Sveinn Rúnar: Ábyrgð Bandaríkjanna mikil Bjarki Ármannsson skrifar 1. ágúst 2014 09:00 Að sögn lögreglu voru mótmælin í gær þau fjölmennustu sem haldin hafa verið fyrir framan sendiráðið. Vísir/Arnþór/Vilhelm Á þriðja þúsund manns komu saman fyrir framan bandaríska sendiráðið á Laufásvegi í gær til að mótmæla fjárhagslegum og hernaðarlegum stuðningi Bandaríkjamanna við Ísraelsher. Það var félagið Ísland-Palestína sem stóð fyrir samkomunni en nú hafa um 1.300 Palestínumenn látið lífið síðan loftárásir Ísraelsmanna á Gasasvæðið hófust. „Ég er alveg óskaplega þakklátur,“ segir Sveinn Rúnar Hauksson, formaður Íslands-Palestínu. Bandaríkjastjórn hefur alla tíð stutt við bakið á Ísraelsmönnum í átökum gegn Palestínu og segir Sveinn að ábyrgð Bandaríkjastjórnar á stöðu mála á Gasa sé mikil. „Enn þann dag í dag byrja ræður leiðtoga Bandaríkjanna á því að endurtaka skilyrðislausan stuðning við Ísrael og árétta rétt ríkisins til að verja sig,“ segir Sveinn. „Aldrei minnist nokkur maður á rétt Palestínu til að verja sig.“ Að ræðuhöldum loknum afhenti Sveinn Rúnar sendiráðinu áskorun til Baracks Obama Bandaríkjaforseta. Mótmælin fóru friðsamlega fram en óhætt er að segja að viðstaddir hafi látið í sér heyra. „Lögreglan setti þarna upp girðingu, svona sams konar og við Alþingishúsið, og hún er einhvern veginn til þess fallin að slá taktinn til að undirstrika kröfurnar sem ég var nýbúinn að lesa upp,“ segir Sveinn, léttur í bragði. Gasa Tengdar fréttir Bandaríkjamenn fylla á vopnabúr Ísraela Bandaríska varnarmálaráðuneytið kom nýrri vopnasendingu í hendur Ísraelsmanna fyrir um viku. 31. júlí 2014 13:57 Þúsundir sóttu útifundinn: „Stöðvum blóðbaðið“ Talið er að nokkur þúsund manns hafi mætt á útifund Íslands-Palestínu í gær til að mótmæla árásum á Gasasvæðið og sýna samstöðu með Palestínu. 24. júlí 2014 07:45 „Stórkostlegt hvað maður hefur fengið mikinn stuðning“ Félagið Ísland-Palestína stendur fyrir útifundi í dag vegna árása Ísraelshers á Gaza og hernáms Palestínu á Ingólfstorgi. Fjölmörg samtök hafa þegar lýst yfir stuðning við fundinn, 23. júlí 2014 16:00 Obama ítrekar stuðning Bandaríkjanna við Ísrael Barack Obama, forseti Bandaríkjanna, sagði á blaðamannafundi í Hvíta húsinu í dag að hann hefði rætt við Benjamin Netanyahu. forsætisráðherra Ísraels, um ástandið á Gaza. 18. júlí 2014 17:30 Eitt hundrað nýir meðlimir á tíu dögum Undanfarna tíu daga hafa um eitt hundrað manns skráð sig sem meðlimi í félaginu Ísland-Palestína, sem er tæplega 10 prósenta fjölgun félagsmanna. 30. júlí 2014 07:00 Rúmlega þúsund manns boðað komu sína á Lækjartorg Mikill fjöldi fólks mun koma saman í dag til að krefjast þess að blóðbaðinu á Gaza ljúki. 14. júlí 2014 10:09 Ísraelsher mikilvægur félagi Bandaríkjanna Lögregla áætlar að um tvö þúsund manns hafi mótmælt við sendiráð Bandaríkjanna í morgun. 31. júlí 2014 17:25 Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Innlent Fleiri fréttir Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Sjá meira
Á þriðja þúsund manns komu saman fyrir framan bandaríska sendiráðið á Laufásvegi í gær til að mótmæla fjárhagslegum og hernaðarlegum stuðningi Bandaríkjamanna við Ísraelsher. Það var félagið Ísland-Palestína sem stóð fyrir samkomunni en nú hafa um 1.300 Palestínumenn látið lífið síðan loftárásir Ísraelsmanna á Gasasvæðið hófust. „Ég er alveg óskaplega þakklátur,“ segir Sveinn Rúnar Hauksson, formaður Íslands-Palestínu. Bandaríkjastjórn hefur alla tíð stutt við bakið á Ísraelsmönnum í átökum gegn Palestínu og segir Sveinn að ábyrgð Bandaríkjastjórnar á stöðu mála á Gasa sé mikil. „Enn þann dag í dag byrja ræður leiðtoga Bandaríkjanna á því að endurtaka skilyrðislausan stuðning við Ísrael og árétta rétt ríkisins til að verja sig,“ segir Sveinn. „Aldrei minnist nokkur maður á rétt Palestínu til að verja sig.“ Að ræðuhöldum loknum afhenti Sveinn Rúnar sendiráðinu áskorun til Baracks Obama Bandaríkjaforseta. Mótmælin fóru friðsamlega fram en óhætt er að segja að viðstaddir hafi látið í sér heyra. „Lögreglan setti þarna upp girðingu, svona sams konar og við Alþingishúsið, og hún er einhvern veginn til þess fallin að slá taktinn til að undirstrika kröfurnar sem ég var nýbúinn að lesa upp,“ segir Sveinn, léttur í bragði.
Gasa Tengdar fréttir Bandaríkjamenn fylla á vopnabúr Ísraela Bandaríska varnarmálaráðuneytið kom nýrri vopnasendingu í hendur Ísraelsmanna fyrir um viku. 31. júlí 2014 13:57 Þúsundir sóttu útifundinn: „Stöðvum blóðbaðið“ Talið er að nokkur þúsund manns hafi mætt á útifund Íslands-Palestínu í gær til að mótmæla árásum á Gasasvæðið og sýna samstöðu með Palestínu. 24. júlí 2014 07:45 „Stórkostlegt hvað maður hefur fengið mikinn stuðning“ Félagið Ísland-Palestína stendur fyrir útifundi í dag vegna árása Ísraelshers á Gaza og hernáms Palestínu á Ingólfstorgi. Fjölmörg samtök hafa þegar lýst yfir stuðning við fundinn, 23. júlí 2014 16:00 Obama ítrekar stuðning Bandaríkjanna við Ísrael Barack Obama, forseti Bandaríkjanna, sagði á blaðamannafundi í Hvíta húsinu í dag að hann hefði rætt við Benjamin Netanyahu. forsætisráðherra Ísraels, um ástandið á Gaza. 18. júlí 2014 17:30 Eitt hundrað nýir meðlimir á tíu dögum Undanfarna tíu daga hafa um eitt hundrað manns skráð sig sem meðlimi í félaginu Ísland-Palestína, sem er tæplega 10 prósenta fjölgun félagsmanna. 30. júlí 2014 07:00 Rúmlega þúsund manns boðað komu sína á Lækjartorg Mikill fjöldi fólks mun koma saman í dag til að krefjast þess að blóðbaðinu á Gaza ljúki. 14. júlí 2014 10:09 Ísraelsher mikilvægur félagi Bandaríkjanna Lögregla áætlar að um tvö þúsund manns hafi mótmælt við sendiráð Bandaríkjanna í morgun. 31. júlí 2014 17:25 Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Innlent Fleiri fréttir Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Sjá meira
Bandaríkjamenn fylla á vopnabúr Ísraela Bandaríska varnarmálaráðuneytið kom nýrri vopnasendingu í hendur Ísraelsmanna fyrir um viku. 31. júlí 2014 13:57
Þúsundir sóttu útifundinn: „Stöðvum blóðbaðið“ Talið er að nokkur þúsund manns hafi mætt á útifund Íslands-Palestínu í gær til að mótmæla árásum á Gasasvæðið og sýna samstöðu með Palestínu. 24. júlí 2014 07:45
„Stórkostlegt hvað maður hefur fengið mikinn stuðning“ Félagið Ísland-Palestína stendur fyrir útifundi í dag vegna árása Ísraelshers á Gaza og hernáms Palestínu á Ingólfstorgi. Fjölmörg samtök hafa þegar lýst yfir stuðning við fundinn, 23. júlí 2014 16:00
Obama ítrekar stuðning Bandaríkjanna við Ísrael Barack Obama, forseti Bandaríkjanna, sagði á blaðamannafundi í Hvíta húsinu í dag að hann hefði rætt við Benjamin Netanyahu. forsætisráðherra Ísraels, um ástandið á Gaza. 18. júlí 2014 17:30
Eitt hundrað nýir meðlimir á tíu dögum Undanfarna tíu daga hafa um eitt hundrað manns skráð sig sem meðlimi í félaginu Ísland-Palestína, sem er tæplega 10 prósenta fjölgun félagsmanna. 30. júlí 2014 07:00
Rúmlega þúsund manns boðað komu sína á Lækjartorg Mikill fjöldi fólks mun koma saman í dag til að krefjast þess að blóðbaðinu á Gaza ljúki. 14. júlí 2014 10:09
Ísraelsher mikilvægur félagi Bandaríkjanna Lögregla áætlar að um tvö þúsund manns hafi mótmælt við sendiráð Bandaríkjanna í morgun. 31. júlí 2014 17:25