Tryggingarnar ná ekki yfir allt Snærós Sindradóttir skrifar 9. júlí 2014 00:01 Lúðvík Eiðsson, fulltrúi tæknideildar lögreglunnar, sést hér við upphaf rannsóknar í gær. Hann segir of snemmt að segja til um tildrög eldsvoðans. Fréttablaðið/Arnþór Griffilshúsið sem brann í Skeifunni á sunnudag er í eigu fasteignafélagsins Reita. Að sögn Guðjóns Auðunssonar, forstjóra Reita, er brunabótamat hússins rúmar 300 milljónir króna. „Þú getur aldrei tryggt þig þannig að þú komir út úr svona atburði skaðlaust, það er bara ekki svoleiðis,“ segir Guðjón. Reitir hafa hefðbundna tryggingu á húsinu sjálfu en jafnframt svokallaða rekstrarstöðvunartryggingu. „En hún gildir ekki að eilífu. Það mun taka tíma að byggja upp nýtt húsnæði til útleigu. Það er alltaf eitthvert bil sem þarf að brúa,“ segir Guðjón. Tæknideild lögreglu hóf rannsókn á tildrögum eldsins klukkan tíu í gærmorgun. Hiti var enn í húsinu og því þótti Lúðvík Eiðssyni, fulltrúa tæknideildar, ólíklegt að mikið yrði gert þann daginn. „Við erum bara rétt að byrja að skoða þetta. Þetta er einhverra daga verkefni og ekkert sem gerist á stuttum tíma.“ Þetta er þriðji bruninn í efnalauginni Fönn frá árinu 2009. „Eitt sinn kviknaði í út frá strompi og eitt sinn varð sjálfsíkveikja út frá þvotti í þurrkara. Það er bara eitthvað sem gerist,“ segir Ari Guðmundsson, framkvæmdastjóri Fannar, aðspurður um líklega skýringu á brunanum. „Það getur verið rafmagn, það getur verið þvottur og hvað sem er.“ Eins og fram kom í Fréttablaðinu í gær má gera ráð fyrir því að tjón Fannar hlaupi á hundruðum milljóna króna. Reykjavík Stórbruni í Skeifunni Mest lesið Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Erlent Hópur drengja rændi fimmtán ára dreng og stal af honum úlpu Innlent Morð varpar ljósi á skuggalegan sértrúarsöfnuð Erlent Þurftu að stökkva frá bíl sem ekið var gegnum ölvunarpóst Innlent Unglingsstrákur lést í hnífaárás Erlent Fólk þurfi að anda ofan í kviðinn Innlent Jarðskjálfti í Brennisteinsfjöllum Innlent Álagið slíkt að starfsmenn pissi í skál úti í bíl Innlent Árásarmaðurinn í Austurríki sagður tengjast Íslamska ríkinu Erlent Furðar sig á seinagangi meirihlutaviðræðna Innlent Fleiri fréttir Fólk þurfi að anda ofan í kviðinn Aðeins bjartsýnustu menn geti rekið skíðasvæði á Íslandi Fyrsta skóflustunga tekin í skugga meirihlutaviðræðna Hópur drengja rændi fimmtán ára dreng og stal af honum úlpu Furðar sig á seinagangi meirihlutaviðræðna Skagamenn undirbúa viðbragð við verkfalli Álagið slíkt að starfsmenn pissi í skál úti í bíl Jarðskjálfti í Brennisteinsfjöllum Evrópa, meirihlutaviðræður og innviðaskuld á Sprengisandi Þurftu að stökkva frá bíl sem ekið var gegnum ölvunarpóst „Ríkisstjórn Íslands stendur með sjálfstæðri Palestínu“ Vegaskemmdir skaði fyrirtæki og bankasamruni Borgin hafi ekki brugðist nógu hratt við í Breiðholtsskóla Vill kanna hvort dýraníð verði tilkynnt til Neyðarlínunnar Ólíklegt að Katrín verði borgarstjóri Skotveiðifélag Íslands lýsir yfir áhyggjum af hreindýrastofninum Ekki byrjað að ræða borgastjórastólinn Verkföll liðki ekki fyrir samningsvilja sveitarfélaga „Það er verra að vera sakaður um að beita ofbeldi en að verða fyrir því sjálfur“ Farþegi stúts brást reiður við afskiptum lögreglu Færri en markvissari aðgerðir svo Ísland nái loftslagsskuldbindingum Sér samninginn endurtekið í hyllingum Orðið samstaða sé á allra vörum Maður í haldi vegna skotvopnsins „Það er miður að einhverjir hafi enn þá verið fyrir utan“ Tíðindi úr heimi bankanna, verkföll og hitafundur í Valhöll Átta mánaða kettlingur greinist með fuglaflensu Blöskraði fundarstjórn dyggra stuðningsmanna Guðrúnar Ótímabundin verkföll í öllum leikskólum Kópavogs „Kemur ekki til greina að niðurgreiða hreindýraveiðar“ Sjá meira
Griffilshúsið sem brann í Skeifunni á sunnudag er í eigu fasteignafélagsins Reita. Að sögn Guðjóns Auðunssonar, forstjóra Reita, er brunabótamat hússins rúmar 300 milljónir króna. „Þú getur aldrei tryggt þig þannig að þú komir út úr svona atburði skaðlaust, það er bara ekki svoleiðis,“ segir Guðjón. Reitir hafa hefðbundna tryggingu á húsinu sjálfu en jafnframt svokallaða rekstrarstöðvunartryggingu. „En hún gildir ekki að eilífu. Það mun taka tíma að byggja upp nýtt húsnæði til útleigu. Það er alltaf eitthvert bil sem þarf að brúa,“ segir Guðjón. Tæknideild lögreglu hóf rannsókn á tildrögum eldsins klukkan tíu í gærmorgun. Hiti var enn í húsinu og því þótti Lúðvík Eiðssyni, fulltrúa tæknideildar, ólíklegt að mikið yrði gert þann daginn. „Við erum bara rétt að byrja að skoða þetta. Þetta er einhverra daga verkefni og ekkert sem gerist á stuttum tíma.“ Þetta er þriðji bruninn í efnalauginni Fönn frá árinu 2009. „Eitt sinn kviknaði í út frá strompi og eitt sinn varð sjálfsíkveikja út frá þvotti í þurrkara. Það er bara eitthvað sem gerist,“ segir Ari Guðmundsson, framkvæmdastjóri Fannar, aðspurður um líklega skýringu á brunanum. „Það getur verið rafmagn, það getur verið þvottur og hvað sem er.“ Eins og fram kom í Fréttablaðinu í gær má gera ráð fyrir því að tjón Fannar hlaupi á hundruðum milljóna króna.
Reykjavík Stórbruni í Skeifunni Mest lesið Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Erlent Hópur drengja rændi fimmtán ára dreng og stal af honum úlpu Innlent Morð varpar ljósi á skuggalegan sértrúarsöfnuð Erlent Þurftu að stökkva frá bíl sem ekið var gegnum ölvunarpóst Innlent Unglingsstrákur lést í hnífaárás Erlent Fólk þurfi að anda ofan í kviðinn Innlent Jarðskjálfti í Brennisteinsfjöllum Innlent Álagið slíkt að starfsmenn pissi í skál úti í bíl Innlent Árásarmaðurinn í Austurríki sagður tengjast Íslamska ríkinu Erlent Furðar sig á seinagangi meirihlutaviðræðna Innlent Fleiri fréttir Fólk þurfi að anda ofan í kviðinn Aðeins bjartsýnustu menn geti rekið skíðasvæði á Íslandi Fyrsta skóflustunga tekin í skugga meirihlutaviðræðna Hópur drengja rændi fimmtán ára dreng og stal af honum úlpu Furðar sig á seinagangi meirihlutaviðræðna Skagamenn undirbúa viðbragð við verkfalli Álagið slíkt að starfsmenn pissi í skál úti í bíl Jarðskjálfti í Brennisteinsfjöllum Evrópa, meirihlutaviðræður og innviðaskuld á Sprengisandi Þurftu að stökkva frá bíl sem ekið var gegnum ölvunarpóst „Ríkisstjórn Íslands stendur með sjálfstæðri Palestínu“ Vegaskemmdir skaði fyrirtæki og bankasamruni Borgin hafi ekki brugðist nógu hratt við í Breiðholtsskóla Vill kanna hvort dýraníð verði tilkynnt til Neyðarlínunnar Ólíklegt að Katrín verði borgarstjóri Skotveiðifélag Íslands lýsir yfir áhyggjum af hreindýrastofninum Ekki byrjað að ræða borgastjórastólinn Verkföll liðki ekki fyrir samningsvilja sveitarfélaga „Það er verra að vera sakaður um að beita ofbeldi en að verða fyrir því sjálfur“ Farþegi stúts brást reiður við afskiptum lögreglu Færri en markvissari aðgerðir svo Ísland nái loftslagsskuldbindingum Sér samninginn endurtekið í hyllingum Orðið samstaða sé á allra vörum Maður í haldi vegna skotvopnsins „Það er miður að einhverjir hafi enn þá verið fyrir utan“ Tíðindi úr heimi bankanna, verkföll og hitafundur í Valhöll Átta mánaða kettlingur greinist með fuglaflensu Blöskraði fundarstjórn dyggra stuðningsmanna Guðrúnar Ótímabundin verkföll í öllum leikskólum Kópavogs „Kemur ekki til greina að niðurgreiða hreindýraveiðar“ Sjá meira