Helmingi færri krakkar reykja Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar 8. ágúst 2014 07:00 Fjögur prósent barna í tíunda bekk á Íslandi reykja. vísir/afp Verulega hefur dregið úr reykingum íslenskra unglinga samkvæmt niðurstöðum rannsóknarinnar Heilsa og lífskjör skólabarna, sem lögð var fyrir í vetur. Ársæll Már Arnarsson, prófessor við Háskólann á Akureyri og stjórnandi rannsóknarinnar, segir að árið 2010 hafi tíðni reykinga á meðal íslenskra unglinga verið með því lægsta sem gerðist í Evrópu. Samt sem áður hafa reykingarnar minnkað um helming síðan þá.Ársæll Már Arnarsson, prófessor við Háskólann á Akureyri og stjórnandi rannsóknarinnar.Mynd/Völundur Jónsson„Þetta er ótrúlegur árangur og með þessu áframhaldi má hreinlega gera sér vonir um að þessi aldurshópur verði fullkomlega reyklaus eftir nokkur ár,“ segir Ársæll og bætir við að þróunin sé gífurlega hröð, en fyrir 20 árum reyktu 20-25 prósent barna í þessum aldurshópi. Í langflestum tilfellum byrjar fólk að reykja á unglingsárum eða fyrir 18 ára aldur. „Þessar niðurstöður sýna að með öflugu forvarnarstarfi fjölmargra aðila hefur tekist að lyfta grettistaki í þessu verkefni,“ segir Ársæll. Kristján Þór Júlíusson, heilbrigðisráðherra, tekur undir orð Árna. „Niðurstöðurnar eru afar ánægjulegar og gefa góð fyrirheit, ekki aðeins um reykingar, heldur einnig almennt um bættan lífsstíl unglinga á þessum aldri.“ Mest lesið Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Innlent Sveitarfélögin höfnuðu tillögunni á elleftu stundu Innlent Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Innlent Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Innlent Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Innlent Verkföll hafin í sex skólum Innlent Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni Innlent Þóra Tómasdóttir strýkur Tesla-eigendum öfugt Innlent Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Innlent Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Erlent Fleiri fréttir „Þetta eru mikil vonbrigði fyrir okkur“ Skilur vel reiðina sem blossi upp Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Boða til blaðamannafundar Óljóst með skólahald eftir helgi Trans fólk veigri sér við ferðalögum til Bandaríkjanna Nýr meirihluti muni ekki vaða í stærri deilumál Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Jöklar jarðar rýrna mun hraðar en áður vegna aukinnar hlýnunar Niðurstöðu beðið í Karphúsinu Sveitarfélögin höfnuðu tillögunni á elleftu stundu Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Búrfellslundur verður Vaðölduver Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Zúistabræður telja sig ekki hafa fengið sanngjarna meðferð Verkföll hafin í sex skólum Kennaraverkföll skella á Skólameistari gengur út frá því að kennarar leggi niður störf Óvissa um verkföll eftir frestunarbeiðni Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni „Hún verður örugglega afbragðsborgarstjóri“ Heiða Björg verður borgarstjóri Ögurstund, staða Play og óreyndur rútubílstjóri Hellti kveikjarabensíni yfir mann og hótaði að kveikja í Ökklasnúnum Esjufara komið til bjargar Banaslys á Þingvallavegi Samræði við þrettán ára nauðgun eftir allt saman Sjá meira
Verulega hefur dregið úr reykingum íslenskra unglinga samkvæmt niðurstöðum rannsóknarinnar Heilsa og lífskjör skólabarna, sem lögð var fyrir í vetur. Ársæll Már Arnarsson, prófessor við Háskólann á Akureyri og stjórnandi rannsóknarinnar, segir að árið 2010 hafi tíðni reykinga á meðal íslenskra unglinga verið með því lægsta sem gerðist í Evrópu. Samt sem áður hafa reykingarnar minnkað um helming síðan þá.Ársæll Már Arnarsson, prófessor við Háskólann á Akureyri og stjórnandi rannsóknarinnar.Mynd/Völundur Jónsson„Þetta er ótrúlegur árangur og með þessu áframhaldi má hreinlega gera sér vonir um að þessi aldurshópur verði fullkomlega reyklaus eftir nokkur ár,“ segir Ársæll og bætir við að þróunin sé gífurlega hröð, en fyrir 20 árum reyktu 20-25 prósent barna í þessum aldurshópi. Í langflestum tilfellum byrjar fólk að reykja á unglingsárum eða fyrir 18 ára aldur. „Þessar niðurstöður sýna að með öflugu forvarnarstarfi fjölmargra aðila hefur tekist að lyfta grettistaki í þessu verkefni,“ segir Ársæll. Kristján Þór Júlíusson, heilbrigðisráðherra, tekur undir orð Árna. „Niðurstöðurnar eru afar ánægjulegar og gefa góð fyrirheit, ekki aðeins um reykingar, heldur einnig almennt um bættan lífsstíl unglinga á þessum aldri.“
Mest lesið Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Innlent Sveitarfélögin höfnuðu tillögunni á elleftu stundu Innlent Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Innlent Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Innlent Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Innlent Verkföll hafin í sex skólum Innlent Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni Innlent Þóra Tómasdóttir strýkur Tesla-eigendum öfugt Innlent Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Innlent Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Erlent Fleiri fréttir „Þetta eru mikil vonbrigði fyrir okkur“ Skilur vel reiðina sem blossi upp Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Boða til blaðamannafundar Óljóst með skólahald eftir helgi Trans fólk veigri sér við ferðalögum til Bandaríkjanna Nýr meirihluti muni ekki vaða í stærri deilumál Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Jöklar jarðar rýrna mun hraðar en áður vegna aukinnar hlýnunar Niðurstöðu beðið í Karphúsinu Sveitarfélögin höfnuðu tillögunni á elleftu stundu Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Búrfellslundur verður Vaðölduver Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Zúistabræður telja sig ekki hafa fengið sanngjarna meðferð Verkföll hafin í sex skólum Kennaraverkföll skella á Skólameistari gengur út frá því að kennarar leggi niður störf Óvissa um verkföll eftir frestunarbeiðni Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni „Hún verður örugglega afbragðsborgarstjóri“ Heiða Björg verður borgarstjóri Ögurstund, staða Play og óreyndur rútubílstjóri Hellti kveikjarabensíni yfir mann og hótaði að kveikja í Ökklasnúnum Esjufara komið til bjargar Banaslys á Þingvallavegi Samræði við þrettán ára nauðgun eftir allt saman Sjá meira