn leiði borgina. Hringt var í 2.118 manns þar til náðist í 1.504 manns samkvæmt lagskiptu úrtaki 27. og 28. maí. Svarhlutfallið var 71 prósent. Þátttakendur voru valdir með slembiúrtaki úr Þjóðskrá. Spurt var: Hver vilt þú að verði borgarstjóri eftir kosningarnar? Alls tóku 51,9 prósent þeirra sem náðist í afstöðu til spurningarinnar. Þá vilja 3,1 prósent svarenda að Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir oddviti Framsóknar og flugvallarvina setjist í borgarstjórastólinn en aðeins 1,2 prósent vilja Halldór Auðar Svansson oddvita Pírata. Aðeins 0,1 prósent óska þess að Þorleifur Gunnarsson oddviti Dögunar í Reykjavík verði borgarstjóri. Kosningar 2014 fréttir Kosningar 2014 Höfuðborgarsvæðið Mest lesið Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Innlent Byssumaður farinn af vettvangi þegar lögreglan kom Innlent Enginn megi vera krýndur formaður Innlent „Þetta er einhver samfélagsmiðlasýki“ Innlent Vesturbæjarlaug lokað tímabundið vegna netbilunar Innlent Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Innlent Minntust Ásgeirs á Lífskviðunni Innlent Geitabóndi hannaði sitt eigið geitavesti Innlent „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Innlent Þýðir ekki að fara á taugum segir borgarstjóri og hyggur á endurkjör Innlent Fleiri fréttir Sjókvíaeldi og hugsanlegt framboð Guðlaugs Þórs á Sprengisandi Byssumaður farinn af vettvangi þegar lögreglan kom Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Vesturbæjarlaug lokað tímabundið vegna netbilunar Geitabóndi hannaði sitt eigið geitavesti „Þetta er einhver samfélagsmiðlasýki“ Minntust Ásgeirs á Lífskviðunni Enginn megi vera krýndur formaður Þingmenn búast við formannsslag og Lífskviða Ásgeirs Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Segist ekki muna eftir atburðunum Þyrlan sótti veikan skipverja Sleginn í höfuðið með áhaldi Kyngreint sæði notað í fyrsta skipti í Íslandssögunni Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Guðlaugur Þór boðar tíðindi innan skamms og áfall í Eyjum Óvenjulegt mál með hörmulegum afleiðingum Áslaug Arna boðar til fundar Þýðir ekki að fara á taugum segir borgarstjóri og hyggur á endurkjör Meiriháttar líkamsárás í miðbænum „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Svarar gagnrýni á að Listaháskólinn útiloki ákveðna hópa Íhugar formannsframboð Lögðu fram tilboð sem var ekki svarað Fjórir fluttir með þyrlu eftir árekstur Guðrún íhugar framboð og Guinness-æði skekur íslenska djammið Lýsa yfir miklum vonbrigðum með stöðu viðræðna „Ég get horft í augun á ykkur“ Eldur í bíl í Strýtuseli Valt inn á byggingarsvæði eftir árekstur við strætó Sjá meira
Mikill meirihluti borgarbúa, 61 prósent, vill að Dagur B. Eggertsson, oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík, verði næsti borgarstjóri Reykjavíkur samkvæmt niðurstöðum skoðanakönnunar Fréttablaðsins og Stöðvar 2. Um 16,8 prósent borgarbúa vilja að Halldór Halldórsson, oddviti Sjálfstæðisflokksins, verði næsti borgarstjóri. Aðrir njóta mun minni hylli. Athygli vekur að aðeins 68 prósent kjósenda Sjálfstæðisflokksins vilja Halldór í borgarstjórastólinn. Þá vill aðeins fjórðungur stuðningsmanna Bjartrar framtíðar að oddviti framboðsins S. Björn Blöndal verði borgarstjóri. Í heildina vilja 5,9 prósent að Björn leiði borgina. Hringt var í 2.118 manns þar til náðist í 1.504 manns samkvæmt lagskiptu úrtaki 27. og 28. maí. Svarhlutfallið var 71 prósent. Þátttakendur voru valdir með slembiúrtaki úr Þjóðskrá. Spurt var: Hver vilt þú að verði borgarstjóri eftir kosningarnar? Alls tóku 51,9 prósent þeirra sem náðist í afstöðu til spurningarinnar. Þá vilja 3,1 prósent svarenda að Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir oddviti Framsóknar og flugvallarvina setjist í borgarstjórastólinn en aðeins 1,2 prósent vilja Halldór Auðar Svansson oddvita Pírata. Aðeins 0,1 prósent óska þess að Þorleifur Gunnarsson oddviti Dögunar í Reykjavík verði borgarstjóri.
Kosningar 2014 fréttir Kosningar 2014 Höfuðborgarsvæðið Mest lesið Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Innlent Byssumaður farinn af vettvangi þegar lögreglan kom Innlent Enginn megi vera krýndur formaður Innlent „Þetta er einhver samfélagsmiðlasýki“ Innlent Vesturbæjarlaug lokað tímabundið vegna netbilunar Innlent Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Innlent Minntust Ásgeirs á Lífskviðunni Innlent Geitabóndi hannaði sitt eigið geitavesti Innlent „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Innlent Þýðir ekki að fara á taugum segir borgarstjóri og hyggur á endurkjör Innlent Fleiri fréttir Sjókvíaeldi og hugsanlegt framboð Guðlaugs Þórs á Sprengisandi Byssumaður farinn af vettvangi þegar lögreglan kom Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Vesturbæjarlaug lokað tímabundið vegna netbilunar Geitabóndi hannaði sitt eigið geitavesti „Þetta er einhver samfélagsmiðlasýki“ Minntust Ásgeirs á Lífskviðunni Enginn megi vera krýndur formaður Þingmenn búast við formannsslag og Lífskviða Ásgeirs Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Segist ekki muna eftir atburðunum Þyrlan sótti veikan skipverja Sleginn í höfuðið með áhaldi Kyngreint sæði notað í fyrsta skipti í Íslandssögunni Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Guðlaugur Þór boðar tíðindi innan skamms og áfall í Eyjum Óvenjulegt mál með hörmulegum afleiðingum Áslaug Arna boðar til fundar Þýðir ekki að fara á taugum segir borgarstjóri og hyggur á endurkjör Meiriháttar líkamsárás í miðbænum „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Svarar gagnrýni á að Listaháskólinn útiloki ákveðna hópa Íhugar formannsframboð Lögðu fram tilboð sem var ekki svarað Fjórir fluttir með þyrlu eftir árekstur Guðrún íhugar framboð og Guinness-æði skekur íslenska djammið Lýsa yfir miklum vonbrigðum með stöðu viðræðna „Ég get horft í augun á ykkur“ Eldur í bíl í Strýtuseli Valt inn á byggingarsvæði eftir árekstur við strætó Sjá meira