Sýndi prjónatakta í Skotlandi Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 21. júlí 2014 09:30 Fatahönnuðurinn Steinunn Sigurðardóttir var meðal listamanna á Nordic Knitathon á Þjóðminjasafni Skotlands um helgina. Á Nordic Knitathon var áherslan á fremstu prjónalistamenn Skandinavíu og Skotlands en auk Steinunnar sýndu prjónatvíeykið Arne og Carlos frá Noregi, Maiken Espensen frá Danmörku og Brora frá Skotlandi listir sínar. Ásamt því að sýna prjónalistaverk sín hélt Steinunn stutt námskeið í gær þar sem hún sýndi prjónataktana. Steinunn var fyrsti Íslendingurinn til að útskrifast úr listaháskólanum Parsons School of Design í New York og starfaði meðal annars sem yfirhönnuður hjá Gucci og Calvin Klein. Um árið 2000 stofnaði hún síðan sitt eigið fyrirtæki, STEiNUNNI. Mest lesið Sex ára þegar hann var fyrst frelsissviptur Lífið Háleit markmið Katrínar: Sparar í mat og greiðir 10 milljónir inn á húsnæðislánið Lífið Pamela Bach-Hasselhof látin Lífið Svona er umhorfs hjá Höllu á Bessastöðum Lífið Fimm heillandi heimili í höfuðborginni Lífið „Fyrir mér snýst þetta ekki bara um að sækjast eftir kórónu“ Lífið Svona losnar þú við baugana Lífið Ungir Framsóknarmenn safna fyrir neyðarsjóð Ragnars Þórs Lífið Fáðu að vita strax hvort þú hafir efni á draumaeigninni Lífið samstarf Segir gott að elska Ara Lífið Fleiri fréttir Enginn nakinn á Óskarnum Ekkert gefið eftir í elegansinum Elín Hall í Vogue „Ég hef alltaf þorað að vera ég sjálfur“ Helen Óttars í alþjóðlegri nærfataauglýsingu Kvenmannsbuxur sem áttu að fara til Chalamet Súrrealískt að ganga tískupallinn á Times Square Þýðingarmikill klæðnaður Kendrick Lamar Rokkaði tíu milljón króna hálsmen Gaman að sjá íslenska hönnun skína í dönsku tískusenunni Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Halla forseti rokkar svart og hvítt Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Sjá meira
Fatahönnuðurinn Steinunn Sigurðardóttir var meðal listamanna á Nordic Knitathon á Þjóðminjasafni Skotlands um helgina. Á Nordic Knitathon var áherslan á fremstu prjónalistamenn Skandinavíu og Skotlands en auk Steinunnar sýndu prjónatvíeykið Arne og Carlos frá Noregi, Maiken Espensen frá Danmörku og Brora frá Skotlandi listir sínar. Ásamt því að sýna prjónalistaverk sín hélt Steinunn stutt námskeið í gær þar sem hún sýndi prjónataktana. Steinunn var fyrsti Íslendingurinn til að útskrifast úr listaháskólanum Parsons School of Design í New York og starfaði meðal annars sem yfirhönnuður hjá Gucci og Calvin Klein. Um árið 2000 stofnaði hún síðan sitt eigið fyrirtæki, STEiNUNNI.
Mest lesið Sex ára þegar hann var fyrst frelsissviptur Lífið Háleit markmið Katrínar: Sparar í mat og greiðir 10 milljónir inn á húsnæðislánið Lífið Pamela Bach-Hasselhof látin Lífið Svona er umhorfs hjá Höllu á Bessastöðum Lífið Fimm heillandi heimili í höfuðborginni Lífið „Fyrir mér snýst þetta ekki bara um að sækjast eftir kórónu“ Lífið Svona losnar þú við baugana Lífið Ungir Framsóknarmenn safna fyrir neyðarsjóð Ragnars Þórs Lífið Fáðu að vita strax hvort þú hafir efni á draumaeigninni Lífið samstarf Segir gott að elska Ara Lífið Fleiri fréttir Enginn nakinn á Óskarnum Ekkert gefið eftir í elegansinum Elín Hall í Vogue „Ég hef alltaf þorað að vera ég sjálfur“ Helen Óttars í alþjóðlegri nærfataauglýsingu Kvenmannsbuxur sem áttu að fara til Chalamet Súrrealískt að ganga tískupallinn á Times Square Þýðingarmikill klæðnaður Kendrick Lamar Rokkaði tíu milljón króna hálsmen Gaman að sjá íslenska hönnun skína í dönsku tískusenunni Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Halla forseti rokkar svart og hvítt Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Sjá meira